Norwegian

Icelandic

Luke

13

1På samme tid kom nogen og fortalte ham om de galileere hvis blod Pilatus hadde blandet med deres offer.
1Í sama mund komu einhverjir og sögðu honum frá Galíleumönnunum, að Pílatus hefði blandað blóði þeirra í fórnir þeirra.
2Han svarte da og sa til dem: Tenker I at disse galileere var syndere fremfor alle andre galileere, fordi de har lidt dette?
2Jesús mælti við þá: ,,Haldið þér, að þessir Galíleumenn hafi verið meiri syndarar en allir aðrir Galíleumenn, fyrst þeir urðu að þola þetta?
3Nei, sier jeg eder; men dersom I ikke omvender eder, skal I alle omkomme likedan.
3Nei, segi ég yður, en ef þér gjörið ekki iðrun, munuð þér allir farast eins.
4Eller hine atten som tårnet ved Siloa falt over og slo ihjel, tenker I at de var skyldige fremfor alle mennesker som bor i Jerusalem?
4Eða þeir átján, sem turninn féll yfir í Sílóam og varð að bana, haldið þér, að þeir hafi verið sekari en allir þeir menn, sem í Jerúsalem búa?
5Nei, sier jeg eder; men dersom I ikke omvender eder, skal I alle omkomme på samme vis.
5Nei, segi ég yður, en ef þér gjörið ekki iðrun, munuð þér allir farast eins.``
6Men han sa denne lignelse: En mann hadde et fikentre som var plantet i hans vingård, og han kom og lette efter frukt på det, og fant ingen.
6En hann sagði þessa dæmisögu: ,,Maður nokkur átti fíkjutré gróðursett í víngarði sínum. Hann kom og leitaði ávaxtar á því og fann ekki.
7Da sa han til vingårdsmannen: Se, i tre år er jeg nu kommet og har lett efter frukt på dette fikentre og har ikke funnet nogen; hugg det ned! Hvorfor skal det også opta jorden til ingen nytte?
7Hann sagði þá við víngarðsmanninn: ,Í þrjú ár hef ég nú komið og leitað ávaxtar á fíkjutré þessu og ekki fundið. Högg það upp. Hví á það að spilla jörðinni?`
8Men han svarte ham: Herre! la det ennu stå dette år, til jeg får gravd omkring det og lagt gjødning på,
8En hann svaraði honum: ,Herra, lát það standa enn þetta ár, þar til ég hef grafið um það og borið að áburð.
9om det kanskje kunde bære til næste år! hvis ikke, da kan du hugge det ned.
9Má vera að það beri ávöxt síðan. Annars skaltu höggva það upp.```
10Og han holdt på å lære i en av synagogene på sabbaten;
10Jesús var að kenna á hvíldardegi í samkundu einni.
11og se, der var en kvinne som hadde hatt en vanmakts-ånd i atten år, og hun var krumbøid og kunde ikke rette sig helt op.
11Þar var þá kona nokkur. Í átján ár hafði hún verið haldin sjúkleiks anda og var kreppt og alls ófær að rétta sig upp.
12Da Jesus så henne, kalte han henne til sig og sa til henne: Kvinne! du er løst fra din vanmakt.
12Jesús sá hana og kallaði hana til sín og sagði við hana: ,,Kona, þú ert laus við sjúkleik þinn!``
13Og han la sine hender på henne, og straks rettet hun sig op og priste Gud.
13Þá lagði hann hendur yfir hana, og jafnskjótt réttist hún og lofaði Guð.
14Da tok synagoge-forstanderen til orde - han var vred over at Jesus helbredet på sabbaten - og han sa til folket: Det er seks dager til å arbeide i; kom derfor på dem og la eder helbrede, og ikke på sabbatsdagen!
14En samkundustjórinn reiddist því, að Jesús læknaði á hvíldardegi, og mælti til fólksins: ,,Sex daga skal vinna, komið þá og látið lækna yður og ekki á hvíldardegi.``
15Men Herren svarte ham og sa: I hyklere! vil ikke enhver av eder på sabbaten løse sin okse eller sitt asen fra krybben og gå bort og vanne dem?
15Drottinn svaraði honum: ,,Hræsnarar, leysir ekki hver yðar á hvíldardegi naut sitt eða asna af stalli og leiðir til vatns?
16Men denne, en Abrahams datter, som Satan har bundet, tenk, i atten år, skulde ikke hun bli løst av dette bånd på sabbatsdagen?
16En þessi kona, sem er dóttir Abrahams og Satan hefur fjötrað full átján ár, mátti hún ekki leyst verða úr fjötrum þessum á hvíldardegi?``
17Da han sa dette, blev de til skamme alle som stod ham imot, og alt folket gledet sig over alle de herlige gjerninger han gjorde.
17Við þessi orð hans urðu allir mótstöðumenn hans sneyptir, en allur lýður fagnaði yfir öllum þeim dýrðarverkum, er hann gjörði.
18Derfor sa han: Hvad er Guds rike likt, og hvad skal jeg ligne det med?
18Hann sagði nú: ,,Hverju er Guðs ríki líkt? Við hvað á ég að líkja því?
19Det er likt et sennepskorn som en mann tok og la i sin have; og det vokste og blev til et tre, og himmelens fugler bygget rede i dets grener.
19Líkt er það mustarðskorni, sem maður tók og sáði í jurtagarð sinn. Það óx og varð tré og fuglar himins hreiðruðu sig í greinum þess.``
20Og atter sa han: Hvad skal jeg ligne Guds rike med?
20Og aftur sagði hann: ,,Við hvað á ég að líkja Guðs ríki?
21Det er likt en surdeig som en kvinne tok og skjulte i tre skjepper mel, til det blev syret alt sammen.
21Líkt er það súrdeigi, er kona tók og fól í þrem mælum mjöls, uns það sýrðist allt.``
22Og han gikk omkring og lærte rundt om I byer og landsbyer, og tok veien til Jerusalem.
22Og hann hélt áfram til Jerúsalem, fór um borgir og þorp og kenndi.
23En sa da til ham: Herre! er det få som blir frelst? Da sa han til dem:
23Einhver sagði við hann: ,,Herra, eru þeir fáir, sem hólpnir verða?`` Hann sagði við þá:
24Strid for å komme inn igjennem den trange dør! for mange, sier jeg eder, skal søke å komme inn, og ikke være i stand til det.
24,,Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta.
25Fra den stund av da husbonden har reist sig og lukket døren, og I begynner å stå utenfor og banke på døren og si: Herre, lukk op for oss! da skal han svare og si til eder: Jeg vet ikke hvor I er fra.
25Þegar húsbóndinn stendur upp og lokar dyrum og þér takið þá að standa fyrir utan og knýja á dyr og segja: ,Herra, ljúk þú upp fyrir oss!` mun hann svara yður: ,Ég veit ekki, hvaðan þér eruð.`
26Da skal I begynne å si: Vi åt og drakk for dine øine, og du lærte på våre gater!
26Þá munuð þér segja: ,Vér höfum þó etið og drukkið með þér, og þú kenndir á götum vorum.`
27Og han skal si: Jeg sier eder: Jeg vet ikke hvor I er fra; vik bort fra mig alle I som gjorde urett!
27Og hann mun svara: ,Ég segi yður, ég veit ekki, hvaðan þér eruð, farið frá mér allir illgjörðamenn!`
28Der skal være gråt og tenners gnidsel når I får se Abraham og Isak og Jakob og alle profetene i Guds rike, men eder selv kastet utenfor.
28Þar verður grátur og gnístran tanna, er þér sjáið Abraham, Ísak og Jakob og alla spámennina í Guðs ríki, en yður út rekna.
29Og det skal komme folk fra øst og vest og fra nord og syd, og de skal sitte til bords i Guds rike.
29Þá munu menn koma frá austri og vestri, frá norðri og suðri og sitja til borðs í Guðs ríki.
30Og se, der er de som er mellem de siste og skal bli de første, og der er de som er mellem de første og skal bli de siste.
30En til eru síðastir, er verða munu fyrstir, og til eru fyrstir, er verða munu síðastir.``
31I samme stund kom nogen fariseere og sa til ham: Gå bort og dra herfra! for Herodes har i sinne å slå dig ihjel.
31Á þeirri stundu komu nokkrir farísear og sögðu við hann: ,,Far þú og hald á brott héðan, því að Heródes vill drepa þig.``
32Og han sa til dem: Gå og si til den rev: Se, jeg driver ut onde ånder og fullfører helbredelser idag og imorgen, og på den tredje dag er jeg ved enden;
32Og hann sagði við þá: ,,Farið og segið ref þeim: ,Í dag og á morgun rek ég út illa anda og lækna og á þriðja degi mun ég marki ná.`
33men jeg må vandre idag og imorgen og dagen derefter; for det går ikke an at en profet mister livet utenfor Jerusalem.
33En mér ber að halda áfram ferð minni í dag og á morgun og næsta dag, því að eigi hæfir, að spámaður bíði dauða annars staðar en í Jerúsalem.
34Jerusalem! Jerusalem! du som slår ihjel profetene og stener dem som er sendt til dig! hvor ofte jeg vilde samle dine barn, likesom en høne samler sine kyllinger under sine vinger! Og I vilde ikke.
34Jerúsalem, Jerúsalem! Þú, sem líflætur spámennina og grýtir þá, sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum eins og hænan ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi.Hús yðar verður í eyði látið. Ég segi yður: Þér munuð eigi sjá mig, fyrr en þar er komið, að þér segið: ,Blessaður sé sá er kemur, í nafni Drottins!```
35Se, eders hus skal overlates eder selv. Jeg sier eder at I ikke skal se mig før den stund kommer da I sier: Velsignet være han som kommer i Herrens navn!
35Hús yðar verður í eyði látið. Ég segi yður: Þér munuð eigi sjá mig, fyrr en þar er komið, að þér segið: ,Blessaður sé sá er kemur, í nafni Drottins!```