1Huchiin Levi chi inkuana intekpente siampu Eleazar kiangah leh Nun tapa Josua kiangah leh Israel suante nam inkuana intekpente kiangah a vahoh ua;
1Ætthöfðingjar levítanna gengu fyrir þá Eleasar prest, Jósúa Núnsson og ætthöfðingja kynkvísla Ísraelsmanna
2Kanan gama Silo khua ah, TOUPAN Mosi zangin ka omna ding uh khopite, ka gan uh tatna ding a kim a vel toh non piak ding uh thu a napeta hi, chiin a gen ua.
2og töluðu þannig til þeirra í Síló í Kanaanlandi: ,,Drottinn bauð fyrir Móse að oss skyldi borgir gefa til bústaða, svo og beitilandið, er að þeim liggur, handa fénaði vorum.``
3Huchiin Israel suanten TOUPA thupiak bangin a tantuam ua kipan huai khopite a kim a vel toh Levi chite a pia uh.
3Þá gáfu Ísraelsmenn levítunum af óðulum sínum, eftir boði Drottins, þessar borgir og beitilönd þau, er að þeim lágu.
4Huan, aisan tuh Kohath mite nam tungah a puktaa: huchiin siampu Aron suan Levi chia miten Juda nam tantuam akipan, Simeon mite nam tantuam akipan, Benjamin nam tantuam akipan khopi sawm leh thum aisanin a tang sam uhi.
4Nú kom upp hlutur ætta Kahatíta, og fengu þá meðal levítanna synir Arons prests með hlutkesti þrettán borgir hjá Júda kynkvísl, Símeons kynkvísl og Benjamíns kynkvísl.
5Huan, Kohath suan dangten Ephraim nam suan te tantuam akipan, Dan nam tantuam akipan, Manassi nam kimkhat tantuam akipan khopi sawm aisanin a tang sam ta uhi.
5Hinir synir Kahats fengu með hlutkesti tíu borgir frá ættum Efraíms kynkvíslar og frá Dans kynkvísl og frá hálfri kynkvísl Manasse.
6Huan, Gerson suanten Isakar nam suante tantuam akipan, Aser nam tantuam akipan, Naphtali nam tantuam akipan, Basan gama Manassi nam kimkhatte tantuam akipan, khopi sawm leh thum aisanin a tang sam uh.
6Synir Gersons fengu með hlutkesti þrettán borgir frá ættum Íssakars kynkvíslar, frá Assers kynkvísl, frá Naftalí kynkvísl og frá hálfri kynkvísl Manasse í Basan.
7Merari suanten a inkuan uh dungjui jelin Reuben nam tantuam akipan, Gad nam tantuam akipan, Zebulun nam tantuam akipan khopi sawm leh nih a tang sam uh.
7Merarí synir fengu tólf borgir eftir ættum þeirra frá Rúbens kynkvísl, frá Gaðs kynkvísl og frá Sebúlons kynkvísl.
8Huan, Israel suanten TOUPAN Mosi zanga thu a piak bangin Levi mite khopite leh a kim a vel aisanin a pia uh.
8Ísraelsmenn gáfu levítunum borgir þessar og beitilandið, er að þeim liggur, eftir hlutkesti, eins og Drottinn hafði boðið fyrir meðalgöngu Móse.
9Huan, Juda suante nam tantuam akipan, Simeon suante nam tantuam akipan a pia ua; hiai khopi a minlohte:
9Þeir gáfu af kynkvísl Júda sona og af kynkvísl Símeons sona þessar borgir, sem hér eru nafngreindar.
10Huaite tuh Levi suan, Kohat pawl namte, Aron suan pawl ading ahi: aisan lah amau tungah a ke masapen namah a.
10Af ættum Kahatíta meðal Leví sona fengu Arons synir þær, af því að fyrsti hluturinn hlotnaðist þeim.
11Huan, Judia singtang gama Kiriath-arba khua a kim a vel toh a pia ua, huai Arba bel Anak pa ahi a, (huai bel Hebron a hi).
11Þeim gáfu þeir Kirjat-Arba, er átt hafði Arba, faðir Anaks, það er Hebron, á Júdafjöllum og beitilandið umhverfis hana.
12Khopi kimvelte leh a khopelte bel Jephuni tapa Kaleb tantuam dingin a pia uh.
12En akurland borgarinnar og þorpin, er að henni lágu, gáfu þeir Kaleb Jefúnnesyni til eignar.
13Huan, siampu Aron suante Hebron, mi thatmite kihumbitna khopi a kim a vel khawng toh, Libna khua a kim a vel khawng toh;
13Sonum Arons prests gáfu þeir: Hebron, sem var griðastaður vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Líbna og beitilandið, er að henni lá,
14Jatir khua a kim a velte toh, Astemoa khua akim a velte toh;
14Jattír og beitilandið, er að henni lá, Estemóa og beitilandið, er að henni lá,
15Holon khua a kim a velte toh, Debir khua a kim a velte toh;
15Hólon og beitilandið, er að henni lá, Debír og beitilandið, er að henni lá,
16Ain khua a kim a velte toh, Juta khua a kim a velte toh; Beth-semes khua a kim a velte toh; huai nam nihte tantuam akipan khopi kuate a pia uh.
16Asan og beitilandið, er að henni lá, Jútta og beitilandið, er að henni lá, og Bet Semes og beitilandið er að henni lá _ níu borgir frá þessum tveimur ættkvíslum.
17Huan, Benjamin nam tantuam akipan Gibeon khua a kim a velte toh, Geba khua a kim a velte toh;
17Af Benjamíns kynkvísl: Gíbeon og beitilandið, er að henni lá, Geba og beitilandið, er að henni lá,
18Amahoth khua a kim a velte toh, Almon khua a kim a velte toh; khopi li a pe lai uh.
18Anatót og beitilandið, er að henni lá, og Almón og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
19Aron suan, siampute khopi tengteng khopi sawm leh thum ahi, a kim a velte toh.
19Þannig hlutu synir Arons, prestarnir, þrettán borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
20Huan, Kohath suante inkuan, Levi pawl, Kohath suan dangten leng a tantuam khopite uh Ephraim nam tantuam akipanin ahi a tan uh.
20Að því er snertir ættir þeirra Kahats sona, er töldust til levítanna, hinna Kahats sonanna, þá fengu þær borgir þær, er þeim hlotnuðust frá Efraíms kynkvísl.
21Huan, mi thatmite khihumbitna khopi Ephraim singtang gama Sekem a kim a velte toh, Gezer khua a kim a velte toh,
21Þeir gáfu þeim Síkem, sem var griðastaður vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, á Efraímfjöllum, Geser og beitilandið, er að henni lá,
22Kibzaim khua a kim a velte toh, Beth-horon khua a kim a velte toh; khopi li a pia uh.
22Kibsaím og beitilandið, er að henni lá, og Bet Hóron og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
23Huan, Dan nam tantuam akipan Elteke khua a kim a velte toh, Gibethon khua a kim a velte toh;
23Frá kynkvísl Dans: Elteke og beitilandið, er að henni lá, Gibbetón og beitilandið, er að henni lá,
24Aijalon khua a kim a kim a velte toh, Gathrimon khua a kim a velte toh, khopi li.
24Ajalon og beitilandið, er að henni lá, og Gat Rimmon og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
25Huan, Manassi nam kimkhatte tantuam akipan Taanak khua a kim a velte toh; Gath-rimon khua a kim a velte toh; khopi nih.
25Frá hálfri kynkvísl Manasse: Taanak og beitilandið, er að henni lá, og Jibleam og beitilandið, er að henni lá _ tvær borgir.
26Kohath suan dangte nam khopi tengteng kho sawm ahi, a kim a velte toh.
26Ættir hinna Kahats sonanna hlutu þannig tíu borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
27Huan, Gerson suante pawl, Levi namte Manassi nam kimkhatte tantuam akipan, mi thatmite kihumbitna khopi, Basan gama Golan a kim a velte toh; Be-estera khua a kim a velte toh; kkhopi nih a pia uh.
27Af ættum levítanna fengu Gersons synir frá hálfri kynkvísl Manasse: Gólan í Basan, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, og Beestera og beitilandið, er að henni lá _ tvær borgir.
28Huan, Isakar nam tantuam akipan Kision khua a kim a velte toh, Daberath khua a kim a velte toh;
28Frá Íssakars kynkvísl: Kisjón og beitilandið, er að henni lá, Daberat og beitilandið, er að henni lá,
29Jarmuth khua a kim a velte toh, Enganim khua a kim a velte toh; khopi li.
29Jarmút og beitilandið, er að henni lá, og En-Ganním og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
30Huan, Aser nam tantuam akipan Misal khua a kim a velte toh;
30Frá Assers kynkvísl: Míseal og beitilandið, er að henni lá, Abdón og beitilandið, er að henni lá,
31Helkath khua a kim a velte toh, Rehob khua a kim a velte toh, khopi li.
31Helkat og beitilandið, er að henni lá, og Rehób og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
32Huan, Naphtali nam tantuam akipan, mi thatmite kihumbitna khopi, Galili gama Kedes a kim a velte toh, Hamoth-dor khua a kim a velte toh, Kartan khua a kim a velte toh, khopi thum.
32Frá Naftalí kynkvísl: Kedes í Galíleu, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Hammót Dór og beitilandið, er að henni lá, og Kartan og beitilandið er að henni lá _ þrjár borgir.
33Gerson pawl a inkuan uh dungjui jela a tantuam uh khopi tengteng khopi sawm leh thum ahi, a kim a velte toh.
33Þannig hlutu Gersonítar eftir ættum þeirra, þrettán borgir alls og beitilönd þau, er að þeim lágu.
34Huan, Merari suante pawl inkuan, Levi pawl dangte bel Zebulun nam tantuam akipan Jokneam khua a kim a velte toh, Karta khua a kim a velte toh,
34Ættir Merarí sona, þeirra Leví sona, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlons kynkvísl: Jokneam og beitilandið, er að henni lá, Karta og beitilandið, er að henni lá,
35Dina khua a kim a velte toh, Nahalal khua a kim a velte toh, khopi li.
35Dimna og beitilandið, er að henni lá, og Nahalal og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
36Huan, Reuben nam tantuam akipan Bezer khua a kim a velte toh, Jahaz khua a akim a velte toh,
36Frá Rúbens kynkvísl: Beser í eyðimörkinni, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá,
37Kedemoth khua a kim a velte toh; khopi li.
37Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir.
38Huan, Gad nam tantuam akipan, mi thatmite kihumbitna khopi, Gilead gama Ramoth a kim a velte toh, Mahaim khua a kim a velte toh;
38Frá Gaðs kynkvísl: Ramót í Gíleað, griðastað vígsekra, og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá,
39Hesbon khua a kim a velte toh, Jazer khua a kim a velte toh; a vekin khopi li.
39Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaeser og beitilandið, er að henni lá _ fjórar borgir alls.
40Huaite tengteng Levi pawl inkuan dante Merari suante pawl a inkuan uh dungjui jela a khopite uh ahi; huchiin a tantuam uh khopi sawm leh nih ahi.
40Þannig fengu Merarí synir, eftir ættum þeirra, þeir er enn voru eftir af ættum levítanna, í sitt hlutskipti tólf borgir alls.
41Israel suante pawl tantuam akipan Levi pawl khopi tengteng khopi sawmli leh giat ahi, a kim a velte toh.
41Borgir þær, er levítarnir fengu inni í eignarlöndum Ísraelsmanna, voru fjörutíu og átta alls, og beitilöndin, er að þeim lágu.
42Huai khopiten a kim a vel a nei chiat uhi: huai khopi tengteng huchibang vek ahi uh.
42Og allar þessar borgir voru hver um sig ein borg með beitilandi umhverfis. Var svo um allar þessar borgir.
43Huchiin TOUPAN A pipute uh kichiama piak a nachiamsa gam tengteng Israelte a piaa; huchiin huai gam a luah ua, a tengta uhi.
43Drottinn gaf Ísrael allt landið, er hann hafði svarið að gefa feðrum þeirra, og þeir tóku það til eignar og settust þar að.
44Huan TOUPAN a pipute uh kianga kichiama a nachiamsa bang ngeiin mun chih ah muanna a pia: a melmate tengteng uh kuamah a ma ua pangthei himhim a om kei uhi; TOUPAN a melmate tengteng a khut uah a pe vek hi.TOUPAN Israel inkuante kiangah a hoihlam thu a nagen tengteng vuaksuak mahmah a om keia, a hontung vek hi.
44Og Drottinn lét þá búa í friði á alla vegu, öldungis eins og hann hafði svarið feðrum þeirra. Enginn af öllum óvinum þeirra fékk staðist fyrir þeim, Drottinn gaf alla óvini þeirra í hendur þeim.Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll.
45TOUPAN Israel inkuante kiangah a hoihlam thu a nagen tengteng vuaksuak mahmah a om keia, a hontung vek hi.
45Ekkert brást af öllum fyrirheitum þeim, er Drottinn hafði gefið húsi Ísraels. Þau rættust öll.