1PABLO, apóstol, (no de los hombres ni por hombre, mas por Jesucristo y por Dios el Padre, que lo resucitó de los muertos),
1Páll postuli _ ekki sendur af mönnum né að tilhlutun manns, heldur að tilhlutun Jesú Krists og Guðs föður, sem uppvakti hann frá dauðum _
2Y todos los hermanos que están conmigo, á las iglesias de Galacia:
2og allir bræðurnir, sem með mér eru, heilsa söfnuðunum í Galatalandi.
3Gracia sea á vosotros, y paz de Dios el Padre, y de nuestro Señor Jesucristo,
3Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni vorum Jesú Kristi,
4El cual se dió á sí mismo por nuestros pecados para librarnos de este presente siglo malo, conforme á la voluntad de Dios y Padre nuestro;
4sem gaf sjálfan sig fyrir syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors og föður.
5Al cual sea la gloria por siglos de siglos. Amén.
5Honum sé dýrð um aldir alda, amen.
6Estoy maravillado de que tan pronto os hayáis traspasado del que os llamó á la gracia de Cristo, á otro evangelio:
6Mig furðar, að þér svo fljótt látið snúast frá honum, sem kallaði yður í náð Krists, til annars konar fagnaðarerindis,
7No que hay otro, sino que hay algunos que os inquietan, y quieren pervertir el evangelio de Cristo.
7sem þó er ekki til; heldur eru einhverjir að trufla yður og vilja umhverfa fagnaðarerindinu um Krist.
8Mas aun si nosotros ó un ángel del cielo os anunciare otro evangelio del que os hemos anunciado, sea anatema.
8En þótt jafnvel vér eða engill frá himni færi að boða yður annað fagnaðarerindi en það, sem vér höfum boðað yður, þá sé hann bölvaður.
9Como antes hemos dicho, también ahora decimos otra vez: Si alguno os anunciare otro evangelio del que habéis recibido, sea anatema.
9Eins og vér höfum áður sagt, eins segi ég nú aftur: Ef nokkur boðar yður annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið veitt viðtöku, þá sé hann bölvaður.
10Porque, ¿persuado yo ahora á hombres ó á Dios? ¿ó busco de agradar á hombres? Cierto, que si todavía agradara á los hombres, no sería siervo de Cristo.
10Er ég nú að reyna að sannfæra menn eða Guð? Er ég að leitast við að þóknast mönnum? Ef ég væri enn að þóknast mönnum, þá væri ég ekki þjónn Krists.
11Mas os hago saber, hermanos, que el evangelio que ha sido anunciado por mí, no es según hombre;
11Það læt ég yður vita, bræður, að fagnaðarerindið, sem ég hef boðað, er ekki mannaverk.
12Pues ni yo lo recibí, ni lo aprendí de hombre, sino por revelación de Jesucristo.
12Ekki hef ég tekið við því af manni né látið kenna mér það, heldur fengið það fyrir opinberun Jesú Krists.
13Porque ya habéis oído acerca de mi conducta otro tiempo en el Judaismo, que perseguía sobremanera la iglesia de Dios, y la destruía;
13Þér hafið heyrt um háttsemi mína áður fyrri í Gyðingdóminum, hversu ákaflega ég ofsótti söfnuð Guðs og vildi eyða honum.
14Y aprovechaba en el Judaismo sobre muchos de mis iguales en mi nación, siendo muy más celador que todos de las tradiciones de mis padres.
14Ég fór lengra í Gyðingdóminum en margir jafnaldrar mínir meðal þjóðar minnar og var miklu vandlætingasamari um erfikenningu forfeðra minna.
15Mas cuando plugo á Dios, que me apartó desde el vientre de mi madre, y me llamó por su gracia,
15En þegar Guði, sem hafði útvalið mig frá móðurlífi og af náð sinni kallað,
16Revelar á su Hijo en mí, para que le predicase entre los Gentiles, luego no conferí con carne y sangre;
16þóknaðist að opinbera mér son sinn, til þess að ég boðaði fagnaðarerindið um hann meðal heiðingjanna, þá ráðgaðist ég eigi við neinn mann,
17Ni fuí á Jerusalem á los que eran apóstoles antes que yo; sino que me fuí á la Arabia, y volví de nuevo á Damasco.
17ekki fór ég heldur upp til Jerúsalem til þeirra, sem voru postular á undan mér, heldur fór ég jafnskjótt til Arabíu og sneri svo aftur til Damaskus.
18Depués, pasados tres años, fuí á Jerusalem á ver á Pedro, y estuve con él quince días.
18Síðan fór ég eftir þrjú ár upp til Jerúsalem til að kynnast Kefasi og dvaldist hjá honum hálfan mánuð.
19Mas á ningún otro de los apóstoles vi, sino á Jacobo el hermano del Señor.
19Engan af hinum postulunum sá ég, heldur aðeins Jakob, bróður Drottins.
20Y en esto que os escribo, he aquí delante de Dios, no miento.
20Guð veit, að ég lýg því ekki, sem ég skrifa yður.
21Después fuí á las partes de Siria y de Cilicia;
21Síðan kom ég í héruð Sýrlands og Kilikíu.
22Y no era conocido de vista á las iglesias de Judea, que eran en Cristo;
22Ég var persónulega ókunnur kristnu söfnuðunum í Júdeu.
23Solamente habían oído decir: Aquel que en otro tiempo nos perseguía, ahora anuncia la fe que en otro tiempo destruía.
23Þeir höfðu einungis heyrt sagt: ,,Sá sem áður ofsótti oss, boðar nú trúna, sem hann áður vildi eyða.``Og þeir vegsömuðu Guð vegna mín.
24Y glorificaban á Dios en mí.
24Og þeir vegsömuðu Guð vegna mín.