Portuguese: Almeida Atualizada

Icelandic

Genesis

41

1Passados dois anos inteiros, Faraó sonhou que estava em pé junto ao rio Nilo;
1Svo bar við að tveim árum liðnum, að Faraó dreymdi draum. Hann þóttist standa við Níl.
2e eis que subiam do rio sete vacas, formosas � vista e gordas de carne, e pastavam no carriçal.
2Og sjá, upp úr ánni komu sjö kýr, fallegar útlits og feitar á hold, og fóru að bíta sefgresið.
3Após elas subiam do rio outras sete vacas, feias � vista e magras de carne; e paravam junto �s outras vacas � beira do Nilo.
3Og sjá, á eftir þeim komu sjö aðrar kýr upp úr ánni, ljótar útlits og magrar á hold, og staðnæmdust hjá hinum kúnum á árbakkanum.
4E as vacas feias � vista e magras de carne devoravam as sete formosas � vista e gordas. Então Faraó acordou.
4Og kýrnar, sem ljótar voru útlits og magrar á hold, átu upp hinar sjö kýrnar, sem voru fallegar útlits og feitar á hold. Þá vaknaði Faraó.
5Depois dormiu e tornou a sonhar; e eis que brotavam dum mesmo pé sete espigas cheias e boas.
5Og hann sofnaði aftur og dreymdi í annað sinn, og sjá, sjö öx uxu á einni stöng, þrýstileg og væn.
6Após elas brotavam sete espigas miúdas e queimadas do vento oriental;
6Og sjá, sjö öx, grönn og skrælnuð af austanvindi, spruttu á eftir þeim.
7e as espigas miúdas devoravam as sete espigas grandes e cheias. Então Faraó acordou, e eis que era um sonho.
7Og hin grönnu öxin svelgdu í sig þau sjö þrýstilegu og fullu. Þá vaknaði Faraó, og sjá, það var draumur.
8Pela manhã o seu espírito estava perturbado; pelo que mandou chamar todos os adivinhadores do Egito, e todos os seus sábios; e Faraó contou-lhes os seus sonhos, mas não havia quem lhos interpretasse.
8En um morguninn var honum órótt í skapi. Sendi hann því og lét kalla alla spásagnamenn Egyptalands og alla vitringa þess. Og Faraó sagði þeim drauma sína, en enginn gat ráðið þá fyrir Faraó.
9Então falou o copeiro-mor a Faraó, dizendo: Dos meus pecados me lembro hoje:
9Þá tók yfirbyrlarinn til máls og sagði við Faraó: ,,Ég minnist í dag synda minna.
10Estando faraó mui indignado contra os seus servos, e pondo-me sob prisão na casa do captão da guarda, a mim e ao padeiro-mor.
10Faraó reiddist þjónum sínum og setti þá í varðhald í húsi lífvarðarforingjans, mig og yfirbakarann.
11Então sonhamos um sonho na mesma noite, eu e ele, cada um conforme a interpretação do seu sonho sonhamos.
11Þá dreymdi okkur sömu nóttina draum, mig og hann, sinn drauminn hvorn okkar, og hafði hvor draumurinn sína þýðingu.
12Ora, estava ali conosco um mancebo hbreu, servo do capitão da guarda, ao qual contamos os nossos sonhos, e ele no-los interpretou, a cada um conforme o seu sonho.
12Þar var með okkur hebreskur sveinn, þjónn hjá lífvarðarforingjanum. Honum sögðum við drauma okkar, og hann réð þá fyrir okkur. Hvorum fyrir sig réð hann eins og draumur hans þýddi.
13E como ele nos interpretou, assim mesmo foi feito: a mim me fez tornar ao meu estado, e a ele fez enforcar.
13Og svo fór sem hann hafði ráðið okkur draumana, því að ég var aftur settur í embætti mitt, en hinn var hengdur.``
14Então enviou Faraó, e chamou a José, e o fizeram sair logo da cova; e barbeou-se e mudou os seus vestidos, e veio a Faraó.
14Þá sendi Faraó og lét kalla Jósef, og leiddu þeir hann í skyndi út úr myrkvastofunni. Því næst lét hann skera hár sitt og fór í önnur klæði, gekk síðan inn fyrir Faraó.
15E Faraó disse a José: Eu sonhei um sonho, e ninguém há que o interprete; mas de ri ouvi dizer que quando ouves um sonho o interpretas.
15Þá sagði Faraó við Jósef: ,,Mig hefir dreymt draum, og enginn getur ráðið hann. En það hefi ég af þér frétt, að þú ráðir hvern draum, sem þú heyrir.``
16E respondeu José a Faraó, dizendo: Isso não está em mim; Deus dará resposta de paz a Faraó.
16Þá svaraði Jósef Faraó og mælti: ,,Eigi er það á mínu valdi. Guð mun birta Faraó það, er honum má til heilla verða.``
17Então disse Faraó a José: Eis que em meu sonho estava em pé na praia do rio,
17Faraó sagði við Jósef: ,,Mig dreymdi, að ég stæði á árbakkanum.
18E eis que subiam do rio sete vacas gordas de carne e formosas � vista, e pastavam no prado.
18Og sjá, upp úr ánni komu sjö kýr, feitar á hold og fallegar útlits, og fóru að bíta sefgresið.
19E eis que outras sete vacas subiam após estas, muito feias � vista, e magras de carne; não tenho visto outras taus, quanto � fealdade, em toda a terra do Egito
19Og sjá, á eftir þeim komu upp sjö aðrar kýr, renglulegar og mjög ljótar útlits og magrar á hold. Hefi ég engar séð jafnljótar á öllu Egyptalandi.
20E as vacas magras e feias comiam as primeiras sete vacas gordas;
20Og hinar mögru og ljótu kýrnar átu sjö fyrri feitu kýrnar.
21E entravam em suas entranhas, mas não se conhecia que houvessem entrado em suas entranhas; porque o seu parecer era feio como no principio. Então acordei.
21En er þær höfðu etið þær, var það ekki á þeim að sjá, að þær hefðu etið þær, heldur voru þær ljótar útlits sem áður. Þá vaknaði ég.
22Depois vi em meu sonho, e eis que dum mesmo pé subiam sete espigas cheias e boas;
22Og ég sá í draumi mínum, og sjá, sjö öx uxu á einni stöng, full og væn.
23E eis que sete espigas secas, miúdas e queimadas do vento oriental brotavam após elas.
23Og sjö öx kornlaus, grönn og skrælnuð af austanvindi, spruttu á eftir þeim.
24E as sete espigas miudas devoravam as sete espigas boas. E eu disse-o aos magos, mas ninguém houve que mo interpretasse.
24Og hin grönnu öxin svelgdu í sig sjö vænu öxin. Ég hefi sagt spásagnamönnunum frá þessu, en enginn getur úr leyst.``
25Então disse José a Faraó: O sonho de Faraó é um só; o que Deus há de fazer, notificou-o a Faraó.
25Þá mælti Jósef við Faraó: ,,Draumur Faraós er einn. Það sem Guð ætlar að gjöra, hefir hann boðað Faraó.
26As sete vacas formosas são sete anos; as sete espigas formosas também são sete anos; o sonho é um só.
26Sjö vænu kýrnar merkja sjö ár, og sjö vænu öxin merkja sjö ár. Þetta er einn og sami draumur.
27E as sete vacas magras e feias � vista, que subiam depois delas, são sete anos, como as sete espigas miúdas e queimadas do vento oriental; serão sete anos de fome.
27Og sjö mögru og ljótu kýrnar, sem á eftir hinum komu, merkja sjö ár, og sjö tómu öxin, sem skrælnuð voru af austanvindi, munu vera sjö hallærisár.
28Esta é a palavra que tenho dito a Faraó; o que Deus há de fazer, mostrou-o a Faraó.
28Það er það, sem ég sagði við Faraó: Það sem Guð ætlar að gjöra, hefir hann sýnt Faraó.
29E eis que vêm sete anos, e haverá grande fartura em toda a terra do Egito
29Sjá, sjö ár munu koma. Munu þá verða miklar nægtir um allt Egyptaland.
30E depois deles levantar-se-ão sete anos de fome, e toda aquela fartura será esquecida na terra do Egito, e a fome consumirá a terra:
30En eftir þau munu koma sjö hallærisár. Munu þá gleymast allar nægtirnar í Egyptalandi og hungrið eyða landið.
31e não será conhecida a abundância na terra, por causa daquela fome que seguirá; porquanto será gravíssima.
31Og eigi mun nægtanna gæta í landinu sakir hallærisins, sem á eftir kemur, því að það mun verða mjög mikið.
32Ora, se o sonho foi duplicado a Faraó, é porque esta coisa é determinada por Deus, e ele brevemente a fará.
32En þar sem Faraó dreymdi tvisvar sinnum hið sama, þá er það fyrir þá sök, að þetta er fastráðið af Guði, og Guð mun skjótlega framkvæma það.
33Portanto, proveja-se agora Faraó de um homem entendido e sábio, e o ponha sobre a terra do Egito.
33Fyrir því velji nú Faraó til hygginn og vitran mann og setji hann yfir Egyptaland.
34Faça isto Faraó: nomeie administradores sobre a terra, que tomem a quinta parte dos produtos da terra do Egito nos sete anos de fartura;
34Faraó gjöri þetta og skipi umsjónarmenn yfir landið og taki fimmtung af afrakstri Egyptalands á sjö nægtaárunum.
35e ajuntem eles todo o mantimento destes bons anos que vêm, e amontoem trigo debaixo da mão de Faraó, para mantimento nas cidades e o guardem;
35Og þeir skulu safna öllum vistum frá góðu árunum, sem fara í hönd, og draga saman kornbirgðir í borgirnar undir umráð Faraós og geyma.
36assim será o mantimento para provimento da terra, para os sete anos de fome, que haverá na terra do Egito; para que a terra não pereça de fome.
36Og vistirnar skulu vera forði fyrir landið á sjö hallærisárunum, sem koma munu yfir Egyptaland, að landið farist eigi af hungrinu.``
37Esse parecer foi bom aos olhos de Faraó, e aos olhos de todos os seus servos.
37Þetta líkaði Faraó vel og öllum þjónum hans.
38Perguntou, pois, Faraó a seus servos: Poderíamos achar um homem como este, em quem haja o espírito de Deus?
38Og Faraó sagði við þjóna sína: ,,Munum vér finna slíkan mann sem þennan, er Guðs andi býr í?``
39Depois disse Faraó a José: Porquanto Deus te fez saber tudo isto, ninguém há tão entendido e sábio como tu.
39Og Faraó sagði við Jósef: ,,Með því að Guð hefir birt þér allt þetta, þá er enginn svo hygginn og vitur sem þú.
40Tu estarás sobre a minha casa, e por tua voz se governará todo o meu povo; somente no trono eu serei maior que tu.
40Þig set ég yfir hús mitt, og þínum boðum skal öll mín þjóð hlýða. Að hásætinu einu skal ég þér æðri vera.``
41Disse mais Faraó a José: Vê, eu te hei posto sobre toda a terra do Egito.
41Faraó sagði við Jósef: ,,Sjá, ég set þig yfir allt Egyptaland.``
42E Faraó tirou da mão o seu anel-sinete e pô-lo na mão de José, vestiu-o de traje de linho fino, e lhe pôs ao pescoço um colar de ouro.
42Og Faraó tók innsiglishring sinn af hendi sér og dró á hönd Jósefs og lét færa hann í dýrindis línklæði og lét gullmen um háls honum.
43Ademais, fê-lo subir ao seu segundo carro, e clamavam diante dele: Ajoelhai-vos. Assim Faraó o constituiu sobre toda a terra do Egito.
43Og hann lét aka honum í öðrum vagni sínum, og menn hrópuðu fyrir honum: ,,Lútið honum!`` _ og hann setti hann yfir allt Egyptaland.
44Ainda disse Faraó a José: Eu sou Faraó; sem ti, pois, ninguém levantará a mão ou o pé em toda a terra do Egito.
44Faraó sagði við Jósef: ,,Ég er Faraó, en án þíns vilja skal enginn hreyfa hönd eða fót í öllu Egyptalandi.``
45Faraó chamou a José Zafnate-Paneã, e deu-lhe por mulher Asenate, filha de Potífera, sacerdote de Om. Depois saiu José por toda a terra do Egito.
45Og Faraó kallaði Jósef Safenat-panea og gaf honum fyrir konu Asenat, dóttur Pótífera, prests í Ón. Og Jósef ferðaðist um Egyptaland.
46Ora, José era da idade de trinta anos, quando se apresentou a Faraó, rei do Egito. E saiu José da presença de Faraó e passou por toda a terra do Egito.
46Jósef var þrítugur að aldri, er hann stóð frammi fyrir Faraó, Egyptalandskonungi. Því næst fór Jósef burt frá augliti Faraós og ferðaðist um allt Egyptaland.
47Durante os sete anos de fartura a terra produziu a mancheias;
47Afrakstur landsins var afar mikill sjö nægtaárin.
48e José ajuntou todo o mantimento dos sete anos, que houve na terra do Egito, e o guardou nas cidades; o mantimento do campo que estava ao redor de cada cidade, guardou-o dentro da mesma.
48Þá safnaði hann saman öllum vistum þeirra sjö ára, er nægtir voru í Egyptalandi, og safnaði vistum í borgirnar. Í sérhverja borg safnaði hann vistunum af þeim ökrum, sem umhverfis hana voru.
49Assim José ajuntou muitíssimo trigo, como a areia do mar, até que cessou de contar; porque não se podia mais contá-lo.
49Og Jósef hrúgaði saman korni sem sandi á sjávarströndu, ákaflega miklu, þar til hann hætti að telja, því að tölu varð eigi á komið.
50Antes que viesse o ano da fome, nasceram a José dois filhos, que lhe deu Asenate, filha de Potífera, sacerdote de Om.
50Jósef fæddust tveir synir áður en fyrsta hallærisárið kom. Þá sonu fæddi honum Asenat, dóttir Pótífera, prests í Ón.
51E chamou José ao primogênito Manassés; porque disse: Deus me fez esquecer de todo o meu trabalho, e de toda a casa de meu pai.
51Og Jósef nefndi hinn frumgetna Manasse, ,,því að Guð hefir,`` sagði hann, ,,látið mig gleyma öllum þrautum mínum og öllu húsi föður míns.``
52Ao segundo chamou Efraim; porque disse: Deus me fez crescer na terra da minha aflição.
52En hinn nefndi hann Efraím, ,,því að Guð hefir,`` sagði hann, ,,gjört mig frjósaman í landi eymdar minnar.``
53Acabaram-se, então, os sete anos de fartura que houve na terra do Egito;
53Og sjö nægtaárin, sem voru í Egyptalandi, liðu á enda,
54e começaram a vir os sete anos de fome, como José tinha dito; e havia fome em todas as terras; porém, em toda a terra do Egito havia pão.
54og sjö hallærisárin gengu í garð, eins og Jósef hafði sagt. Var þá hallæri í öllum löndum, en í öllu Egyptalandi var brauð.
55Depois toda a terra do Egito teve fome, e o povo clamou a Faraó por pão; e Faraó disse a todos os egípcios: Ide a José; o que ele vos disser, fazei.
55En er hungur gekk yfir allt Egyptaland, heimtaði lýðurinn brauð af Faraó. Þá sagði Faraó við alla Egypta: ,,Farið til Jósefs, gjörið það, sem hann segir yður.``
56De modo que, havendo fome sobre toda a terra, abriu José todos os depósitos, e vendia aos egípcios; porque a fome prevaleceu na terra do Egito.
56Og hungrið gekk yfir allan heiminn, og Jósef opnaði öll forðabúrin og seldi Egyptum korn, og hungrið svarf að í Egyptalandi.Komu menn þá úr öllum löndum til Egyptalands til þess að kaupa korn hjá Jósef, því að hungrið svarf að í öllum löndum.
57Também de todas as terras vinham ao Egito, para comprarem de José; porquanto a fome prevaleceu em todas as terras.
57Komu menn þá úr öllum löndum til Egyptalands til þess að kaupa korn hjá Jósef, því að hungrið svarf að í öllum löndum.