Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

2 Corinthians

6

1Y ASI nosotros, como ayudadores juntamente con él, os exhortamos también á que no recibáis en vano la gracia de Dios,
1Sem samverkamenn hans áminnum vér yður einnig, að þér látið ekki náð Guðs, sem þér hafið þegið, verða til einskis.
2En tiempo aceptable te he oído, Y en día de salud te he socorrido: he aquí ahora el tiempo aceptable; he aquí ahora el día de salud:)
2Hann segir: Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálpræðis dagur.
3No dando á nadie ningún escándalo, porque el ministerio nuestro no sea vituperado:
3Í engu viljum vér vera neinum til ásteytingar, til þess að þjónustan verði ekki fyrir lasti.
4Antes habiéndonos en todas cosas como ministros de Dios, en mucha paciencia, en tribulaciones, en necesidades, en angustias;
4Á allan hátt sýnum vér, að vér erum þjónar Guðs, með miklu þolgæði í þrengingum, í nauðum, í angist,
5En azotes, en cárceles, en alborotos, en trabajos, en vigilias, en ayunos;
5undir höggum, í fangelsi, í upphlaupum, í erfiði, í vökum, í föstum,
6En castidad, en ciencia, en longanimidad, en bondad, en Espíritu Santo, en amor no fingido;
6með grandvarleik, með þekkingu, með langlyndi, með góðvild, með heilögum anda, með falslausum kærleika,
7En palabra de verdad, en potencia de Dios, en armas de justicia á diestro y á siniestro;
7með sannleiksorði, með krafti Guðs, með vopnum réttlætisins til sóknar og varnar,
8Por honra y por deshonra, por infamia y por buena fama; como engañadores, mas hombres de verdad;
8í heiðri og vanheiðri, í lasti og lofi. Vér erum álitnir afvegaleiðendur, en erum sannorðir,
9Como ignorados, mas conocidos; como muriendo, mas he aquí vivimos; como castigados, mas no muertos;
9óþekktir, en þó alþekktir, komnir í dauðann og samt lifum vér, tyftaðir og þó ekki deyddir,
10Como doloridos, mas siempre gozosos; como pobres, mas enriqueciendo á muchos; como no teniendo nada, mas poseyéndolo todo.
10hryggir, en þó ávallt glaðir, fátækir, en auðgum þó marga, öreigar, en eigum þó allt.
11Nuestra boca está abierta á vosotros, oh Corintios: nuestro corazón es ensanchado.
11Frjálslega tölum vér við yður, Korintumenn. Rúmt er um yður í hjarta voru.
12No estáis estrechos en nosotros, mas estáis estrechos en vuestras propias entrañas.
12Ekki er þröngt um yður hjá oss, en í hjörtum yðar er þröngt.
13Pues, para corresponder al propio modo (como á hijos hablo), ensanchaos también vosotros.
13En svo að sama komi á móti, _ ég tala eins og við börn mín _, þá látið þér líka verða rúmgott hjá yður.
14No os juntéis en yugo con los infieles: porque ¿qué compañía tienes la justicia con la injusticia? ¿y qué comunión la luz con las tinieblas?
14Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum. Hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? Hvaða samfélag hefur ljós við myrkur?
15¿Y qué concordia Cristo con Belial? ¿ó qué parte el fiel con el infiel?
15Hver er samhljóðan Krists við Belíar? Hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuðum?
16¿Y qué concierto el templo de Dios con los ídolos? porque vosotros sois el templo del Dios viviente, como Dios dijo: Habitaré y andaré en ellos; y seré el Dios de ellos, y ellos serán mi pueblo.
16Hvernig má sætta musteri Guðs við skurðgoð? Vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefur sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn.
17Por lo cual Salid de en medio de ellos, y apartaos, dice el Señor, Y no toquéis lo inmundo; Y yo os recibiré,
17Þess vegna segir Drottinn: Farið burt frá þeim, og skiljið yður frá þeim. Snertið ekki neitt óhreint, og ég mun taka yður að mérog ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur.
18Y seré á vosotros Padre, Y vosotros me seréis á mí hijos é hijas, dice el Señor Todopoderoso.
18og ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur.