Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Luke

10

1Y DESPUÉS de estas cosas, designó el Señor aun otros setenta, los cuales envió de dos en dos delante de sí, á toda ciudad y lugar á donde él había de venir.
1Eftir þetta kvaddi Drottinn til aðra, sjötíu og tvo að tölu, og sendi þá á undan sér, tvo og tvo, í hverja þá borg og stað, sem hann ætlaði sjálfur að koma til.
2Y les decía: La mies á la verdad es mucha, mas los obreros pocos; por tanto, rogad al Señor de la mies que envíe obreros á su mies.
2Og hann sagði við þá: ,,Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.
3Andad, he aquí yo os envío como corderos en medio de lobos.
3Farið! Ég sendi yður eins og lömb meðal úlfa.
4No llevéis bolsa, ni alforja, ni calzado; y á nadie saludéis en el camino.
4Hafið ekki pyngju, ekki mal né skó, og heilsið engum á leiðinni.
5En cualquiera casa donde entrareis, primeramente decid: Paz sea á esta casa.
5Hvar sem þér komið í hús, þá segið fyrst: ,Friður sé með þessu húsi.`
6Y si hubiere allí algún hijo de paz, vuestra paz reposará sobre él; y si no, se volverá á vosotros.
6Og sé þar friðar sonur, mun friður yðar hvíla yfir honum, ella hverfa aftur til yðar.
7Y posad en aquella misma casa, comiendo y bebiendo lo que os dieren; porque el obrero digno es de su salario. No os paséis de casa en casa.
7Verið um kyrrt í sama húsi, neytið þess, sem þar er fram boðið í mat og drykk. Verður er verkamaðurinn launa sinna. Eigi skuluð þér flytjast hús úr húsi.
8Y en cualquiera ciudad donde entrareis, y os recibieren, comed lo que os pusieren delante;
8Og hvar sem þér komið í borg og tekið er við yður, þá neytið þess, sem fyrir yður er sett.
9Y sanad los enfermos que en ella hubiere, y decidles: Se ha llegado á vosotros el reino de Dios.
9Læknið þá, sem þar eru sjúkir, og segið þeim: ,Guðs ríki er komið í nánd við yður.`
10Mas en cualquier ciudad donde entrareis, y no os recibieren, saliendo por sus calles, decid:
10En hvar sem þér komið í borg og eigi er við yður tekið, þá farið út á strætin og segið:
11Aun el polvo que se nos ha pegado de vuestra ciudad á nuestros pies, sacudimos en vosotros: esto empero sabed, que el reino de los cielos se ha llegado á vosotros.
11,Jafnvel það dust, sem loðir við fætur vora úr borg yðar, þurrkum vér af oss handa yður. Vitið samt þetta, að Guðs ríki er komið í nánd.`
12Y os digo que los de Sodoma tendrán más remisión aquel día, que aquella ciudad.
12Ég segi yður: Bærilegra mun Sódómu á þeim degi en þeirri borg.
13Ay de ti, Corazín! ­Ay de ti, Bethsaida! que si en Tiro y en Sidón hubieran sido hechas las maravillas que se han hecho en vosotras, ya días ha que, sentados en cilicio y ceniza, se habrían arrepentido.
13Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þeir löngu iðrast og setið í sekk og ösku.
14Por tanto, Tiro y Sidón tendrán más remisión que vosotras en el juicio.
14En Týrus og Sídon mun bærilegra í dóminum en ykkur.
15Y tú, Capernaum, que hasta los cielos estás levantada, hasta los infiernos serás abajada.
15Og þú Kapernaum! Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða.
16El que á vosotros oye, á mí oye; y el que á vosotros desecha, á mí desecha; y el que á mí desecha, desecha al que me envió.
16Sá sem á yður hlýðir, hlýðir á mig, og sá sem yður hafnar, hafnar mér. En sá sem hafnar mér, hafnar þeim er sendi mig.``
17Y volvieron los setenta con gozo, diciendo: Señor, aun los demonios se nos sujetan en tu nombre.
17Nú komu þeir sjötíu og tveir aftur með fögnuði og sögðu: ,,Herra, jafnvel illir andar eru oss undirgefnir í þínu nafni.``
18Y les dijo: Yo veía á Satanás, como un rayo, que caía del cielo.
18En hann mælti við þá: ,,Ég sá Satan hrapa af himni sem eldingu.
19He aquí os doy potestad de hollar sobre las serpientes y sobre los escorpiones, y sobre toda fuerza del enemigo, y nada os dañará.
19Ég hef gefið yður vald að stíga á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi. Alls ekkert mun yður mein gjöra.
20Mas no os gocéis de esto, que los espíritus se os sujetan; antes gozaos de que vuestros nombres están escritos en los cielos.
20Gleðjist samt ekki af því, að andarnir eru yður undirgefnir, gleðjist öllu heldur af hinu, að nöfn yðar eru skráð í himnunum.``
21En aquella misma hora Jesús se alegró en espíritu, y dijo: Yo te alabo, oh Padre, Señor del cielo y de la tierra, que escondiste estas cosas á los sabios y entendidos, y las has revelado á los pequeños: así, Padre, porque así te agradó.
21Á sömu stundu varð hann glaður í heilögum anda og sagði: ,,Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já, faðir, svo var þér þóknanlegt.
22Todas las cosas me son entregadas de mi Padre: y nadie sabe quién sea el Hijo sino el Padre; ni quién sea el Padre, sino el Hijo, y á quien el Hijo lo quisiere revelar.
22Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann.``
23Y vuelto particularmente á los discípulos, dijo: Bienaventurados los ojos que ven lo que vosotros veis:
23Og hann sneri sér að lærisveinum sínum og sagði við þá einslega: ,,Sæl eru þau augu, sem sjá það sem þér sjáið.
24Porque os digo que muchos profetas y reyes desearon ver lo que vosotros veis, y no lo vieron; y oir lo que oís, y no lo oyeron.
24Því að ég segi yður: Margir spámenn og konungar vildu sjá það sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það sem þér heyrið, en heyrðu það ekki.``
25Y he aquí, un doctor de la ley se levantó, tentándole y diciendo: Maestro, ¿haciendo qué cosa poseeré la vida eterna?
25Lögvitringur nokkur sté fram, vildi freista hans og mælti: ,,Meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?``
26Y él dijo: ¿Qué está escrito de la ley? ¿cómo lees?
26Jesús sagði við hann: ,,Hvað er ritað í lögmálinu? Hvernig lest þú?``
27Y él respondiendo, dijo: Amarás al Señor tu Dios de todo tu corazón, y de toda tu alma, y de todas tus fuerzas, y de todo tu entendimiento; y á tu prójimo como á ti mismo.
27Hann svaraði: ,,Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni, öllum mætti þínum og öllum huga þínum, og náunga þinn eins og sjálfan þig.``
28Y díjole: Bien has respondido: haz esto, y vivirás.
28Jesús sagði við hann: ,,Þú svaraðir rétt. Gjör þú þetta, og þú munt lifa.``
29Mas él, queriéndose justificar á sí mismo, dijo á Jesús: ¿Y quién es mi prójimo?
29En hann vildi réttlæta sjálfan sig og sagði við Jesú: ,,Hver er þá náungi minn?``
30Y respondiendo Jesús, dijo: Un hombre descendía de Jerusalem á Jericó, y cayó en manos de ladrones, los cuales le despojaron; é hiriéndole, se fueron, dejándole medio muerto.
30Því svaraði Jesús svo: ,,Maður nokkur fór frá Jerúsalem ofan til Jeríkó og féll í hendur ræningjum. Þeir flettu hann klæðum og börðu hann, hurfu brott síðan og létu hann eftir dauðvona.
31Y aconteció, que descendió un sacerdote por aquel camino, y viéndole, se pasó de un lado.
31Svo vildi til, að prestur nokkur fór ofan sama veg og sá manninn, en sveigði fram hjá.
32Y asimismo un Levita, llegando cerca de aquel lugar, y viéndole, se pasó de un lado.
32Eins kom og levíti þar að, sá hann og sveigði fram hjá.
33Mas un Samaritano que transitaba, viniendo cerca de él, y viéndole, fué movido á misericordia;
33En Samverji nokkur, er var á ferð, kom að honum, og er hann sá hann, kenndi hann í brjósti um hann,
34Y llegándose, vendó sus heridas, echándo les aceite y vino; y poniéndole sobre su cabalgadura, llevóle al mesón, y cuidó de él.
34gekk til hans, batt um sár hans og hellti í þau viðsmjöri og víni. Og hann setti hann á sinn eigin eyk, flutti hann til gistihúss og lét sér annt um hann.
35Y otro día al partir, sacó dos denarios, y diólos al huésped, y le dijo: Cuídamele; y todo lo que de más gastares, yo cuando vuelva te lo pagaré.
35Daginn eftir tók hann upp tvo denara, fékk gestgjafanum og mælti: ,Lát þér annt um hann og það sem þú kostar meiru til, skal ég borga þér, þegar ég kem aftur.`
36¿Quién, pues, de estos tres te parece que fué el prójimo de aquél que cayó en manos de los ladrónes?
36Hver þessara þriggja sýnist þér hafa reynst náungi þeim manni, sem féll í hendur ræningjum?``
37Y él dijo: El que usó con él de misericordia. Entonces Jesús le dijo: Ve, y haz tú lo mismo.
37Hann mælti: ,,Sá sem miskunnarverkið gjörði á honum.`` Jesús sagði þá við hann: ,,Far þú og gjör hið sama.``
38Y aconteció que yendo, entró él en una aldea: y una mujer llamada Marta, le recibió en su casa.
38Á ferð þeirra kom Jesús í þorp nokkurt, og kona að nafni Marta bauð honum heim.
39Y ésta tenía una hermana que se llamaba María, la cual sentándose á los pies de Jesús, oía su palabra.
39Hún átti systur, er María hét, og settist hún við fætur Drottins og hlýddi á orð hans.
40Empero Marta se distraía en muchos servicios; y sobreviniendo, dice: Señor, ¿no tienes cuidado que mi hermana me deja servir sola? Dile pues, que me ayude.
40En Marta lagði allan hug á að veita sem mesta þjónustu. Og hún gekk til hans og mælti: ,,Herra, hirðir þú eigi um það, að systir mín lætur mig eina um að þjóna gestum? Seg þú henni að hjálpa mér.``
41Pero respondiendo Jesús, le dijo: Marta, Marta, cuidadosa estás, y con las muchas cosas estás turbada:
41En Drottinn svaraði henni: ,,Marta, Marta, þú ert áhyggjufull og mæðist í mörgu,en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.``
42Empero una cosa es necesaria; y María escogió la buena parte, la cual no le será quitada.
42en eitt er nauðsynlegt. María valdi góða hlutskiptið. Það verður ekki frá henni tekið.``