1Og Jesus tok atter til orde og talte til dem i lignelser og sa:
1Þá tók Jesús enn að tala við þá í dæmisögum og mælti:
2Himlenes rike er å ligne med en konge som gjorde bryllup for sin sønn.
2,,Líkt er um himnaríki og konung einn, sem gjörði brúðkaup sonar síns.
3Og han sendte sine tjenere ut for å be de innbudne komme til bryllupet; men de vilde ikke komme.
3Hann sendi þjóna sína að kalla til brúðkaupsins þá, sem boðnir voru, en þeir vildu ekki koma.
4Atter sendte han andre tjenere ut og sa: Si til de innbudne: Se, jeg har gjort i stand mitt måltid: mine okser og mitt gjø-fe er slaktet, og alt er ferdig; kom til bryllupet!
4Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.`
5Men de brydde sig ikke om det og gikk sin vei, den ene til sin aker, den annen til sitt kjøbmannskap;
5En þeir skeyttu því ekki. Einn fór á akur sinn, annar til kaupskapar síns,
6og de andre tok fatt på hans tjenere, hånte dem og slo dem ihjel.
6en hinir tóku þjóna hans, misþyrmdu þeim og drápu.
7Men kongen blev harm, og sendte sine krigshærer ut og drepte disse manndrapere og satte ild på deres by.
7Konungur reiddist, sendi út her sinn og lét tortíma morðingjum þessum og brenna borg þeirra.
8Derefter sier han til sine tjenere: Bryllupet er vel ferdig, men de innbudne var det ikke verd;
8Síðan segir hann við þjóna sína: ,Brúðkaupsveislan er tilbúin, en hinir boðnu voru ekki verðugir.
9gå derfor ut på veiskjellene og be til bryllups så mange I finner!
9Farið því út á vegamót, og bjóðið í brúðkaupið hverjum þeim sem þér finnið.`
10Så gikk da disse tjenere ut på veiene og fikk sammen alle dem de fant, både onde og gode, og bryllupshuset blev fullt av gjester.
10Þjónarnir fóru út á vegina og söfnuðu öllum, sem þeir fundu, vondum og góðum, svo að brúðkaupssalurinn varð alskipaður gestum.
11Da nu kongen gikk inn for å se på dem som satt til bords, så han der en mann som ikke hadde bryllupsklædning på.
11Konungur gekk þá inn að sjá gestina og leit þar mann, sem var ekki búinn brúðkaupsklæðum.
12Og han sa til ham: Min venn! hvorledes er du kommet inn her og har ikke bryllupsklædning på! Men han tidde.
12Hann segir við hann: ,Vinur, hvernig ert þú hér kominn og ert ekki í brúðkaupsklæðum?` Maðurinn gat engu svarað.
13Da sa kongen til tjenerne: Bind hender og føtter på ham og kast ham ut i mørket utenfor! Der skal være gråt og tenners gnidsel.
13Konungur sagði þá við þjóna sína: ,Bindið hann á höndum og fótum og varpið honum í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.`
14For mange er kalt, men få er utvalgt.
14Því að margir eru kallaðir, en fáir útvaldir.``
15Da gikk fariseerne bort og holdt råd om hvorledes de kunde fange ham i ord.
15Þá gengu farísearnir burt og tóku saman ráð sín, hvernig þeir gætu flækt hann í orðum.
16Og de sendte sine disipler avsted til ham sammen med herodianerne og lot dem si: Mester! vi vet at du er sanndru og lærer Guds vei i sannhet, og ikke bryr dig om nogen, for du gjør ikke forskjell på folk;
16Þeir senda til hans lærisveina sína ásamt Heródesarsinnum, og þeir segja: ,,Meistari, vér vitum, að þú ert sannorður og kennir Guðs veg í sannleika, þú hirðir ekki um álit neins, enda gjörir þú þér engan mannamun.
17Si oss da: Hvad tykkes dig? er det tillatt å gi keiseren skatt, eller ikke?
17Seg oss því, hvað þér líst? Leyfist að gjalda keisaranum skatt eða ekki?``
18Men Jesus merket deres ondskap og sa: Hvorfor frister I mig, hyklere?
18Jesús þekkti illsku þeirra og sagði: ,,Hví freistið þér mín, hræsnarar?
19Vis mig skattens mynt! De rakte ham da en penning.
19Sýnið mér peninginn, sem goldinn er í skatt.`` Þeir fengu honum denar.
20Og han sier til dem: Hvis billede og påskrift er dette?
20Hann spyr: ,,Hvers mynd og yfirskrift er þetta?``
21De sier til ham: Keiserens. Da sier han til dem: Gi da keiseren hvad keiserens er, og Gud hvad Guds er!
21Þeir svara: ,,Keisarans.`` Hann segir: ,,Gjaldið þá keisaranum það, sem keisarans er, og Guði það, sem Guðs er.``
22Og da de hørte det, undret de sig, og forlot ham og gikk bort.
22Þegar þeir heyrðu þetta, undruðust þeir, og þeir yfirgáfu hann og gengu burt.
23Samme dag kom nogen sadduseere til ham, de som sier at det ikke er nogen opstandelse, og de spurte ham og sa:
23Sama dag komu til hans saddúkear, en þeir neita því, að upprisa sé til, og sögðu við hann:
24Mester! Moses har sagt: Når en mann dør og ikke har barn, da skal hans bror gifte sig med hans hustru og opreise sin bror avkom.
24,,Meistari, Móse segir: ,Deyi maður barnlaus, þá skal bróðir hans ganga að eiga konu bróður síns og vekja honum niðja.`
25Nu var det hos oss syv brødre; og den første giftet sig og døde, og da han ikke hadde avkom, efterlot han sin hustru til broren.
25Hér voru með oss sjö bræður. Sá fyrsti kvæntist og dó. Hann átti engan niðja og eftirlét því bróður sínum konuna.
26Likeså den annen og den tredje, like til den syvende.
26Eins varð um næsta og þriðja og þá alla sjö.
27Men sist av alle døde kvinnen.
27Síðast allra dó konan.
28Men i opstandelsen, hvem av de syv skal da få henne til hustru? for de har jo hatt henne alle sammen.
28Kona hvers þeirra sjö verður hún í upprisunni? Allir höfðu þeir átt hana.``
29Men Jesus svarte og sa til dem: I farer vill fordi I ikke kjenner skriftene og heller ikke Guds kraft.
29En Jesús svaraði þeim: ,,Þér villist, því að þér þekkið ekki ritningarnar né mátt Guðs.
30For i opstandelsen hverken tar de til ekte eller gis de til ekte, men de er som Guds engler i himmelen.
30Í upprisunni kvænast menn hvorki né giftast. Þeir eru sem englar á himni.
31Men om de dødes opstandelse, har I da ikke lest hvad som er sagt eder om den av Gud, som sier:
31En um upprisu dauðra hafið þér ekki lesið það sem Guð segir við yður:
32Jeg er Abrahams Gud og Isaks Gud og Jakobs Gud? Han er ikke de dødes Gud, men de levendes.
32,Ég er Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.` Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda.``
33Og da folket hørte det, var de slått av forundring over hans lære.
33En mannfjöldinn hlýddi á og undraðist mjög kenningu hans.
34Men da fariseerne hørte at han hadde stoppet munnen på sadduseerne, kom de sammen;
34Þegar farísear heyrðu, að hann hafði gjört saddúkea orðlausa, komu þeir saman.
35og en av dem, en lovkyndig, spurte for å friste ham:
35Og einn þeirra, sem var lögvitringur, vildi freista hans og spurði:
36Mester! hvilket bud er det største i loven?
36,,Meistari, hvert er hið æðsta boðorð í lögmálinu?``
37Han sa til ham: Du skal elske Herren din Gud av alt ditt hjerte og av all din sjel og av all din hu.
37Hann svaraði honum: ,,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum.`
38Dette er det største og første bud.
38Þetta er hið æðsta og fremsta boðorð.
39Men det er et annet som er like så stort: Du skal elske din næste som dig selv.
39Annað er þessu líkt: ,Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.`
40På disse to bud hviler hele loven og profetene.
40Á þessum tveimur boðorðum hvílir allt lögmálið og spámennirnir.``
41Men mens fariseerne var samlet, spurte Jesus dem:
41Meðan farísearnir voru saman komnir, spurði Jesús þá:
42Hvad tykkes eder om Messias? hvis sønn er han? De sier til ham: Davids.
42,,Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann?`` Þeir svara: ,,Davíðs.``
43Han sier til dem: Hvorledes kan da David i Ånden kalle ham herre, når han sier:
43Hann segir: ,,Hvernig getur þá Davíð, innblásinn andanum, kallað hann drottin? Hann segir:
44Herren sa til min herre: Sett dig ved min høire hånd, til jeg får lagt dine fiender under dine føtter!
44Drottinn sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni.
45Kaller nu David ham herre, hvorledes kan han da være hans sønn?
45Fyrst Davíð kallar hann drottin, hvernig getur hann þá verið sonur hans?``Enginn gat svarað honum einu orði, og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar.
46Og ingen kunde svare ham et ord, og heller ikke vågde nogen å spørre ham mere fra den dag.
46Enginn gat svarað honum einu orði, og frá þeim degi þorði enginn að spyrja hann neins framar.