Spanish: Reina Valera (1909)

Icelandic

Matthew

4

1ENTONCES Jesús fué llevado del Espíritu al desierto, para ser tentado del diablo.
1Þá leiddi andinn Jesú út í óbyggðina, að hans yrði freistað af djöflinum.
2Y habiendo ayunado cuarenta días y cuarenta noches, después tuvo hambre.
2Þar fastaði hann fjörutíu daga og fjörutíu nætur og var þá orðinn hungraður.
3Y llegándose á él el tentador, dijo: Si eres Hijo de Dios, di que estas piedras se hagan pan.
3Þá kom freistarinn og sagði við hann: ,,Ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú, að steinar þessir verði að brauðum.``
4Mas él respondiendo, dijo: Escrito está: No con solo el pan vivirá el hombre, mas con toda palabra que sale de la boca de Dios.
4Jesús svaraði: ,,Ritað er: ,Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni.```
5Entonces el diablo le pasa á la santa ciudad, y le pone sobre las almenas del templo,
5Þá tekur djöfullinn hann með sér í borgina helgu, setur hann á brún musterisins
6Y le dice: Si eres Hijo de Dios, échate abajo; que escrito está: A sus ángeles mandará por ti, Y te alzarán en las manos, Para que nunca tropieces con tu pie en piedra.
6og segir við hann: ,,Ef þú ert sonur Guðs, þá kasta þér ofan, því að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum, og þeir munu bera þig á höndum sér, að þú steytir ekki fót þinn við steini.``
7Jesús le dijo: Escrito está además: No tentarás al Señor tu Dios.
7Jesús svaraði honum: ,,Aftur er ritað: ,Ekki skalt þú freista Drottins, Guðs þíns.```
8Otra vez le pasa el diablo á un monte muy alto, y le muestra todos los reinos del mundo, y su gloria,
8Enn tekur djöfullinn hann með sér upp á ofurhátt fjall, sýnir honum öll ríki heims og dýrð þeirra
9Y dícele: Todo esto te daré, si postrado me adorares.
9og segir: ,,Allt þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig.``
10Entonces Jesús le dice: Vete, Satanás, que escrito está: Al Señor tu Dios adorarás y á él solo servirás.
10En Jesús sagði við hann: ,,Vík brott, Satan! Ritað er: ,Drottin, Guð þinn, skalt þú tilbiðja og þjóna honum einum.```
11El diablo entonces le dejó: y he aquí los ángeles llegaron y le servían.
11Þá fór djöfullinn frá Jesú. Og englar komu og þjónuðu honum.
12Mas oyendo Jesús que Juan era preso, se volvió á Galilea;
12Þegar hann heyrði, að Jóhannes hefði verið tekinn höndum, hélt hann til Galíleu.
13Y dejando á Nazaret, vino y habitó en Capernaum, ciudad marítima, en los confines de Zabulón y de Nephtalim:
13Hann fór frá Nasaret og settist að í Kapernaum við vatnið í byggðum Sebúlons og Naftalí.
14Para que se cumpliese lo que fué dicho por el profeta Isaías, que dijo:
14Þannig rættist það, sem sagt er fyrir munn Jesaja spámanns:
15La tierra de Zabulón, y la tierra de Nephtalim, Camino de la mar, de la otra parte del Jordán, Galilea de los Gentiles;
15Sebúlonsland og Naftalíland við vatnið, landið handan Jórdanar, Galílea heiðingjanna.
16El pueblo asentado en tinieblas, Vió gran luz; Y á los sentados en región y sombra de muerte, Luz les esclareció.
16Sú þjóð, sem í myrkri sat, sá mikið ljós. Þeim er sátu í skuggalandi dauðans, er ljós upp runnið.
17Desde entonces comenzó Jesús á predicar, y á decir: Arrepentíos, que el reino de los cielos se ha acercado.
17Upp frá þessu tekur Jesús að prédika og segja: ,,Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd.``
18Y andando Jesús junto á la mar de Galilea, vió á dos hermanos, Simón, que es llamado Pedro, y Andrés su hermano, que echaban la red en la mar; porque eran pescadores.
18Hann gekk með Galíleuvatni og sá tvo bræður, Símon, sem kallaður var Pétur, og Andrés, bróður hans, vera að kasta neti í vatnið, en þeir voru fiskimenn.
19Y díceles: Venid en pos de mí, y os haré pescadores de hombres.
19Hann sagði við þá: ,,Komið og fylgið mér, og mun ég láta yður menn veiða.``
20Ellos entonces, dejando luego las redes, le siguieron.
20Og þegar í stað yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum.
21Y pasando de allí vió otros dos hermanos, Jacobo, hijo de Zebedeo, y Juan su hermano, en el barco con Zebedeo, su padre, que remendaban sus redes; y los llamó.
21Hann gekk áfram þaðan og sá tvo aðra bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þeir voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínum, að búa net sín. Jesús kallaði þá,
22Y ellos, dejando luego el barco y á su padre, le siguieron.
22og þeir yfirgáfu jafnskjótt bátinn og föður sinn og fylgdu honum.
23Y rodeó Jesús toda Galilea, enseñando en las sinagogas de ellos, y predicando el evangelio del reino, y sanando toda enfermedad y toda dolencia en el pueblo.
23Hann fór nú um alla Galíleu, kenndi í samkundum þeirra, prédikaði fagnaðarerindið um ríkið og læknaði hvers kyns sjúkdóm og veikindi meðal lýðsins.
24Y corría su fama por toda la Siria; y le trajeron todos los que tenían mal: los tomados de diversas enfermedades y tormentos, y los endemoniados, y lunáticos, y paralíticos, y los sanó.
24Orðstír hans barst um allt Sýrland, og menn færðu til hans alla, sem þjáðust af ýmsum sjúkdómum og kvölum, voru haldnir illum öndum, tunglsjúka menn og lama. Og hann læknaði þá.Mikill mannfjöldi fylgdi honum úr Galíleu, Dekapólis, Jerúsalem, Júdeu og landinu handan Jórdanar.
25Y le siguieron muchas gentes de Galilea y de Decápolis y de Jerusalem y de Judea y de la otra parte del Jordán.
25Mikill mannfjöldi fylgdi honum úr Galíleu, Dekapólis, Jerúsalem, Júdeu og landinu handan Jórdanar.