Young`s Literal Translation

Icelandic

Luke

17

1And he said unto the disciples, `It is impossible for the stumbling blocks not to come, but wo [to him] through whom they come;
1Hann sagði við lærisveina sína: ,,Eigi verður umflúið, að til ginninga komi, en vei þeim er veldur.
2it is more profitable to him if a weighty millstone is put round about his neck, and he hath been cast into the sea, than that he may cause one of these little ones to stumble.
2Betra væri honum að hafa mylnustein um hálsinn og vera varpað í hafið en að tæla einn af þessum smælingjum til falls.
3`Take heed to yourselves, and, if thy brother may sin in regard to thee, rebuke him, and if he may reform, forgive him,
3Hafið gát á sjálfum yður. Ef bróðir þinn syndgar, þá ávíta hann, og ef hann iðrast, þá fyrirgef honum.
4and if seven times in the day he may sin against thee, and seven times in the day may turn back to thee, saying, I reform; thou shalt forgive him.`
4Og þótt hann misgjöri við þig sjö sinnum á dag og snúi sjö sinnum aftur til þín og segi: ,Ég iðrast,` þá skalt þú fyrirgefa honum.``
5And the apostles said to the Lord, `Add to us faith;`
5Postularnir sögðu við Drottin: ,,Auk oss trú!``
6and the Lord said, `If ye had faith as a grain of mustard, ye would have said to this sycamine, Be uprooted, and be planted in the sea, and it would have obeyed you.
6En Drottinn sagði: ,,Ef þér hefðuð trú eins og mustarðskorn, gætuð þér sagt við mórberjatré þetta: ,Ríf þig upp með rótum og fest rætur í sjónum,` og það mundi hlýða yður.
7`But, who is he of you — having a servant ploughing or feeding — who, to him having come in out of the field, will say, Having come near, recline at meat?
7Hafi einhver yðar þjón, er plægir eða hirðir fénað, segir hann þá við hann, þegar hann kemur inn af akri: ,Kom þegar og set þig til borðs`?
8but will not [rather] say to him, Prepare what I may sup, and having girded thyself about, minister to me, till I eat and drink, and after these things thou shalt eat and drink?
8Segir hann ekki fremur við hann: ,Bú þú mér kvöldverð, gyrð þig og þjóna mér, meðan ég et og drekk, síðan getur þú etið og drukkið.`
9Hath he favour to that servant because he did the things directed? I think not.
9Og er hann þakklátur þjóni sínum fyrir að gjöra það, sem boðið var?
10`So also ye, when ye may have done all the things directed you, say — We are unprofitable servants, because that which we owed to do — we have done.`
10Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðið: ,Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra.```
11And it came to pass, in his going on to Jerusalem, that he passed through the midst of Samaria and Galilee,
11Svo bar við á ferð hans til Jerúsalem, að leið hans lá á mörkum Samaríu og Galíleu.
12and he entering into a certain village, there met him ten leprous men, who stood afar off,
12Og er hann kom inn í þorp nokkurt, mættu honum tíu menn líkþráir. Þeir stóðu álengdar,
13and they lifted up the voice, saying, `Jesus, master, deal kindly with us;`
13hófu upp raust sína og kölluðu: ,,Jesús, meistari, miskunna þú oss!``
14and having seen [them], he said to them, `Having gone on, shew yourselves to the priests;` and it came to pass, in their going, they were cleansed,
14Er hann leit þá, sagði hann við þá: ,,Farið og sýnið yður prestunum.`` Þeir héldu af stað og nú brá svo við, að þeir urðu hreinir.
15and one of them having seen that he was healed did turn back, with a loud voice glorifying God,
15En einn þeirra sneri aftur, er hann sá, að hann var heill orðinn, og lofaði Guð hárri raustu.
16and he fell upon [his] face at his feet, giving thanks to him, and he was a Samaritan.
16Hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var Samverji.
17And Jesus answering said, `Were not the ten cleansed, and the nine — where?
17Jesús sagði: ,,Urðu ekki allir tíu hreinir? Hvar eru hinir níu?
18There were not found who did turn back to give glory to God, except this alien;`
18Urðu engir til þess að snúa aftur að gefa Guði dýrðina nema þessi útlendingur?``
19and he said to him, `Having risen, be going on, thy faith hath saved thee.`
19Síðan mælti Jesús við hann: ,,Statt upp, og far leiðar þinnar. Trú þín hefur bjargað þér.``
20And having been questioned by the Pharisees, when the reign of God doth come, he answered them, and said, `The reign of God doth not come with observation;
20Farísear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi. Hann svaraði þeim: ,,Guðs ríki kemur ekki þannig, að á því beri.
21nor shall they say, Lo, here; or lo, there; for lo, the reign of God is within you.`
21Ekki munu menn segja: Sjá, þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.``
22And he said unto his disciples, `Days will come, when ye shall desire to see one of the days of the Son of Man, and ye shall not behold [it];
22Og hann sagði við lærisveinana: ,,Þeir dagar munu koma, að þér þráið að sjá einn dag Mannssonarins og munuð eigi sjá.
23and they shall say to you, Lo, here; or lo, there; ye may not go away, nor follow;
23Menn munu segja við yður: Sjá hér, sjá þar. En farið ekki og hlaupið eftir því.
24for as the lightning that is lightening out of the one [part] under heaven, to the other part under heaven doth shine, so shall be also the Son of Man in his day;
24Eins og elding, sem leiftrar og lýsir frá einu skauti himins til annars, svo mun Mannssonurinn verða á degi sínum.
25and first it behoveth him to suffer many things, and to be rejected by this generation.
25En fyrst á hann margt að líða og útskúfaður verða af þessari kynslóð.
26`And, as it came to pass in the days of Noah, so shall it be also in the days of the Son of Man;
26Eins og var á dögum Nóa, svo mun og verða á dögum Mannssonarins:
27they were eating, they were drinking, they were marrying, they were given in marriage, till the day that Noah entered into the ark, and the deluge came, and destroyed all;
27Menn átu og drukku, kvæntust og giftust allt til þess dags, er Nói gekk í örkina, og flóðið kom og tortímdi öllum.
28in like manner also, as it came to pass in the days of Lot; they were eating, they were drinking, they were buying, they were selling, they were planting, they were building;
28Eins var og á dögum Lots: Menn átu og drukku, keyptu og seldu, gróðursettu og byggðu.
29and on the day Lot went forth from Sodom, He rained fire and brimstone from heaven, and destroyed all.
29En daginn, sem Lot fór úr Sódómu, rigndi eldi og brennisteini af himni og tortímdi öllum.
30`According to these things it shall be, in the day the Son of Man is revealed;
30Eins mun verða á þeim degi, er Mannssonurinn opinberast.
31in that day, he who shall be on the house top, and his vessels in the house, let him not come down to take them away; and he in the field, in like manner, let him not turn backward;
31Sá sem þann dag er á þaki uppi og á muni sína í húsinu, fari ekki ofan að sækja þá. Og sá sem er á akri, skal ekki heldur hverfa aftur.
32remember the wife of Lot.
32Minnist konu Lots.
33Whoever may seek to save his life, shall lose it; and whoever may lose it, shall preserve it.
33Sá sem vill sjá lífi sínu borgið, mun týna því, en sá sem týnir því, mun öðlast líf.
34`I say to you, In that night, there shall be two men on one couch, the one shall be taken, and the other shall be left;
34Ég segi yður: Á þeirri nóttu verða tveir í einni hvílu, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.
35two women shall be grinding at the same place together, the one shall be taken, and the other shall be left;
35Tvær munu mala á sömu kvörn, önnur verður tekin, hin eftir skilin. [
36two men shall be in the field, the one shall be taken, and the other left.`
36Tveir verða á akri, annar mun tekinn, hinn eftir skilinn.]``Þeir spurðu hann þá: ,,Hvar, herra?`` En hann sagði við þá: ,,Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er.``
37And they answering say to him, `Where, sir?` and he said to them, `Where the body [is], there will the eagles be gathered together.`
37Þeir spurðu hann þá: ,,Hvar, herra?`` En hann sagði við þá: ,,Þar munu ernirnir safnast, sem hræið er.``