1Jacó habitava na terra das peregrinações de seu pai, na terra de Canaã.
1Jakob bjó í landi því, er faðir hans hafði dvalist í sem útlendingur, í Kanaanlandi.
2Estas são as gerações de Jacó. José, aos dezessete anos de idade, estava com seus irmãos apascentando os rebanhos; sendo ainda jovem, andava com os filhos de Bila, e com os filhos de Zilpa, mulheres de seu pai; e José trazia a seu pai más notícias a respeito deles.
2Þetta er ættarsaga Jakobs. Þegar Jósef var seytján ára gamall, gætti hann sauða með bræðrum sínum. En hann var smásveinn hjá þeim sonum Bílu og sonum Silpu, er voru konur föður hans. Og Jósef bar föður sínum illan orðróm um þá.
3Israel amava mais a José do que a todos os seus filhos, porque era filho da sua velhice; e fez-lhe uma túnica de várias cores.
3Ísrael unni Jósef mest allra sona sinna, því að hann hafði átt hann í elli sinni. Og hann lét gjöra honum dragkyrtil.
4Vendo, pois, seus irmãos que seu pai o amava mais do que a todos eles, odiavam-no, e não lhe podiam falar pacificamente.
4En er bræður hans sáu, að faðir þeirra elskaði hann meir en alla sonu sína, lögðu þeir hatur á hann og gátu ekki talað við hann vinsamlegt orð.
5José teve um sonho, que contou a seus irmãos; por isso o odiaram ainda mais.
5Jósef dreymdi draum og sagði hann bræðrum sínum. Hötuðu þeir hann þá enn meir.
6Pois ele lhes disse: Ouvi, peço-vos, este sonho que tive:
6Og hann sagði við þá: ,,Heyrið nú draum þennan, sem mig dreymdi:
7Estávamos nós atando molhos no campo, e eis que o meu molho, levantando-se, ficou em pé; e os vossos molhos o rodeavam, e se inclinavam ao meu molho.
7Sjá, vér vorum að binda kornbundin á akrinum, og mitt kornbundin reisti sig og stóð upprétt, en yðar kornbundin skipuðu sér umhverfis og lutu mínu kornbundini.``
8Responderam-lhe seus irmãos: Tu pois, deveras reinarás sobre nós? Tu deveras terás domínio sobre nós? Por isso ainda mais o odiavam por causa dos seus sonhos e das suas palavras.
8Þá sögðu bræður hans við hann: ,,Munt þú þá verða konungur yfir oss? Munt þú þá drottna yfir oss?`` Og þeir hötuðu hann enn meir sakir drauma hans og sakir orða hans.
9Teve José outro sonho, e o contou a seus irmãos, dizendo: Tive ainda outro sonho; e eis que o sol, e a lua, e onze estrelas se inclinavam perante mim.
9Enn dreymdi hann annan draum og sagði hann bræðrum sínum og mælti: ,,Sjá, mig hefir enn dreymt draum: Mér þótti sólin, tunglið og ellefu stjörnur lúta mér.``
10Quando o contou a seu pai e a seus irmãos, repreendeu-o seu pai, e disse-lhe: Que sonho é esse que tiveste? Porventura viremos, eu e tua mãe, e teus irmãos, a inclinar-nos com o rosto em terra diante de ti?
10En er hann sagði föður sínum og bræðrum frá þessu, ávítti faðir hans hann og mælti til hans: ,,Hvaða draumur er þetta, sem þig hefir dreymt? Munum vér eiga að koma, ég og móðir þín og bræður þínir, og lúta til jarðar fyrir þér?``
11Seus irmãos, pois, o invejavam; mas seu pai guardava o caso no seu coração.
11Og bræður hans öfunduðu hann, en faðir hans festi þetta í huga sér.
12Ora, foram seus irmãos apascentar o rebanho de seu pai, em Siquém.
12Er bræður hans voru að heiman farnir til þess að halda hjörð föður þeirra á haga í Síkem,
13Disse, pois, Israel a José: Não apascentam teus irmãos o rebanho em Siquém? Vem, e enviar-te-ei a eles. Respondeu-lhe José: Eis-me aqui.
13mælti Ísrael við Jósef: ,,Bræður þínir halda hjörðinni á beit í Síkem. Kom þú, ég ætla að senda þig til þeirra.`` Og hann svaraði honum: ,,Hér er ég.``
14Disse-lhe Israel: Vai, vê se vão bem teus irmãos, e o rebanho; e traze-me resposta. Assim o enviou do vale de Hebrom; e José foi a Siquém.
14Og hann sagði við hann: ,,Far þú og vit þú, hvort bræðrum þínum og hjörðinni líður vel, og láttu mig svo vita það.`` Og hann sendi hann úr Hebronsdal, og hann kom til Síkem.
15E um homem encontrou a José, que andava errante pelo campo, e perguntou-lhe: Que procuras?
15Þá hitti hann maður nokkur, er hann var að reika á víðavangi. Og maðurinn spurði hann og mælti: ,,Að hverju leitar þú?``
16Respondeu ele: Estou procurando meus irmãos; dize-me, peço-te, onde apascentam eles o rebanho.
16Hann svaraði: ,,Ég er að leita að bræðrum mínum. Seg mér hvar þeir eru með hjörðina.``
17Disse o homem: Foram-se daqui; pois ouvi-lhes dizer: Vamos a Dotã. José, pois, seguiu seus irmãos, e os achou em Dotã.
17Og maðurinn sagði: ,,Þeir eru farnir héðan, því að ég heyrði þá segja: ,Vér skulum fara til Dótan.``` Fór Jósef þá eftir bræðrum sínum og fann þá í Dótan.
18Eles o viram de longe e, antes que chegasse aonde estavam, conspiraram contra ele, para o matarem,
18Er þeir sáu hann álengdar, áður en hann var kominn nærri þeim, tóku þeir saman ráð sín að drepa hann.
19dizendo uns aos outros: Eis que lá vem o sonhador!
19Og þeir sögðu hver við annan: ,,Sjá, þarna kemur draumamaðurinn.
20Vinde pois agora, fmatemo-lo e lancemo-lo numa das covas; e diremos: uma besta-fera o devorou. Veremos, então, o que será dos seus sonhos.
20Förum nú til og drepum hann og köstum honum í einhverja gryfjuna og segjum svo, að óargadýr hafi etið hann. Þá skulum vér sjá, hvað úr draumum hans verður.``
21Mas Rúben, ouvindo isso, livrou-o das mãos deles, dizendo: Não lhe tiremos a vida.
21En er Rúben heyrði þetta, vildi hann frelsa hann úr höndum þeirra og mælti: ,,Ekki skulum vér drepa hann.``
22Também lhes disse Rúben: Não derrameis sangue; lançai-o nesta cova, que está no deserto, e não lanceis mão nele. Disse isto para livrá-lo das mãos deles, a fim de restituí-lo a seu pai.
22Og Rúben sagði við þá, til þess að hann gæti frelsað hann úr höndum þeirra og fært hann aftur föður sínum: ,,Úthellið ekki blóði. Kastið honum í þessa gryfju, sem er hér á eyðimörkinni, en leggið ekki hendur á hann.``
23Logo que José chegou a seus irmãos, estes o despiram da sua túnica, a túnica de várias cores, que ele trazia;
23En er Jósef kom til bræðra sinna, færðu þeir hann úr kyrtli hans, dragkyrtlinum, sem hann var í,
24e tomando-o, lançaram-no na cova; mas a cova estava vazia, não havia água nela.
24tóku hann og köstuðu honum í gryfjuna. En gryfjan var tóm, ekkert vatn var í henni.
25Depois sentaram-se para comer; e, levantando os olhos, viram uma caravana de ismaelitas que vinha de Gileade; nos seus camelos traziam tragacanto, bálsamo e mirra, que iam levar ao Egito.
25Settust þeir nú niður að neyta matar. En er þeim varð litið upp, sáu þeir lest Ísmaelíta koma frá Gíleað, og báru úlfaldar þeirra reykelsi, balsam og myrru. Voru þeir á leið með þetta til Egyptalands.
26Disse Judá a seus irmãos: De que nos aproveita matar nosso irmão e encobrir o seu sangue?
26Þá mælti Júda við bræður sína: ,,Hver ávinningur er oss það, að drepa bróður vorn og leyna morðinu?
27Vinde, vendamo-lo a esses ismaelitas, e não seja nossa mão sobre ele; porque é nosso irmao, nossa carne. E escutaram-no seus irmãos.
27Komið, vér skulum selja hann Ísmaelítum, en ekki leggja hendur á hann, því hann er bróðir vor, hold vort og blóð.`` Og bræður hans féllust á það.
28Ao passarem os negociantes midianitas, tiraram José, alçando-o da cova, e venderam-no por vinte siclos de prata aos ismaelitas, os quais o levaram para o Egito.
28En midíanítískir kaupmenn fóru þar fram hjá, tóku Jósef og drógu hann upp úr gryfjunni. Og þeir seldu Jósef Ísmaelítunum fyrir tuttugu sikla silfurs, en þeir fóru með Jósef til Egyptalands.
29Ora, Rúben voltou � cova, e eis que José não estava na cova; pelo que rasgou as suas vestes
29En er Rúben kom aftur að gryfjunni, þá var Jósef ekki í gryfjunni. Reif hann þá klæði sín.
30e, tornando a seus irmãos, disse: O menino não aparece; e eu, aonde irei?
30Og hann sneri aftur til bræðra sinna og mælti: ,,Sveinninn er horfinn, og hvert skal ég nú fara?``
31Tomaram, então, a túnica de José, mataram um cabrito, e tingiram a túnica no sangue.
31Þá tóku þeir kyrtil Jósefs, skáru geithafur og velktu kyrtilinn í blóðinu.
32Enviaram a túnica de várias cores, mandando levá-la a seu pai e dizer-lhe: Achamos esta túnica; vê se é a túnica de teu filho, ou não.
32Því næst sendu þeir dragkyrtilinn og létu færa hann föður sínum með þeirri orðsending: ,,Þetta höfum vér fundið. Gæt þú að, hvort það muni vera kyrtill sonar þíns eða ekki.``
33Ele a reconheceu e exclamou: A túnica de meu filho! uma besta-fera o devorou; certamente José foi despedaçado.
33Og hann skoðaði hann og mælti: ,,Það er kyrtill sonar míns. Óargadýr hefir etið hann. Sannlega er Jósef sundur rifinn.``
34Então Jacó rasgou as suas vestes, e pôs saco sobre os seus lombos e lamentou seu filho por muitos dias.
34Þá reif Jakob klæði sín og lagði hærusekk um lendar sínar og harmaði son sinn langan tíma.
35E levantaram-se todos os seus filhos e todas as suas filhas, para o consolarem; ele, porém, recusou ser consolado, e disse: Na verdade, com choro hei de descer para meu filho até o Seol. Assim o chorou seu pai.
35Og allir synir hans og allar dætur hans leituðust við að hugga hann, en hann vildi ekki huggast láta og sagði: ,,Með harmi mun ég niður stíga til sonar míns til heljar.`` Og faðir hans grét hann.En Midíanítar seldu hann til Egyptalands, Pótífar hirðmanni Faraós og lífvarðarforingja.
36Os midianitas venderam José no Egito a Potifar, oficial de Faraó, capitão da guarda.
36En Midíanítar seldu hann til Egyptalands, Pótífar hirðmanni Faraós og lífvarðarforingja.