Paite

Icelandic

Genesis

2

1Huchiin, lei leh van a tung ua omte tengteng toh zoh ahita hi.
1Þannig algjörðist himinn og jörð og öll þeirra prýði.
2Huan, Pathianin ni sagih niin a nasep a zoua; ni sagih niin a nasep tengteng a khawl santa hi.
2Guð lauk á hinum sjöunda degi verki sínu, er hann hafði gjört, og hvíldist hinn sjöunda dag af öllu verki sínu, er hann hafði gjört.
3Huchiin, Pathianin ni sagih ni a vualzawla, atangta hi: huai nia Pathianin a siam leh a bawl a nasep tengteng a khawl san jiakin.
3Og Guð blessaði hinn sjöunda dag og helgaði hann, því að á honum hvíldist Guð af verki sínu, sem hann hafði skapað og gjört.
4Lei leh van a bawla a om lai ua a suante uh hiaite ahi uhi, Toupa Pathianin lei leh van a bawl niin.
4Þetta er sagan um uppruna himins og jarðar, er þau voru sköpuð.
5Huan, leia loupa himhim leiah a om naikei ua, leia anteh himhim leng a pou naikei uhi; Toupa Pathianiin lah leitungah vuah a zu sak nai keia, leilet dingin pasal leng a om nai sam kei hi;
5Þegar Drottinn Guð gjörði jörðina og himininn, var enn alls enginn runnur merkurinnar til á jörðinni, og engar jurtir spruttu enn á mörkinni, því að Drottinn Guð hafði ekki enn látið rigna á jörðina og engir menn voru til þess að yrkja hana,
6A hihhangin leia kipanin mei a hongsuaka, leitung tengteng a nom sak hi.
6en þoku lagði upp af jörðinni, og vökvaði hún allt yfirborð jarðarinnar.
7Huan, Toupa Pathianin leitunga leivuiin mi a bawla, a nakvangte ah hinna hu a ha luta; huchiin, mi mihing a hong hita hi.
7Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
8Huan, Toupa Pathianin suahlamah, Eden ah, huan a bawla; a pasal bawl huaiah a omsakta hi.
8Drottinn Guð plantaði aldingarð í Eden langt austur frá og setti þar manninn, sem hann hafði myndað.
9Huan, leitunga kipanin Toupa Pathianin sing mithip tak leh nek tuak chiteng a pou saka; hinna sing leng huan laizangah a pou sak hi, a sia leh a pha theihna sing leng.
9Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills.
10Huan, Eden akipanin huan nomsak dingin lui a luang paisuaka; huaia kipanin a ka jaka, ka li a hong hita hi.
10Fljót rann frá Eden til að vökva aldingarðinn, og þaðan kvíslaðist það og varð að fjórum stórám.
11A khatna min Pison ahi: huaipen Havila gam tengteng kualkhumlui ahi, huailaiah dangkaeng a om;
11Hin fyrsta heitir Píson; hún fellur um allt landið Havíla, þar sem gullið fæst.
12Huai gama dangkaeng hoih taka hi; huailaiah bedolak leh onik suang a om.
12Og gull lands þess er gott. Þar fæst bedolakharpeis og sjóamsteinar.
13Huan, lui nihna Gihon ahi; huaimah Kus gam tengteng kualkhumlui ahi.
13Önnur stóráin heitir Gíhon. Hún fellur um allt Kúsland.
14Huan, lui thumna min Hiddekel ahi; huai bel Assuria gam suahlama luang ahi. Huan, lui lina tuh Euphrates ahi.
14Þriðja stóráin heitir Kíddekel. Hún fellur fyrir vestan Assýríu. Fjórða stóráin er Efrat.
15Huan, Toupa Pathianin pasal a pia, Eden huanah a kem ding leh a veng dingin a koihta hi.
15Þá tók Drottinn Guð manninn og setti hann í aldingarðinn Eden til að yrkja hann og gæta hans.
16Huan, Toupa Pathianin, pasal kiangah, Huana sing chiteng gahte na utut na ne thei hi;
16Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði: ,,Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild,
17A sia leh a pha theihna sing gah bel na ne ding ahi kei; na nek leh na nek ni mahin na si ngei ding ahi, chiin, thu a pia.
17en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta, því að jafnskjótt og þú etur af því, skalt þú vissulega deyja.``
18Huan, Toupa Pathianin, Pasal amah kiaa a om a hoih kei; amah panpaih ding a kithuahpih dia kilawm ka bawlsak ding, a chi a.
18Drottinn Guð sagði: ,,Eigi er það gott, að maðurinn sé einsamall. Ég vil gjöra honum meðhjálp við hans hæfi.``
19Huan, Toupa Pathianin leitung akipanin gam sa chiteng leh tunga leng vasa chiteng a bawlta; a min ding ua bang sak ding ahia chih theihna din Adam kiangah a honpi khawm hi: huan, thil hing chiteng a min uh Adam in a na phuah a min uh ahi den hi.
19Þá myndaði Drottinn Guð af jörðinni öll dýr merkurinnar og alla fugla loftsins og lét þau koma fyrir manninn til þess að sjá, hvað hann nefndi þau. Og hvert það heiti, sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum, skyldi vera nafn þeirra.
20Huchiin, Adam in gan tengteng, tunga leng vasa tengteng gamsa chiteng a min uh a phuahsak chiat hi: a hihhangin Adam adingin panpih a kithuahpih dia kilawm a om kei hi.
20Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar. En meðhjálp fyrir mann fann hann enga við sitt hæfi.
21Huchiin, Toupa Pathianin nuamtakin Adam a ihmu saka, huchiin a ihmutaa; huan, a nakguh khat a laa, atang dingin sa a pang dimsak hi:
21Þá lét Drottinn Guð fastan svefn falla á manninn. Og er hann var sofnaður, tók hann eitt af rifjum hans og fyllti aftur með holdi.
22Huan, Toupa Pathianin, Adam akipana a lak nakguh numei dingin a bawla, Adam kiangah a honpita hi.
22Og Drottinn Guð myndaði konu af rifinu, er hann hafði tekið úr manninum, og leiddi hana til mannsins.
23Huan Adamin, hiai hial jaw ka guh bang guh neia, ka sa bang sa nei ngei ahi; pasal akipana lak khiak ahih jiakin, Numei, chih ding ahi ding, a chi hi.
23Þá sagði maðurinn: ,,Þetta er loks bein af mínum beinum og hold af mínu holdi. Hún skal karlynja kallast, af því að hún er af karlmanni tekin.``
24Huaijiakin pasalin a nu leh a pa a paisan dinga, a ji lamah a belh ding: huchiin sa khat a hong hita ding uh.Huan, Adam leh a ji a nih un vuaktangin a om ua, a zum tuan kei uh.
24Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína, svo að þau verði eitt hold.Og þau voru bæði nakin, maðurinn og kona hans, og blygðuðust sín ekki.
25Huan, Adam leh a ji a nih un vuaktangin a om ua, a zum tuan kei uh.
25Og þau voru bæði nakin, maðurinn og kona hans, og blygðuðust sín ekki.