1Y DESPUÉS de seis días, Jesús toma á Pedro, y á Jacobo, y á Juan su hermano, y los lleva aparte á un monte alto:
1Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans og fer með þá upp á hátt fjall, að þeir væru einir saman.
2Y se transfiguró delante de ellos; y resplandeció su rostro como el sol, y sus vestidos fueron blancos como la luz.
2Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól, og klæði hans urðu björt eins og ljós.
3Y he aquí les aparecieron Moisés y Elías, hablando con él.
3Og Móse og Elía birtust þeim, og voru þeir á tali við hann.
4Y respondiendo Pedro, dijo á Jesús: Señor, bien es que nos quedemos aquí: si quieres, hagamos aquí tres pabellones: para ti uno, y para Moisés otro, y otro para Elías.
4Pétur tók til máls og sagði við Jesú: ,,Herra, gott er, að vér erum hér. Ef þú vilt, skal ég gjöra hér þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina.``
5Y estando aún él hablando, he aquí una nube de luz que los cubrió; y he aquí una voz de la nube, que dijo: Este es mi Hijo amado, en el cual tomo contentamiento: á él oíd.
5Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!``
6Y oyendo esto los discípulos, cayeron sobre sus rostros, y temieron en gran manera.
6Þegar lærisveinarnir heyrðu þetta, féllu þeir fram á ásjónur sínar og hræddust mjög.
7Entonces Jesús llegando, los tocó, y dijo: Levantaos, y no temáis.
7Jesús gekk til þeirra, snart þá og mælti: ,,Rísið upp, og óttist ekki.``
8Y alzando ellos sus ojos, á nadie vieron, sino á solo Jesús.
8En er þeir hófu upp augu sín, sáu þeir engan nema Jesú einan.
9Y como descendieron del monte, les mandó Jesús, diciendo: No digáis á nadie la visión, hasta que el Hijo del hombre resucite de los muertos.
9Á leiðinni ofan fjallið bauð Jesús þeim og mælti: ,,Segið engum frá sýninni, fyrr en Mannssonurinn er risinn upp frá dauðum.``
10Entonces sus discípulos le preguntaron, diciendo: ¿Por qué dicen pues los escribas que es menester que Elías venga primero?
10Lærisveinarnir spurðu hann: ,,Hví segja fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma?``
11Y respondiendo Jesús, les dijo: á la verdad, Elías vendrá primero, y restituirá todas las cosas.
11Hann svaraði: ,,Víst kemur Elía og færir allt í lag.
12Mas os digo, que ya vino Elías, y no le conocieron; antes hicieron en él todo lo que quisieron: así también el Hijo del hombre padecerá de ellos.
12En ég segi yður: Elía er þegar kominn, og menn þekktu hann ekki, heldur gjörðu honum allt sem þeir vildu. Eins mun og Mannssonurinn píslir þola af hendi þeirra.``
13Los discípulos entonces entendieron, que les habló de Juan el Bautista.
13Þá skildu lærisveinarnir, að hann hafði talað við þá um Jóhannes skírara.
14Y como ellos llegaron al gentío, vino á él un hombre hincándosele de rodillas,
14Þegar þeir komu til fólksins, gekk til hans maður, féll á kné fyrir honum
15Y diciendo: Señor, ten misericordia de mi hijo, que es lunático, y padece malamente; porque muchas veces cae en el fuego, y muchas en el agua.
15og sagði: ,,Herra, miskunna þú syni mínum. Hann er tunglsjúkur og illa haldinn. Oft fellur hann á eld og oft í vatn.
16Y le he presentado á tus discípulos, y no le han podido sanar.
16Ég fór með hann til lærisveina þinna, en þeir gátu ekki læknað hann.``
17Y respondiendo Jesús, dijo: Oh generación infiel y torcida! ¿hasta cuándo tengo de estar con vosotros? ¿hasta cuándo os tengo de sufrir? traédmele acá.
17Jesús svaraði: ,,Ó, þú vantrúa og rangsnúna kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá yður? Hversu lengi á ég að umbera yður? Færið hann hingað til mín.``
18Y Jesús le reprendió, y salió el demonio de él; y el mozo fué sano desde aquella hora.
18Og Jesús hastaði á hann og illi andinn fór úr honum. Og sveinninn varð heill frá þeirri stundu.
19Entonces, llegándose los discípulos á Jesús, aparte, dijeron: ¿Por qué nosotros no lo pudimos echar fuera?
19Þá komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu hann einslega: ,,Hvers vegna gátum vér ekki rekið hann út?``
20Y Jesús les dijo: Por vuestra incredulidad; porque de cierto os digo, que si tuviereis fe como un grano de mostaza, diréis á este monte: Pásate de aquí allá: y se pasará: y nada os será imposible.
20Hann svaraði þeim: ,,Vegna þess að yður skortir trú. Sannlega segi ég yður: Ef þér hafið trú eins og mustarðskorn, getið þér sagt við fjall þetta: Flyt þig héðan og þangað, og það mun flytja sig. Ekkert verður yður um megn. [
21Mas este linaje no sale sino por oración y ayuno.
21En þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn og föstu.]``
22Y estando ellos en Galilea, Jesús les dijo: El Hijo del hombre será entregado en manos de hombres,
22Þegar þeir voru saman í Galíleu, sagði Jesús við þá: ,,Mannssonurinn verður framseldur í manna hendur,
23Y le matarán; mas al tercer día resucitará. Y ellos se entristecieron en gran manera.
23og þeir munu lífláta hann, en á þriðja degi mun hann upp rísa.`` Þeir urðu mjög hryggir.
24Y como llegaron á Capernaum, vinieron á Pedro los que cobraban las dos dracmas, y dijeron: ¿Vuestro Maestro no paga las dos dracmas?
24Þá er þeir komu til Kapernaum, gengu menn þeir, sem heimta inn musterisgjaldið, til Péturs og spurðu: ,,Geldur meistari yðar eigi musterisgjaldið?``
25El dice: Sí. Y entrando él en casa, Jesús le habló antes, diciendo: ¿Qué te parece, Simón? Los reyes de la tierra, ¿de quién cobran los tributos ó el censo? ¿de sus hijos ó de los extraños?
25Hann kvað svo vera. En er hann kom inn, tók Jesús fyrr til máls og mælti: ,,Hvað líst þér, Símon? Af hverjum heimta konungar jarðarinnar toll eða skatt? Af börnum sínum eða vandalausum?``
26Pedro le dice: De los extraños. Jesús le dijo: Luego los hijos son francos.
26,,Af vandalausum,`` sagði Pétur. Jesús mælti: ,,Þá eru börnin frjáls.En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``
27Mas porque no los escandalicemos, ve á la mar, y echa el anzuelo, y el primer pez que viniere, tómalo, y abierta su boca, hallarás un estatero: tómalo, y dáselo por mí y por ti.
27En til þess vér hneykslum þá ekki, skaltu fara niður að vatni og renna öngli, taktu síðan fyrsta fiskinn, sem þú dregur, opna munn hans og muntu finna pening. Tak hann og greið þeim fyrir mig og þig.``