1Til sangmesteren, efter Mutlabbén*; en salme av David. / {* betydningen ukjent.}
1Til söngstjórans. Almút labben. Davíðssálmur.
2Jeg vil prise Herren av hele mitt hjerte, jeg vil forkynne alle dine undergjerninger.
2Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum.
3Jeg vil glede og fryde mig i dig, jeg vil lovsynge ditt navn, du Høieste,
3Ég vil gleðjast og kætast yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti.
4fordi mine fiender viker tilbake, faller og omkommer for ditt åsyn.
4Óvinir mínir hörfuðu undan, hrösuðu og fórust fyrir augliti þínu.
5For du har hjulpet mig til rett og dom, du har satt dig på tronen som rettferdig dommer.
5Já, þú hefir látið mig ná rétti mínum og flutt mál mitt, setst í hásætið sem réttlátur dómari.
6Du har truet hedningene, tilintetgjort den ugudelige; deres navn har du utslettet evindelig og alltid.
6Þú hefir hastað á þjóðirnar, tortímt hinum óguðlegu, afmáð nafn þeirra um aldur og ævi.
7Fiendenes boliger er helt ødelagt for all tid, og byene har du omstyrtet, deres minne er tilintetgjort.
7Óvinirnir eru liðnir undir lok _ rústir að eilífu _ og borgirnar hefir þú brotið, minning þeirra er horfin.
8Og Herren troner til evig tid, han har reist sin trone til dom,
8En Drottinn ríkir að eilífu, hann hefir reist hásæti sitt til dóms.
9og han dømmer jorderike med rettferdighet, han avsier dom over folkene med rettvishet.
9Hann dæmir heiminn með réttvísi, heldur réttlátan dóm yfir þjóðunum.
10Og Herren er en borg for den undertrykte, en borg i nødens tider.
10Og Drottinn er vígi orðinn hinum kúguðu, vígi á neyðartímum.
11Og de som kjenner ditt navn, stoler på dig; for du har ikke forlatt dem som søker dig, Herre!
11Þeir er þekkja nafn þitt, treysta þér, því að þú, Drottinn, yfirgefur eigi þá, er þín leita.
12Lovsyng Herren, som bor på Sion, kunngjør blandt folkene hans store gjerninger!
12Lofsyngið Drottni, þeim er býr á Síon, gjörið stórvirki hans kunn meðal þjóðanna.
13For han som hevner blod, kommer de elendige i hu, han glemmer ikke deres skrik.
13Því að hann sem blóðs hefnir hefir minnst þeirra, hann hefir eigi gleymt hrópi hinna hrjáðu:
14Vær mig nådig, Herre! Se det jeg må lide av dem som hater mig, du som løfter mig op fra dødens porter,
14,,Líkna mér, Drottinn, sjá þú eymd mína, er hatursmenn mínir baka mér, þú sem lyftir mér upp frá hliðum dauðans,
15forat jeg skal forkynne all din pris, i Sions datters porter fryde mig i din frelse.
15að ég megi segja frá öllum lofstír þínum, fagna yfir hjálp þinni í hliðum Síonardóttur.``
16Hedningene er sunket i den grav de gravde; deres fot er fanget i det garn de skjulte.
16Lýðirnir eru fallnir í gryfju þá, er þeir gjörðu, fætur þeirra festust í neti því, er þeir lögðu leynt.
17Herren er blitt kjent, han har holdt dom; han fanger den ugudelige i hans egne henders gjerning. Higgajon*. Sela. / {* kanskje et musikalsk uttrykk.}
17Drottinn er kunnur orðinn: Hann hefir háð dóm, hinn óguðlegi festist í því, er hendur hans höfðu gjört. [Strengjaleikur. Sela]
18De ugudelige skal fare ned til dødsriket, alle hedninger, som glemmer Gud.
18Hinir óguðlegu hrapa til Heljar, allar þjóðir er gleyma Guði.
19For ikke skal den fattige glemmes for all tid; de saktmodiges håp skal ikke gå til grunne for evig.
19Hinum snauða verður eigi ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt.Rís þú upp, Drottinn! Lát eigi dauðlega menn verða yfirsterkari, lát þjóðirnar hljóta dóm fyrir augliti þínu. [ (Psalms 9:21) Skjót lýðunum skelk í bringu, Drottinn! Lát þá komast að raun um, að þeir eru dauðlegir menn. [Sela] ]
20Reis dig, Herre! La ikke mennesker få makt, la hedningene bli dømt for ditt åsyn!
20Rís þú upp, Drottinn! Lát eigi dauðlega menn verða yfirsterkari, lát þjóðirnar hljóta dóm fyrir augliti þínu. [ (Psalms 9:21) Skjót lýðunum skelk í bringu, Drottinn! Lát þá komast að raun um, að þeir eru dauðlegir menn. [Sela] ]
21La frykt komme over dem, Herre! La hedningene kjenne at de er mennesker! Sela.