Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Ephesians

3

1POR esta causa yo Pablo, prisionero de Cristo Jesús por vosotros los Gentiles,
1Þess vegna er það, að ég, Páll, bandingi Krists Jesú vegna yðar, heiðinna manna, beygi kné mín.
2Si es que habéis oído la dispensación de la gracia de Dios que me ha sido dada para con vosotros,
2Víst hafið þér heyrt um þá ráðstöfun Guðs náðar, sem hann fól mér hjá yður:
3A saber, que por revelación me fué declarado el misterio, como antes he escrito en breve;
3Að birta mér með opinberun leyndardóminn. Ég hef stuttlega skrifað um það áður.
4Leyendo lo cual podéis entender cuál sea mi inteligencia en el misterio de Cristo:
4Þegar þér lesið það, getið þér skynjað, hvað ég veit um leyndardóm Krists.
5El cual misterio en los otros siglos no se dió á conocer á los hijos de los hombres como ahora es revelado á sus santos apóstoles y profetas en el Espíritu:
5Hann var ekki birtur mannanna sonum fyrr á tímum. Nú hefur hann verið opinberaður heilögum postulum hans og spámönnum í andanum:
6Que los Gentiles sean juntamente herederos, é incorporados, y consortes de su promesa en Cristo por el evangelio:
6Heiðingjarnir eru í Kristi Jesú fyrir fagnaðarerindið orðnir erfingjar með oss, einn líkami með oss, og eiga hlut í sama fyrirheiti og vér.
7Del cual yo soy hecho ministro por el don de la gracia de Dios que me ha sido dado según la operación de su potencia.
7Ég varð þjónn þessa fagnaðarerindis, af því að Guð gaf mér gjöf náðar sinnar með krafti máttar síns.
8A mí, que soy menos que el más pequeño de todos los santos, es dada esta gracia de anunciar entre los Gentiles el evangelio de las inescrutables riquezas de Cristo,
8Mér, sem minnstur er allra heilagra, var veitt sú náð að boða heiðingjunum fagnaðarerindið um hinn órannsakanlega ríkdóm Krists
9Y de aclarar á todos cuál sea la dispensación del misterio escondido desde los siglos en Dios, que crió todas las cosas.
9og að upplýsa alla um það, hvernig Guð hefur ráðstafað þessum leyndardómi. Hann hefur frá eilífð verið hulinn í Guði, sem allt hefur skapað.
10Para que la multiforme sabiduría de Dios sea ahora notificada por la iglesia á los principados y potestades en los cielos,
10Nú skyldi kirkjan látin kunngjöra tignunum og völdunum í himinhæðum, hve margháttuð speki Guðs er.
11Conforme á la determinación eterna, que hizo en Cristo Jesús nuestro Señor:
11Þetta er Guðs eilífa fyrirætlun, sem hann hefur framkvæmt í Kristi Jesú, Drottni vorum.
12En el cual tenemos seguridad y entrada con confianza por la fe de él.
12Á honum byggist djörfung vor. Í trúnni á hann eigum vér öruggan aðgang að Guði.
13Por tanto, pido que no desmayéis á causa de mis tribulaciones por vosotros, las cuales son vuestra gloria.
13Fyrir því bið ég, að þér látið eigi hugfallast út af þrengingum mínum yðar vegna. Þær eru yður til vegsemdar.
14Por esta causa doblo mis rodillas al Padre de nuestro Señor Jesucristo,
14Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum,
15Del cual es nombrada toda la parentela en los cielos y en la tierra,
15sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu.
16Que os dé, conforme á las riquezas de su gloria, el ser corroborados con potencia en el hombre interior por su Espíritu.
16Megi hann gefa yður af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn að krafti hið innra með yður,
17Que habite Cristo por la fe en vuestros corazones; para que, arraigados y fundados en amor,
17til þess að Kristur megi fyrir trúna búa í hjörtum yðar og þér verða rótfestir og grundvallaðir í kærleika.
18Podáis bien comprender con todos los santos cuál sea la anchura y la longura y la profundidad y la altura,
18Þá fáið þér ásamt öllum heilögum skilið, hve kærleikur Krists er víður og langur, hár og djúpur, og komist að raun um hann,
19Y conocer el amor de Cristo, que excede á todo conocimiento, para que seáis llenos de toda la plenitud de Dios.
19sem gnæfir yfir alla þekkingu, og náið að fyllast allri Guðs fyllingu.
20Y á Aquel que es poderoso para hacer todas las cosas mucho más abundantemente de lo que pedimos ó entendemos, por la potencia que obra en nosotros,
20En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum,honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.
21A él sea gloria en la iglesia por Cristo Jesús, por todas edades del siglo de los siglos. Amén.
21honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.