Young`s Literal Translation

Icelandic

Luke

12

1At which time the myriads of the multitude having been gathered together, so as to tread upon one another, he began to say unto his disciples, first, `Take heed to yourselves of the leaven of the Pharisees, which is hypocrisy;
1Fólk hafði nú flykkst að í tugum þúsunda, svo að nærri tróð hver annan undir. Jesús tók þá að tala, fyrst til lærisveina sinna: ,,Varist súrdeig farísea, sem er hræsnin.
2and there is nothing covered, that shall not be revealed; and hid, that shall not be known;
2Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt.
3because whatever in the darkness ye said, in the light shall be heard: and what to the ear ye spake in the inner-chambers, shall be proclaimed upon the house-tops.
3Því mun allt það, sem þér hafið talað í myrkri, heyrast í birtu, og það, sem þér hafið hvíslað í herbergjum, mun kunngjört á þökum uppi.
4`And I say to you, my friends, be not afraid of those killing the body, and after these things are not having anything over to do;
4Það segi ég yður, vinir mínir: Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða og fá að því búnu ekki meira að gjört.
5but I will show to you, whom ye may fear; Fear him who, after the killing, is having authority to cast to the gehenna; yes, I say to you, Fear ye Him.
5Ég skal sýna yður, hvern þér eigið að hræðast. Hræðist þann, er hefur vald að deyða og að því búnu varpa í helvíti. Já, ég segi yður, hræðist hann.
6`Are not five sparrows sold for two assars? and one of them is not forgotten before God,
6Eru ekki fimm spörvar seldir fyrir tvo smápeninga? Og þó er ekki einn þeirra gleymdur Guði.
7but even the hairs of your head have been all numbered; therefore fear ye not, than many sparrows ye are of more value.
7Hárin á höfði yðar eru jafnvel öll talin. Verið óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar.
8`And I say to you, Every one — whoever may confess with me before men, the Son of Man also shall confess with him before the messengers of God,
8En ég segi yður: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og Mannssonurinn kannast við fyrir englum Guðs.
9and he who hath denied me before men, shall be denied before the messengers of God,
9En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun afneitað verða fyrir englum Guðs.
10and every one whoever shall say a word to the Son of Man, it shall be forgiven to him, but to him who to the Holy Spirit did speak evil, it shall not be forgiven.
10Hverjum sem mælir gegn Mannssyninum, verður það fyrirgefið, en þeim sem lastmælir gegn heilögum anda, verður ekki fyrirgefið.
11`And when they bring you before the synagogues, and the rulers, and the authorities, be not anxious how or what ye may reply, or what ye may say,
11Og þegar þeir leiða yður fyrir samkundur, höfðingja og yfirvöld, hafið þá ekki áhyggjur af því, hvernig eða með hverju þér eigið að verja yður eða hvað þér eigið að segja.
12for the Holy Spirit shall teach you in that hour what it behoveth [you] to say.`
12Því að heilagur andi mun kenna yður á þeirri stundu, hvað segja ber.``
13And a certain one said to him, out of the multitude, `Teacher, say to my brother to divide with me the inheritance.`
13Einn úr mannfjöldanum sagði við hann: ,,Meistari, seg þú bróður mínum að skipta með mér arfinum.``
14And he said to him, `Man, who set me a judge or a divider over you?`
14Hann svaraði honum: ,,Maður, hver hefur sett mig dómara eða skiptaráðanda yfir ykkur?``
15And he said unto them, `Observe, and beware of the covetousness, because not in the abundance of one`s goods is his life.`
15Og hann sagði við þá: ,,Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Enginn þiggur líf af eigum sínum, þótt auðugur sé.``
16And he spake a simile unto them, saying, `Of a certain rich man the field brought forth well;
16Þá sagði hann þeim dæmisögu þessa: ,,Maður nokkur ríkur átti land, er hafði borið mikinn ávöxt.
17and he was reasoning within himself, saying, What shall I do, because I have not where I shall gather together my fruits?
17Hann hugsaði með sér: ,Hvað á ég að gjöra? Nú get ég hvergi komið fyrir afurðum mínum.`
18and he said, This I will do, I will take down my storehouses, and greater ones I will build, and I will gather together there all my products and my good things,
18Og hann sagði: ,Þetta gjöri ég: Ég ríf hlöður mínar og reisi aðrar stærri, og þangað safna ég öllu korni mínu og auðæfum.
19and I will say to my soul, Soul, thou hast many good things laid up for many years, be resting, eat, drink, be merry.
19Og ég segi við sálu mína: Sála mín, nú átt þú mikinn auð til margra ára, hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð.`
20`And God said to him, Unthinking one! this night thy soul they shall require from thee, and what things thou didst prepare — to whom shall they be?
20En Guð sagði við hann: ,Heimskingi, á þessari nóttu verður sál þín af þér heimtuð, og hver fær þá það, sem þú hefur aflað?`
21so [is] he who is treasuring up to himself, and is not rich toward God.`
21Svo fer þeim er safnar sér fé, en er ekki ríkur hjá Guði.``
22And he said unto his disciples, `Because of this, to you I say, Be not anxious for your life, what ye may eat; nor for the body, what ye may put on;
22Og hann sagði við lærisveina sína: ,,Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
23the life is more than the nourishment, and the body than the clothing.
23Lífið er meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin.
24`Consider the ravens, that they sow not, nor reap, to which there is no barn nor storehouse, and God doth nourish them; how much better are ye than the fowls?
24Hyggið að hröfnunum. Hvorki sá þeir né uppskera, eigi hafa þeir forðabúr eða hlöðu, og Guð fæðir þá. Hve miklum mun eruð þér fremri fuglunum!
25and who of you, being anxious, is able to add to his age one cubit?
25Og hver yðar getur með áhyggjum aukið spönn við aldur sinn?
26If, then, ye are not able for the least — why for the rest are ye anxious?
26Fyrst þér nú orkið ekki svo litlu, hví látið þér allt hitt valda yður áhyggjum?
27`Consider the lilies, how do they grow? they labour not, nor do they spin, and I say to you, not even Solomon in all his glory was arrayed as one of these;
27Hyggið að liljunum, hversu þær vaxa. Hvorki vinna þær né spinna. En ég segi yður: Jafnvel Salómon í allri sinni dýrð var ekki svo búinn sem ein þeirra.
28and if the herbage in the field, that to-day is, and to-morrow into an oven is cast, God doth so clothe, how much more you — ye of little faith?
28Fyrst Guð skrýðir svo grasið á vellinum, sem í dag stendur, en á morgun verður í ofn kastað, hve miklu fremur mun hann þá klæða yður, þér trúlitlir!
29`And ye — seek not what ye may eat, or what ye may drink, and be not in suspense,
29Hafið ekki hugann við, hvað þér eigið að eta og hvað að drekka, og kvíðið engu.
30for all these things do the nations of the world seek after, and your Father hath known that ye have need of these things;
30Allt þetta stunda heiðingjar heimsins, en faðir yðar veit, að þér þarfnist þessa.
31but, seek ye the reign of God, and all these things shall be added to you.
31Leitið heldur ríkis hans, og þá mun þetta veitast yður að auki.
32`Fear not, little flock, because your Father did delight to give you the reign;
32Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið.
33sell your goods, and give alms, make to yourselves bags that become not old, a treasure unfailing in the heavens, where thief doth not come near, nor moth destroy;
33Seljið eigur yðar og gefið ölmusu, fáið yður pyngjur, er fyrnast ekki, fjársjóð á himnum, er þrýtur ekki, þar sem þjófur fær eigi í nánd komist né mölur spillt.
34for where your treasure is, there also your heart will be.
34Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera.
35`Let your loins be girded, and the lamps burning,
35Verið gyrtir um lendar, og látið ljós yðar loga,
36and ye like to men waiting for their lord, when he shall return out of the wedding feasts, that he having come and knocked, immediately they may open to him.
36og verið líkir þjónum, er bíða þess, að húsbóndi þeirra komi úr brúðkaupi og þeir geti lokið upp fyrir honum um leið og hann kemur og knýr dyra.
37`Happy those servants, whom the lord, having come, shall find watching; verily I say to you, that he will gird himself, and will cause them to recline (at meat), and having come near, will minister to them;
37Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim.
38and if he may come in the second watch, and in the third watch he may come, and may find [it] so, happy are those servants.
38Og komi hann um miðnætti eða síðar og finni þá vakandi, sælir eru þeir þá.
39`And this know, that if the master of the house had known what hour the thief doth come, he would have watched, and would not have suffered his house to be broken through;
39Það skiljið þér, að húsráðandi léti ekki brjótast inn í hús sitt, ef hann vissi, á hvaða stundu þjófurinn kæmi.
40and ye, then, become ye ready, because at the hour ye think not, the Son of Man doth come.`
40Verið þér og viðbúnir, því að Mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér ætlið eigi.``
41And Peter said to him, `Sir, unto us this simile dost thou speak, or also unto all?`
41Þá spurði Pétur: ,,Herra, mælir þú þessa líkingu til vor eða til allra?``
42And the Lord said, `Who, then, is the faithful and prudent steward whom the lord shall set over his household, to give in season the wheat measure?
42Drottinn mælti: ,,Hver er sá trúi og hyggni ráðsmaður, sem húsbóndinn setur yfir hjú sín að gefa þeim skammtinn á réttum tíma?
43Happy that servant, whom his lord, having come, shall find doing so;
43Sæll er sá þjónn, er húsbóndinn finnur breyta svo, er hann kemur.
44truly I say to you, that over all his goods he will set him.
44Ég segi yður með sanni: Hann mun setja hann yfir allar eigur sínar.
45`And if that servant may say in his heart, My lord doth delay to come, and may begin to beat the men-servants and the maid-servants, to eat also, and to drink, and to be drunken;
45En ef sá þjónn segir í hjarta sínu: ,Það dregst, að húsbóndi minn komi,` og tekur að berja þjóna og þernur, eta og drekka og verða ölvaður,
46the lord of that servant will come in a day in which he doth not look for [him], and in an hour that he doth not know, and will cut him off, and his portion with the unfaithful he will appoint.
46þá mun húsbóndi þess þjóns koma á þeim degi, er hann væntir ekki, á þeirri stundu, er hann veit ekki, höggva hann og láta hann fá hlut með ótrúum.
47`And that servant, who having known his lord`s will, and not having prepared, nor having gone according to his will, shall be beaten with many stripes,
47Sá þjónn, sem veit vilja húsbónda síns og hefur ekki viðbúnað né gjörir vilja hans, mun barinn mörg högg.
48and he who, not having known, and having done things worthy of stripes, shall be beaten with few; and to every one to whom much was given, much shall be required from him; and to whom they did commit much, more abundantly they will ask of him.
48En hinn, sem veit hann ekki, en vinnur til refsingar, mun barinn fá högg. Hver sem mikið er gefið, verður mikils krafinn, og af þeim verður meira heimtað, sem meira er léð.
49`Fire I came to cast to the earth, and what will I if already it was kindled?
49Ég er kominn að varpa eldi á jörðu. Hversu vildi ég, að hann væri þegar kveiktur!
50but I have a baptism to be baptized with, and how am I pressed till it may be completed!
50Skírn á ég að skírast. Hversu þungt er mér, uns hún er fullnuð.
51`Think ye that peace I came to give in the earth? no, I say to you, but rather division;
51Ætlið þér, að ég sé kominn að færa frið á jörðu? Nei, segi ég yður, heldur sundurþykki.
52for there shall be henceforth five in one house divided — three against two, and two against three;
52Upp frá þessu verða fimm í sama húsi sundurþykkir, þrír við tvo og tveir við þrjá,
53a father shall be divided against a son, and a son against a father, a mother against a daughter, and a daughter against a mother, a mother-in-law against her daughter-in-law, and a daughter-in-law against her mother-in-law.`
53faðir við son og sonur við föður, móðir við dóttur og dóttir við móður, tengdamóðir við tengdadóttur sína og tengdadóttir við tengdamóður.``
54And he said also to the multitudes, `When ye may see the cloud rising from the west, immediately ye say, A shower doth come, and it is so;
54Hann sagði og við fólkið: ,,Þá er þér sjáið ský draga upp í vestri, segið þér jafnskjótt: ,Nú fer að rigna.` Og svo verður.
55and when — a south wind blowing, ye say, that there will be heat, and it is;
55Og þegar vindur blæs af suðri, segið þér: ,Nú kemur hiti.` Og svo fer.
56hypocrites! the face of the earth and of the heaven ye have known to make proof of, but this time — how do ye not make proof of [it]?
56Hræsnarar, útlit lofts og jarðar kunnið þér að ráða, en hvernig er því farið, að þér kunnið ekki að meta þennan tíma?
57`And why, also, of yourselves, judge ye not what is righteous?
57Hví dæmið þér ekki af sjálfum yður, hvað rétt sé?
58for, as thou art going away with thy opponent to the ruler, in the way give diligence to be released from him, lest he may drag thee unto the judge, and the judge may deliver thee to the officer, and the officer may cast thee into prison;
58Þegar þú ferð með andstæðingi þínum fyrir yfirvald, þá kostaðu kapps um það á leiðinni að ná sáttum við hann, til þess að hann dragi þig ekki fyrir dómarann, dómarinn afhendi þig böðlinum, og böðullinn varpi þér í fangelsi.Ég segi þér, eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri.``
59I say to thee, thou mayest not come forth thence till even the last mite thou mayest give back.`
59Ég segi þér, eigi munt þú komast út þaðan, fyrr en þú hefur borgað síðasta eyri.``