1Hør nu hvad Herren sier: Reis dig, før din sak for fjellene, og la haugene høre din røst!
1Heyrið, hvað Drottinn segir: Statt upp og sæk sök fyrir fjöllunum, svo að hæðirnar megi heyra raust þína.
2Hør, I fjell, Herrens sak, og I jordens evige grunnvoller! For Herren har sak med sitt folk, og med Israel går han i rette.
2Heyrið kærumál Drottins, þér fjöll, og hlýðið á, þér undirstöður jarðarinnar. Því að Drottinn hefir mál að kæra við þjóð sína og gengur í dóm við Ísrael:
3Mitt folk, hvad har jeg gjort dig, og hvormed har jeg trettet dig ut? Avlegg vidnesbyrd mot mig!
3_ Þjóð mín, hvað hefi ég gjört þér og með hverju hefi ég þreytt þig? Vitna þú í gegn mér!
4For jeg førte dig op fra Egyptens land og løste dig ut av trælehuset, og jeg sendte Moses, Aron og Mirjam til førere for dig.
4Ég leiddi þig þó út af Egyptalandi og frelsaði þig úr þrælahúsinu og sendi þér Móse, Aron og Mirjam til forystu.
5Mitt folk! Kom i hu det råd som Balak, Moabs konge, hadde lagt, og det svar som Bileam, Beors sønn, gav ham, det som hendte på veien fra Sittim til Gilgal, så du kan forstå Herrens rettferdige gjerninger!
5Þjóð mín, minnst þú þess, hvað Balak Móabskonungur hafði í hyggju og hverju Bíleam Beórsson svaraði honum, minnst þú þess er gjörðist á leiðinni frá Sittím til Gilgal, til þess að þú kannist við velgjörðir Drottins.
6Hvormed skal jeg komme frem for Herren, bøie mig ned for Gud i det høie? Skal jeg komme frem for ham med brennoffer, med årsgamle kalver?
6_ Með hvað á ég að koma fram fyrir Drottin, beygja mig fyrir Guði á hæðum? Á ég að koma fram fyrir hann með brennifórnir, með ársgamla kálfa?
7Vil Herren ha behag i tusener av værer, i titusener av oljebekker? Skal jeg gi min førstefødte for min overtredelse, mitt livs frukt som syndoffer for min sjel?
7Hefir Drottinn þóknun á þúsundum hrúta, á tíþúsundum olífuolíulækja? Á ég að fórna frumgetnum syni mínum fyrir misgjörð mína, ávexti kviðar míns sem syndafórn sálar minnar?
8Han har åpenbaret dig, menneske, hvad godt er; og hvad krever Herren av dig uten at du skal gjøre rett og gjerne vise kjærlighet og vandre ydmykt med din Gud?
8_ Hann hefir sagt þér, maður, hvað gott sé! Og hvað heimtar Drottinn annað af þér en að gjöra rétt, ástunda kærleika og fram ganga í lítillæti fyrir Guði þínum?
9Herrens røst roper til staden, og efter visdom ser ditt navn*; hør straffen og hvem som har fastsatt den! / {* Guds navn d.e. Gud selv.}
9Heyr, Drottinn kallar til borgarinnar, og það er viska að óttast nafn hans. Heyrið, kynstofn og saman kominn borgarlýður!
10Er det ennu i den ugudeliges hus skatter som han har vunnet med ugudelighet, og en for knapp efa, en forbannet?
10Á ég að láta sem ég sjái ekki, í húsi hins óguðlega, rangfengin auðæfi og svikinn mæli, sem bölvun er lýst yfir?
11Kan jeg være ren med ugudelighets vektskåler og med falske vektstener i pungen?
11Á ég að láta honum óhegnt, þótt hann hafi ranga vog og svikna vogarsteina í sjóði sínum?
12Du stad hvis rikmenn er fulle av urett, og hvis innbyggere taler løgn og har en svikefull tunge i sin munn!
12Ríkismenn hennar eru fullir af ofríki, íbúar hennar tala lygar og tungan fer með svik í munni þeirra.
13Så vil da også jeg slå dig med farlige sår, ødelegge dig for dine synders skyld.
13Því tek ég og að ljósta þig, að eyða vegna synda þinna.
14Du skal ete, men ikke bli mett, og du skal være tom i ditt indre; du kan flytte dine ting, men du berger dem ikke, og det du berger, vil jeg overgi til sverdet.
14Þú skalt eta, en þó ekki saddur verða, heldur skal hungrið haldast við í þér. Þótt þú takir eitthvað frá, þá skalt þú eigi fá bjargað því, og það sem þú bjargar, skal ég ofurselja sverðinu.
15Du skal så, men ikke høste; du skal presse oljebær, men ikke salve dig med olje; du skal presse druer, men ikke drikke vin.
15Þótt þú sáir, skalt þú ekkert uppskera. Þótt þú troðir olífurnar, skalt þú eigi smyrja þig með olíu, og þótt þú fáir vínberjalöginn, skalt þú ekki vínið drekka.Þú hefir haldið setningum Omrí og öllu athæfi Akabs húss, og þér hafið breytt eftir háttum þeirra, til þess að ég gjöri hana að auðn og láti íbúa hennar verða að spotti. Já, þér skuluð bera háð þjóðanna.
16For de akter nøie på Omris forskrifter og alt det som Akabs hus har gjort, og I følger deres vedtekter, så jeg må gjøre dig til en forferdelse og dine innbyggere til spott, og mitt folks vanære skal I bære.
16Þú hefir haldið setningum Omrí og öllu athæfi Akabs húss, og þér hafið breytt eftir háttum þeirra, til þess að ég gjöri hana að auðn og láti íbúa hennar verða að spotti. Já, þér skuluð bera háð þjóðanna.