1Da kom fariseere og skriftlærde fra Jerusalem til Jesus og sa: Mark.
1Nú komu til Jesú farísear og fræðimenn frá Jerúsalem og sögðu:
2Hvorfor bryter dine disipler de gamles vedtekt? de vasker jo ikke sine hender når de holder måltid.
2,,Hvers vegna brjóta lærisveinar þínir erfikenning forfeðranna? Þeir taka ekki handlaugar, áður en þeir neyta matar.``
3Men han svarte og sa til dem: Og I, hvorfor bryter I Guds bud for eders vedtekts skyld?
3Hann svaraði þeim: ,,Hvers vegna brjótið þér sjálfir boðorð Guðs sakir erfikenningar yðar?
4For Gud har gitt det bud: Hedre din far og din mor; og: Den som banner far eller mor, skal visselig dø;
4Guð hefur sagt: ,Heiðra föður þinn og móður,` og: ,Hver sem formælir föður eða móður, skal dauða deyja.`
5men I sier: Den som sier til far eller mor: Det du skulde hatt til hjelp av mig, det gir jeg til templet - han skylder ikke å hedre sin far eller sin mor.
5En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður: ,Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé,`
6Og I har gjort Guds lov til intet for eders vedtekts skyld.
6hann á ekki að heiðra föður sinn [eða móður]. Þér ógildið orð Guðs með erfikenning yðar.
7I hyklere! rett spådde Esaias om eder da han sa:
7Hræsnarar, sannspár var Jesaja um yður, er hann segir:
8Dette folk ærer mig med lebene; men deres hjerte er langt borte fra mig;
8Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér.
9men de dyrker mig forgjeves, idet de lærer lærdommer som er menneskebud.
9Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar.``
10Og han kalte folket til sig og sa til dem: Hør dette og forstå det:
10Og hann kallaði til sín mannfjöldann og sagði: ,,Heyrið og skiljið.
11Ikke det som kommer inn i munnen, gjør mennesket urent; men det som går ut av munnen, det gjør mennesket urent.
11Ekki saurgar það manninn, sem inn fer í munninn, hitt saurgar manninn, sem út fer af munni.``
12Da gikk hans disipler til ham og sa: Vet du at fariseerne tok anstøt ved å høre dette ord?
12Þá komu lærisveinar hans og sögðu við hann: ,,Veistu, að farísearnir hneyksluðust, þegar þeir heyrðu orð þín?``
13Men han svarte og sa: Enhver plante som min himmelske Fader ikke har plantet, skal rykkes op med rot.
13Hann svaraði: ,,Sérhver jurt, sem faðir minn himneskur hefur eigi gróðursett, mun upprætt verða.
14La dem fare! de er blinde veiledere for blinde; men når en blind leder en blind, faller de begge i grøften.
14Látið þá eiga sig! Þeir eru blindir, leiðtogar blindra. Ef blindur leiðir blindan, falla báðir í gryfju.``
15Da svarte Peter og sa til ham: Tyd denne lignelse for oss!
15Þá sagði Pétur við hann: ,,Skýrðu fyrir oss líkinguna.``
16Men han sa: Er også I ennu uforstandige?
16Hann svaraði: ,,Eruð þér líka skilningslausir ennþá?
17Skjønner I ikke at alt det som kommer inn i munnen, går i buken og kastes ut den naturlige vei?
17Skiljið þér ekki, að allt sem inn kemur í munninn, fer í magann og lendir síðan í safnþrónni?
18Men det som går ut av munnen, det kommer fra hjertet, og dette er det som gjør mennesket urent.
18En það sem út fer af munni, kemur frá hjartanu. Og slíkt saurgar manninn.
19For fra hjertet kommer onde tanker: mord, hor, utukt, tyveri, falskt vidnesbyrd, bespottelse.
19Því að frá hjartanu koma illar hugsanir, manndráp, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, ljúgvitni, lastmælgi.
20Dette er det som gjør mennesket urent; men å ete med uvaskede hender gjør ikke mennesket urent.
20Þetta er það, sem saurgar manninn. En að eta með óþvegnum höndum saurgar engan mann.``
21Og Jesus gikk bort derfra, og trakk sig tilbake til landet ved Tyrus og Sidon.
21Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar.
22Og se, en kananeisk kvinne kom fra de landemerker og ropte: Herre, du Davids sønn! miskunn dig over mig! min datter plages ille av en ond ånd.
22Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: ,,Miskunna þú mér, herra, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.``
23Men han svarte henne ikke et ord. Da gikk hans disipler til ham og bad ham og sa: Skill dig av med henne! for hun roper efter oss.
23En hann svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu hann: ,,Láttu hana fara, hún eltir oss með hrópum.``
24Men han svarte og sa: Jeg er ikke utsendt til andre enn de fortapte får av Israels hus.
24Hann mælti: ,,Ég er ekki sendur nema til týndra sauða af Ísraelsætt.``
25Men hun kom og falt ned for ham og sa: Herre, hjelp mig!
25Konan kom, laut honum og sagði: ,,Herra, hjálpa þú mér!``
26Men han svarte og sa: Det er ikke rett å ta brødet fra barna og kaste det for de små hunder.
26Hann svaraði: ,,Ekki sæmir að taka brauð barnanna og kasta því fyrir hundana.``
27Men hun sa: Det er sant, Herre! for de små hunder eter jo av de smuler som faller fra deres herrers bord.
27Hún sagði: ,,Satt er það, herra, þó eta hundarnir mola þá, sem falla af borðum húsbænda þeirra.``
28Da svarte Jesus og sa til henne: Kvinne! din tro er stor; dig skje som du vil! Og hennes datter blev helbredet fra samme stund.
28Þá mælti Jesús við hana: ,,Kona, mikil er trú þín. Verði þér sem þú vilt.`` Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.
29Og Jesus gikk bort derfra og kom til den Galileiske Sjø, og han gikk op i fjellet og satte sig der.
29Þaðan fór Jesús og kom að Galíleuvatni. Og hann gekk upp á fjall og settist þar.
30Og meget folk kom til ham, og de hadde med sig halte, blinde, stumme, vanføre og mange andre; og de la dem for hans føtter, og han helbredet dem,
30Menn komu til hans hópum saman og höfðu með sér halta menn og blinda, fatlaða, mállausa og marga aðra og lögðu þá fyrir fætur hans, og hann læknaði þá.
31så at folket undret sig da de så stumme tale, vanføre helbredes, halte gå og blinde se; og de priste Israels Gud.
31Fólkið undraðist, þegar það sá mállausa mæla, fatlaða heila, halta ganga og blinda sjá. Og þeir lofuðu Guð Ísraels.
32Men Jesus kalte sine disipler til sig og sa: Jeg ynkes inderlig over folket; for de har alt vært hos mig i tre dager, og de har ikke noget å ete; og la dem fare fastende fra mig vil jeg ikke, forat de ikke skal vansmekte på veien.
32Jesús kallaði til sín lærisveina sína og sagði: ,,Ég kenni í brjósti um mannfjöldann. Þeir hafa nú hjá mér verið þrjá daga og hafa ekkert til matar. Ég vil ekki láta þá fara fastandi frá mér, þeir gætu örmagnast á leiðinni.``
33Og hans disipler sa til ham: Hvorfra skal vi her i ørkenen få brød nok til å mette så meget folk?
33Lærisveinarnir sögðu: ,,Hvar fáum vér nóg brauð til að metta allt þetta fólk hér í óbyggðum?``
34Og Jesus sa til dem: Hvor mange brød har I? De sa: Syv, og nogen få småfisker.
34Jesús spyr: ,,Hve mörg brauð hafið þér?`` Þeir svara: ,,Sjö, og fáeina smáfiska.``
35Da bød han folket sette sig ned på jorden,
35Þá bauð hann fólkinu að setjast á jörðina,
36og han tok de syv brød og fiskene, takket og brøt dem og gav dem til disiplene, og disiplene til folket.
36tók brauðin sjö og fiskana, gjörði þakkir og braut þau og gaf lærisveinunum, en lærisveinarnir fólkinu.
37Og de åt alle sammen og blev mette; og de tok op det som blev tilovers av stykkene, syv kurver fulle.
37Allir neyttu og urðu mettir. Síðan tóku þeir saman leifarnar, sjö körfur fullar.
38Men de som hadde ett, var fire tusen menn foruten kvinner og barn.
38En þeir, sem neytt höfðu, voru fjórar þúsundir karlmanna auk kvenna og barna.Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.
39Og da han hadde latt folket fare, gikk han i båten og kom til landet ved Magadan.
39Síðan lét hann fólkið fara, sté í bátinn og kom í Magadanbyggðir.