1Disse mais o Senhor a Moisés:
1Drottinn talaði við Móse og sagði:
2Faze-te duas trombetas de prata; de obra batida as farás, e elas te servirão para convocares a congregação, e para ordenares a partida dos arraiais.
2,,Gjör þér tvo lúðra af silfri. Með drifnu smíði skalt þú gjöra þá. Skalt þú hafa þá til að kalla saman söfnuðinn og þá er herinn tekur sig upp.
3Quando se tocarem as trombetas, toda a congregação se ajuntará a ti � porta da tenda da revelação.
3Og þegar blásið er í þá báða, skal allur söfnuðurinn koma saman hjá þér fyrir dyrum samfundatjaldsins.
4Mas quando se tocar uma só, a ti se congregarão os príncipes, os cabeças dos milhares de Israel.
4En sé eigi blásið nema í annan þeirra, þá skulu foringjarnir koma til þín, höfuðsmenn Ísraels þúsunda.
5Quando se tocar retinindo, partirão os arraiais que estão acampados da banda do oriente.
5Þegar þér blásið hvellt, skal herinn, sem tjaldar að austanverðu, leggja upp.
6Mas quando se tocar retinindo, pela segunda, vez, partirão os arraiais que estão acampados da banda do sul; para as partidas dos arraiais se tocará retinindo.
6Og þegar þér blásið hvellt í annað sinn, skal herinn, sem tjaldar að sunnanverðu, leggja upp. Skal blása hvellt, þegar leggja skal upp.
7Mas quando se houver de reunir a congregação, tocar-se-á sem retinir:
7En þegar safna á saman söfnuðinum, skuluð þér blása, en þó eigi hvellt.
8Os filhos de Arão, sacerdotes, tocarão as trombetas; e isto vos será por estatuto perpétuo nas vossas gerações.
8Synir Arons, prestarnir, skulu blása í lúðrana, og skal það vera ævarandi lögmál fyrir yður frá kyni til kyns.
9Ora, quando na vossa terra sairdes � guerra contra o inimigo que vos estiver oprimindo, fareis retinir as trombetas; e perante o Senhor vosso Deus sereis tidos em memória, e sereis salvos dos vossos inimigos.
9Þá er þér farið í stríð í landi yðar móti óvinum yðar, sem á yður herja, skuluð þér blása hvellt í lúðrana, og mun yðar minnst verða af Drottni, Guði yðar, og þér frelsaðir verða frá fjandmönnum yðar.
10Semelhantemente, no dia da vossa alegria, nas vossas festas fixas, e nos princípios dos vossos meses, tocareis as trombetas sobre os vossos holocaustos, e sobre os sacrifícios de vossas ofertas pacíficas; e eles vos serão por memorial perante vosso Deus. Eu sou o Senhor vosso Deus.
10Á gleðidögum yðar, á löghátíðum yðar og í mánaðarbyrjun skuluð þér og blása í lúðrana við brennifórnir yðar og heillafórnir, og skulu þeir vera yður til minningar frammi fyrir Guði yðar. Ég er Drottinn, Guð yðar.``
11Ora, aconteceu, no segundo ano, no segundo mês, aos vinte do mês, que a nuvem se alçou de sobre o tabernáculo da congregação.
11Á öðru ári, í öðrum mánuðinum, á tuttugasta degi mánaðarins hófst skýið upp frá sáttmálsbúðinni.
12Partiram, pois, os filhos de Israel do deserto de Sinai para as suas jornadas; e a nuvem parou ,no deserto de Parã.
12Tóku Ísraelsmenn sig þá upp eftir röð úr Sínaí-eyðimörk, og skýið nam staðar í Paran-eyðimörk.
13Assim iniciaram a primeira caminhada, � ordem do Senhor por intermédio de Moisés:
13Þannig lögðu þeir upp í fyrsta skiptið að boði Drottins, er Móse flutti.
14partiu primeiramente o estandarte do arraial dos filhos de Judá segundo os seus exércitos; sobre o seu exército estava Nasom, filho de Aminadabe;
14Tók merki herbúða Júda sona sig fyrst upp eftir hersveitum þeirra, en fyrir her hans var Nakson Ammínadabsson.
15sobre o exército da tribo dos filhos de Issacar, Netanel, filho de Zuar;
15Og fyrir her ættkvíslar Íssakars sona var Netanel Súarsson.
16e sobre o exército da tribo dos filhos de Zebulom, Eliabe, filho de Helom.
16Og fyrir her ættkvíslar Sebúlons sona var Elíab Helónsson.
17Então o tabernáculo foi desarmado, e os filhos de Gérson e os filhos de Merári partiram, levando o tabernáculo.
17Er búðin var ofan tekin, tóku Gersons synir og Merarí synir sig upp. Báru þeir búðina.
18Depois partiu o estandarte do arraial de Rúben segundo os seus exércitos; sobre o seu exército estava Elizur, filho de Sedeur;
18Merki Rúbens herbúða tók sig upp eftir hersveitum þeirra, en fyrir her hans var Elísúr Sedeúrsson.
19sobre o exército da tribo dos filhos de Simeão, Selumiel, filho de Zurisadai;
19Og fyrir her ættkvíslar Símeons sona var Selúmíel Súrísaddaíson.
20e sobre o exército da tribo dos filhos de Gade, Eliasafe, filho de Deuel.
20Og fyrir her ættkvíslar Gaðs sona var Eljasaf Degúelsson.
21Então partiram os coatitas, levando o santuário; e os outros erigiam o tabernáculo, enquanto estes vinham.
21Þá tóku Kahatítar sig upp. Báru þeir hina helgu dóma. En búðin skyldi sett upp, áður en þeir kæmu.
22Depois partiu o estandarte do arraial dos filhos de Efraim segundo os seus exércitos; sobre o seu exército estava Elisama, filho de Amiúde;
22Merki herbúða Efraíms sona tók sig upp eftir hersveitum þeirra, en fyrir her hans var Elísama Ammíhúdsson.
23sobre o exército da tribo dos filhos de Manassés, Gamaliel, filho de Pedazur;
23Og fyrir her ættkvíslar Manasse sona var Gamlíel Pedasúrsson.
24e sobre o exército da tribo dos filhos de Benjamim, Abidã, filho de Gideôni.
24Og fyrir her ættkvíslar Benjamíns sona var Abídan Gídeóníson.
25Então partiu o estandarte do arraial dos filhos de Dã, que era a retaguarda de todos os arraiais, segundo os seus exércitos; sobre o seu exército estava Aiezer, filho de Amisadai;
25Merki herbúða Dans sona tók sig upp eftir hersveitum þeirra. Fór það síðast allra herbúðanna, en fyrir her hans var Akíeser Ammísaddaíson.
26sobre o exército da tribo dos filhos de Aser, Pagiel, filho de Ocrã;
26Og fyrir her ættkvíslar Assers sona var Pagíel Ókransson.
27e sobre o exército da tribo dos filhos de Naftali, Airá, filho de Enã.
27Og fyrir her ættkvíslar Naftalí sona var Akíra Enansson.
28Tal era a ordem de partida dos filhos de Israel segundo os seus exércitos, quando partiam.
28Þessi var röðin á Ísraelsmönnum eftir hersveitum þeirra, er þeir lögðu upp.
29Disse então Moisés a Hobabe, filho de Reuel, o midianita, sogro de Moisés: Nós caminhamos para aquele lugar de que o Senhor disse: Vo-lo darei. Vai conosco, e te faremos bem; porque o Senhor falou bem acerca de Israel.
29Þá sagði Móse við Hóbab Regúelsson Midíaníta, tengdaföður Móse: ,,Vér leggjum nú upp áleiðis til þess staðar, sem Drottinn hét, að hann mundi gefa oss. Kom þú með oss, og munum vér gjöra vel við þig, því að Drottinn hefir heitið Ísrael góðu.``
30Respondeu ele: Não irei; antes irei � minha terra e � minha parentela.
30Hóbab svaraði: ,,Eigi vil ég fara, heldur mun ég halda heim í land mitt og til ættfólks míns.``
31Tornou-lhe Moisés: Ora, não nos deixes, porquanto sabes onde devamos acampar no deserto; de olhos nos serviras.
31En Móse sagði: ,,Eigi mátt þú yfirgefa oss, af því að þú veist, hvar vér getum tjaldað í eyðimörkinni, og skalt þú vera oss sem auga.
32Se, pois, vieres conosco, o bem que o Senhor nos fizer, também nós faremos a ti.
32Og farir þú með oss og oss hlotnast þau gæði, sem Drottinn vill veita oss, þá munum vér gjöra vel við þig.``
33Assim partiram do monte do Senhor caminho de três dias; e a arca do pacto do Senhor ia adiante deles, para lhes buscar lugar de descanso.
33Héldu þeir nú frá fjalli Drottins þrjár dagleiðir, en sáttmálsörk Drottins fór á undan þeim þrjár dagleiðir til þess að velja hvíldarstað handa þeim.
34E a nuvem do Senhor ia sobre eles de dia, quando partiam do arraial.
34Og ský Drottins var yfir þeim á daginn, er þeir tóku sig upp úr herbúðunum.
35Quando, pois, a arca partia, dizia Moisés: Levanta-te, Senhor, e dissipados sejam os teus inimigos, e fujam diante de ti os que te odeiam.
35En er örkin tók sig upp, sagði Móse: ,,Rís þú upp, Drottinn, svo að óvinir þínir tvístrist og fjendur þínir flýi fyrir þér.``Og er hún nam staðar, sagði hann: ,,Hverf þú aftur, Drottinn, til hinna tíu þúsund þúsunda Ísraels.``
36E, quando ela pousava, dizia: Volta, ó Senhor, para os muitos milhares de Israel.
36Og er hún nam staðar, sagði hann: ,,Hverf þú aftur, Drottinn, til hinna tíu þúsund þúsunda Ísraels.``