1Y SALIDO Jesús, íbase del templo; y se llegaron sus discípulos, para mostrarle los edificios del templo.
1Jesús gekk út úr helgidóminum og hélt brott. Þá komu lærisveinar hans og vildu sýna honum byggingar helgidómsins.
2Y respondiendo él, les dijo: ¿Veis todo esto? de cierto os digo, que no será dejada aquí piedra sobre piedra, que no sea destruída.
2Hann sagði við þá: ,,Þér sjáið allt þetta? Sannlega segi ég yður, hér mun ekki eftir látinn steinn yfir steini, er eigi sé niður brotinn.``
3Y sentándose él en el monte de las Olivas, se llegaron á él los discípulos aparte, diciendo: Dinos, ¿cuándo serán estas cosas, y qué señal habrá de tu venida, y del fin del mundo?
3Þá er hann sat á Olíufjallinu, gengu lærisveinarnir til hans og spurðu hann einslega: ,,Seg þú oss, hvenær verður þetta? Og hvert mun tákn komu þinnar og endaloka veraldar?``
4Y respondiendo Jesús, les dijo: Mirad que nadie os engañe.
4Jesús svaraði þeim: ,,Varist að láta nokkurn leiða yður í villu.
5Porque vendrán muchos en mi nombre, diciendo: Yo soy el Cristo; y á muchos engañarán.
5Margir munu koma í mínu nafni og segja: ,Ég er Kristur!` og marga munu þeir leiða í villu.
6Y oiréis guerras, y rumores de guerras: mirad que no os turbéis; porque es menester que todo esto acontezca; mas aún no es el fin.
6Þér munuð spyrja hernað og ófriðartíðindi. Gætið þess, að skelfast ekki. Þetta á að verða, en endirinn er ekki þar með kominn.
7Porque se levantará nación contra nación, y reino contra reino; y habrá pestilencias, y hambres, y terremotos por los lugares.
7Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verður hungur og landskjálftar á ýmsum stöðum.
8Y todas estas cosas, principio de dolores.
8Allt þetta er upphaf fæðingarhríðanna.
9Entonces os entregarán para ser afligidos, y os matarán; y seréis aborrecidos de todas las gentes por causa de mi nombre.
9Þá munu menn framselja yður til pyndinga og taka af lífi, og allar þjóðir munu hata yður vegna nafns míns.
10Y muchos entonces serán escandalizados; y se entregarán unos á otros, y unos á otros se aborrecerán.
10Margir munu þá falla frá og framselja hver annan og hata.
11Y muchos falsos profetas se levantarán y engañarán á muchos.
11Fram munu koma margir falsspámenn og leiða marga í villu.
12Y por haberse multiplicado la maldad, la caridad de muchos se resfriará.
12Og vegna þess að lögleysi magnast, mun kærleikur flestra kólna.
13Mas el que perseverare hasta el fin, éste será salvo.
13En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða.
14Y será predicado este evangelio del reino en todo el mundo, por testimonio á todos los Gentiles; y entonces vendrá el fin.
14Og þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.
15Por tanto, cuando viereis la abominación del asolamiento, que fué dicha por Daniel profeta, que estará en el lugar santo, (el que lee, entienda),
15Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar, sem Daníel spámaður talar um, standa á helgum stað,`` _ lesandinn athugi það _
16Entonces los que están en Judea, huyan á los montes;
16,,þá flýi þeir, sem í Júdeu eru, til fjalla.
17Y el que sobre el terrado, no descienda á tomar algo de su casa;
17Sá sem er uppi á þaki, fari ekki ofan að sækja neitt í hús sitt.
18Y el que en el campo, no vuelva atrás á tomar sus vestidos.
18Og sá sem er á akri, skal ekki hverfa aftur að taka yfirhöfn sína.
19Mas ay de las preñadas, y de las que crían en aquellos días!
19Vei þeim sem þungaðar eru eða börn hafa á brjósti á þeim dögum.
20Orad, pues, que vuestra huída no sea en invierno ni en sábado;
20Biðjið, að flótti yðar verði ekki um vetur eða á hvíldardegi.
21Porque habrá entonces grande aflicción, cual no fué desde el principio del mundo hasta ahora, ni será.
21Þá verður sú mikla þrenging, sem engin hefur þvílík verið frá upphafi heims allt til þessa og mun aldrei verða.
22Y si aquellos días no fuesen acortados, ninguna carne sería salva; mas por causa de los escogidos, aquellos días serán acortados.
22Ef dagar þessir hefðu ekki verið styttir, kæmist enginn maður af. En vegna hinna útvöldu munu þeir dagar styttir verða.
23Entonces, si alguno os dijere: He aquí está el Cristo, ó allí, no creáis.
23Ef einhver segir þá við yður: ,Hér er Kristur` eða ,þar`, þá trúið því ekki.
24Porque se levantarán falsos Cristos, y falsos profetas, y darán señales grandes y prodigios; de tal manera que engañarán, si es posible, aun á los escogidos.
24Því að fram munu koma falskristar og falsspámenn, og þeir munu gjöra stór tákn og undur til að leiða afvega jafnvel hina útvöldu, ef orðið gæti.
25He aquí os lo he dicho antes.
25Sjá, ég hef sagt yður það fyrir.
26Así que, si os dijeren: He aquí en el desierto está; no salgáis: He aquí en las cámaras; no creáis.
26Ef þeir segja við yður: ,Sjá, hann er í óbyggðum,` þá farið ekki þangað. Ef þeir segja: ,Sjá, hann er í leynum,` þá trúið því ekki.
27Porque como el relámpago que sale del oriente y se muestra hasta el occidente, así será también la venida del Hijo del hombre.
27Eins og elding sem leiftrar frá austri til vesturs, svo mun verða koma Mannssonarins.
28Porque donde quiera que estuviere el cuerpo muerto, allí se juntarán las águilas.
28Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er.
29Y luego después de la aflicción de aquellos días, el sol se obscurecerá, y la luna no dará su lumbre, y las estrellas caerán del cielo, y las virtudes de los cielos serán conmovidas.
29En þegar eftir þrenging þessara daga mun sólin sortna og tunglið hætta að skína. Stjörnurnar munu hrapa af himni og kraftar himnanna bifast.
30Y entonces se mostrará la señal del Hijo del hombre en el cielo; y entonces lamentarán todas las tribus de la tierra, y verán al Hijo del hombre que vendrá sobre las nubes del cielo, con grande poder y gloria.
30Þá mun tákn Mannssonarins birtast á himni, og allar kynkvíslir jarðarinnar hefja kveinstafi. Og menn munu sjá Mannssoninn koma á skýjum himins með mætti og mikilli dýrð.
31Y enviará sus ángeles con gran voz de trompeta, y juntarán sus escogidos de los cuatro vientos, de un cabo del cielo hasta el otro.
31Hann mun senda út engla sína með hvellum lúðri, og þeir munu safna hans útvöldu úr áttunum fjórum, himinskauta milli.
32De la higuera aprended la parábola: Cuando ya su rama se enternece, y las hojas brotan, sabéis que el verano está cerca.
32Nemið líkingu af fíkjutrénu. Þegar greinar þess fara að mýkjast og laufið að springa út, þá vitið þér, að sumar er í nánd.
33Así también vosotros, cuando viereis todas estas cosas, sabed que está cercano, á las puertas.
33Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
34De cierto os digo, que no pasará esta generación, que todas estas cosas no acontezcan.
34Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki líða undir lok, uns allt þetta er komið fram.
35El cielo y la tierra pasarán, mas mis palabras no pasarán.
35Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða.
36Empero del día y hora nadie sabe, ni aun los ángeles de los cielos, sino mi Padre solo.
36En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né sonurinn, enginn nema faðirinn einn.
37Mas como los días de Noé, así será la venida del Hijo del hombre.
37Eins og var á dögum Nóa, svo mun verða við komu Mannssonarins.
38Porque como en los días antes del diluvio estaban comiendo y bebiendo, casándose y dando en casamiento, hasta el día que Noé entró en el arca,
38Dagana fyrir flóðið átu menn og drukku, kvæntust og giftust allt til þess dags, er Nói gekk í örkina.
39Y no conocieron hasta que vino el diluvio y llevó á todos, así será también la venida del Hijo del hombre.
39Og þeir vissu ekki, fyrr en flóðið kom og hreif þá alla burt. Eins verður við komu Mannssonarins.
40Entonces estarán dos en el campo; el uno será tomado, y el otro será dejado:
40Þá verða tveir á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.
41Dos mujeres moliendo á un molinillo; la una será tomada, y la otra será dejada.
41Tvær munu mala á kvörn, önnur verður tekin, hin eftir skilin.
42Velad pues, porque no sabéis á qué hora ha de venir vuestro Señor.
42Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur.
43Esto empero sabed, que si el padre de la familia supiese á cuál vela el ladrón había de venir, velaría, y no dejaría minar su casa.
43Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi.
44Por tanto, también vosotros estad apercibidos; porque el Hijo del hombre ha de venir á la hora que no pensáis.
44Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.
45¿Quién pues es el siervo fiel y prudente, al cual puso su señor sobre su familia para que les dé alimento á tiempo?
45Hver er sá trúi og hyggni þjónn, sem húsbóndinn hefur sett yfir hjú sín að gefa þeim mat á réttum tíma?
46Bienaventurado aquel siervo, al cual, cuando su señor viniere, le hallare haciendo así.
46Sæll er sá þjónn, er húsbóndinn finnur breyta svo, er hann kemur.
47De cierto os digo, que sobre todos sus bienes le pondrá.
47Sannlega segi ég yður: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar.
48Y si aquel siervo malo dijere en su corazón Mi señor se tarda en venir:
48En ef illur þjónn segir í hjarta sínu: ,Húsbónda mínum dvelst,`
49Y comenzare á herir á sus consiervos, y aun á comer y á beber con los borrachos;
49og hann tekur að berja samþjóna sína og eta og drekka með svöllurum,
50Vendrá el señor de aquel siervo en el día que no espera, y á la hora que no sabe,
50þá mun húsbóndi þess þjóns koma á þeim degi, sem hann væntir ekki, á þeirri stundu, sem hann veit ekki,höggva hann og láta hann fá hlut með hræsnurum. Þar verður grátur og gnístran tanna.
51Y le cortará por medio, y pondrá su parte con los hipócritas: allí será el lloro y el crujir de dientes.
51höggva hann og láta hann fá hlut með hræsnurum. Þar verður grátur og gnístran tanna.