Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Mark

1

1PRINCIPIO del evangelio de Jesucristo, Hijo de Dios.
1Upphaf fagnaðarerindisins um Jesú Krist, Guðs son.
2Como está escrito en Isaías el profeta: He aquí yo envío á mi mensajero delante de tu faz, Que apareje tu camino delante de ti.
2Svo er ritað hjá Jesaja spámanni: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn.
3Voz del que clama en el desierto: Aparejad el camino del Señor; Enderezad sus veredas.
3Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.
4Bautizaba Juan en el desierto, y predicaba el bautismo del arrepentimiento para remisión de pecados.
4Þannig kom Jóhannes skírari fram í óbyggðinni og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda,
5Y salía á él toda la provincia de Judea, y los de Jerusalem; y eran todos, bautizados por él en el río de Jordán, confesando sus pecados.
5og menn streymdu til hans frá allri Júdeubyggð og allir Jerúsalembúar og létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.
6Y Juan andaba vestido de pelos de camello, y con un cinto de cuero alrededor de sus lomos; y comía langostas y miel silvestre.
6En Jóhannes var í klæðum úr úlfaldahári, með leðurbelti um lendar sér og át engisprettur og villihunang.
7Y predicaba, diciendo: Viene tras mí el que es más poderoso que yo, al cual no soy digno de desatar encorvado la correa de sus zapatos.
7Hann prédikaði svo: ,,Sá kemur eftir mig, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður þess að krjúpa niður og leysa skóþveng hans.
8Yo á la verdad os he bautizado con agua; mas él os bautizará con Espíritu Santo.
8Ég hef skírt yður með vatni, en hann mun skíra yður með heilögum anda.``
9Y aconteció en aquellos días, que Jesús vino de Nazaret de Galilea, y fué bautizado por Juan en el Jordán.
9Svo bar við á þeim dögum, að Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og var skírður af Jóhannesi í Jórdan.
10Y luego, subiendo del agua, vió abrirse los cielos, y al Espíritu como paloma, que descendía sobre él.
10Um leið og hann sté upp úr vatninu, sá hann himnana ljúkast upp og andann stíga niður yfir sig eins og dúfu.
11Y hubo una voz de los cielos que decía: Tú eres mi Hijo amado; en ti tomo contentamiento.
11Og rödd kom af himnum: ,,Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun.``
12Y luego el Espíritu le impele al desierto.
12Þá knúði andinn hann út í óbyggðina,
13Y estuvo allí en el desierto cuarenta días, y era tentado de Satanás; y estaba con las fieras; y los ángeles le servían.
13og hann var í óbyggðinni fjörutíu daga, og Satan freistaði hans. Hann hafðist við meðal villidýra, og englar þjónuðu honum.
14Mas después que Juan fué encarcelado, Jesús vino á Galilea predicando el evangelio del reino de Dios,
14Þegar Jóhannes hafði verið tekinn höndum, kom Jesús til Galíleu og prédikaði fagnaðarerindi Guðs
15Y diciendo: El tiempo es cumplido, y el reino de Dios está cerca: arrepentíos, y creed al evangelio.
15og sagði: ,,Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu.``
16Y pasando junto á la mar de Galilea, vió á Simón, y á Andrés su hermano, que echaban la red en la mar; porque eran pescadores.
16Jesús var á gangi með Galíleuvatni og sá Símon og Andrés, bróður Símonar, vera að kasta netum í vatnið, en þeir voru fiskimenn.
17Y les dijo Jesús: Venid en pos de mí, y haré que seáis pescadores de hombres.
17Jesús sagði við þá: ,,Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.``
18Y luego, dejadas sus redes, le siguieron.
18Og þegar í stað létu þeir eftir netin og fylgdu honum.
19Y pasando de allí un poco más adelante, vió á Jacobo, hijo de Zebedeo, y á Juan su hermano, también ellos en el navío, que aderezaban las redes.
19Hann gekk skammt þaðan og sá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróður hans, og voru þeir einnig á báti að búa net.
20Y luego los llamó: y dejando á su padre Zebedeo en el barco con los jornaleros, fueron en pos de él.
20Jesús kallaði þá, og þeir yfirgáfu Sebedeus föður sinn hjá daglaunamönnunum í bátnum og fylgdu honum.
21Y entraron en Capernaum; y luego los sábados, entrando en la sinagoga, enseñaba.
21Þeir komu til Kapernaum. Og hvíldardaginn gekk Jesús í samkunduna og kenndi.
22Y se admiraban de su doctrina; porque les enseñaba como quien tiene potestad, y no como los escribas.
22Undruðust menn mjög kenningu hans, því að hann kenndi þeim eins og sá er vald hefur, og ekki eins og fræðimennirnir.
23Y había en la sinagoga de ellos un hombre con espíritu inmundo, el cual dió voces,
23Þar var í samkundu þeirra maður haldinn óhreinum anda. Hann æpti:
24Diciendo: ­Ah! ¿qué tienes con nosotros, Jesús Nazareno? ¿Has venido á destruirnos? Sé quién eres, el Santo de Dios.
24,,Hvað vilt þú oss, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn að tortíma oss? Ég veit, hver þú ert, hinn heilagi Guðs.``
25Y Jesús le riñó, diciendo: Enmudece, y sal de él.
25Jesús hastaði þá á hann og mælti: ,,Þegi þú, og far út af honum.``
26Y el espíritu inmundo, haciéndole pedazos, y clamando á gran voz, salió de él.
26Þá teygði óhreini andinn manninn, rak upp hljóð mikið og fór út af honum.
27Y todos se maravillaron, de tal manera que inquirían entre sí, diciendo: ¿Qué es esto? ¿Qué nueva doctrina es ésta, que con potestad aun á los espíritus inmundos manda, y le obedecen?
27Sló felmtri á alla, og hver spurði annan: ,,Hvað er þetta? Ný kenning með valdi! Hann skipar jafnvel óhreinum öndum og þeir hlýða honum.``
28Y vino luego su fama por toda la provincia alrededor de Galilea.
28Og orðstír hans barst þegar um alla Galíleu.
29Y luego saliendo de la sinagoga, vinieron á casa de Simón y de Andrés, con Jacobo y Juan.
29Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes.
30Y la suegra de Simón estaba acostada con calentura; y le hablaron luego de ella.
30Tengdamóðir Símonar lá með sótthita, og sögðu þeir Jesú þegar frá henni.
31Entonces llegando él, la tomó de su mano y la levantó; y luego la dejó la calentura, y les servía.
31Hann gekk þá að, tók í hönd henni og reisti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni, og hún gekk þeim fyrir beina.
32Y cuando fué la tarde, luego que el sol se puso, traían á él todos los que tenían mal, y endemoniados;
32Þegar kvöld var komið og sólin setst, færðu menn til hans alla þá, er sjúkir voru og haldnir illum öndum,
33Y toda la ciudad se juntó á la puerta.
33og allur bærinn var saman kominn við dyrnar.
34Y sanó á muchos que estaban enfermos de diversas enfermedades, y echó fuera muchos demonios; y no dejaba decir á los demonios que le conocían.
34Hann læknaði marga, er þjáðust af ýmsum sjúkdómum, og rak út marga illa anda, en illu öndunum bannaði hann að tala, því að þeir vissu hver hann var.
35Y levantándose muy de mañana, aun muy de noche, salió y se fué á un lugar desierto, y allí oraba.
35Og árla, löngu fyrir dögun, fór hann á fætur og gekk út, vék burt á óbyggðan stað og baðst þar fyrir.
36Y le siguió Simón, y los que estaban con él;
36Þeir Símon leituðu hann uppi,
37Y hallándole, le dicen: Todos te buscan.
37og þegar þeir fundu hann, sögðu þeir við hann: ,,Allir eru að leita að þér.``
38Y les dice: Vamos á los lugares vecinos, para que predique también allí; porque para esto he venido.
38Hann sagði við þá: ,,Vér skulum fara annað, í þorpin hér í grennd, svo að ég geti einnig prédikað þar, því að til þess er ég kominn.``
39Y predicaba en las sinagogas de ellos en toda Galilea, y echaba fuera los demonios.
39Og hann fór og prédikaði í samkundum þeirra í allri Galíleu og rak út illa anda.
40Y un leproso vino á él, rogándole; é hincada la rodilla, le dice: Si quieres, puedes limpiarme.
40Maður nokkur líkþrár kom til hans, féll á kné og bað hann: ,,Ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.``
41Y Jesús, teniendo misericordia de él, extendió su mano, y le tocó, y le dice: Quiero, sé limpio.
41Og hann kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!``
42Y así que hubo él hablado, la lepra se fué luego de aquél, y fué limpio.
42Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin, og hann varð hreinn.
43Entonces le apercibió, y despidióle luego,
43Og Jesús lét hann fara, lagði ríkt á við hann
44Y le dice: Mira, no digas á nadie nada; sino ve, muéstrate al sacerdote, y ofrece por tu limpieza lo que Moisés mandó, para testimonio á ellos.
44og sagði: ,,Gæt þess að segja engum neitt, en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því, sem Móse bauð, þeim til vitnisburðar.``En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög, svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg, heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn komu til hans hvaðanæva.
45Mas él salido, comenzó á publicarlo mucho, y á divulgar el hecho, de manera que ya Jesús no podía entrar manifiestamente en la ciudad, sino que estaba fuera en los lugares desiertos; y venían á él de todas partes.
45En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög, svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg, heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn komu til hans hvaðanæva.