Young`s Literal Translation

Icelandic

Luke

18

1And he spake also a simile to them, that it behoveth [us] always to pray, and not to faint,
1Þá sagði hann þeim dæmisögu um það, hvernig þeir skyldu stöðugt biðja og eigi þreytast:
2saying, `A certain judge was in a certain city — God he is not fearing, and man he is not regarding —
2,,Í borg einni var dómari, sem hvorki óttaðist Guð né skeytti um nokkurn mann.
3and a widow was in that city, and she was coming unto him, saying, Do me justice on my opponent,
3Í sömu borg var ekkja, sem kom einlægt til hans og sagði: ,Lát þú mig ná rétti á mótstöðumanni mínum.`
4and he would not for a time, but after these things he said in himself, Even if God I do not fear, and man do not regard,
4Það vildi hann ekki lengi vel. En að lokum sagði hann við sjálfan sig: ,Ekki óttast ég Guð að sönnu né skeyti um nokkurn mann.
5yet because this widow doth give me trouble, I will do her justice, lest, perpetually coming, she may plague me.`
5En þessi ekkja lætur mig aldrei í friði. Því vil ég rétta hlut hennar, áður en hún gjörir út af við mig með nauði sínu.```
6And the Lord said, `Hear ye what the unrighteous judge saith:
6Og Drottinn mælti: ,,Heyrið, hvað rangláti dómarinn segir.
7and shall not God execute the justice to His choice ones, who are crying unto Him day and night — bearing long in regard to them?
7Mun Guð þá ekki rétta hlut sinna útvöldu, sem hrópa til hans dag og nótt? Mun hann draga að hjálpa þeim?
8I say to you, that He will execute the justice to them quickly; but the Son of Man having come, shall he find the faith upon the earth?`
8Ég segi yður: Hann mun skjótt rétta hlut þeirra. En mun Mannssonurinn finna trúna á jörðu, þegar hann kemur?``
9And he spake also unto certain who have been trusting in themselves that they were righteous, and have been despising the rest, this simile:
9Hann sagði líka dæmisögu þessa við nokkra þá er treystu því, að sjálfir væru þeir réttlátir, en fyrirlitu aðra:
10`Two men went up to the temple to pray, the one a Pharisee, and the other a tax-gatherer;
10,,Tveir menn fóru upp í helgidóminn að biðjast fyrir. Annar var farísei, hinn tollheimtumaður.
11the Pharisee having stood by himself, thus prayed: God, I thank Thee that I am not as the rest of men, rapacious, unrighteous, adulterers, or even as this tax-gatherer;
11Faríseinn sté fram og baðst þannig fyrir með sjálfum sér: ,Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar eða þá eins og þessi tollheimtumaður.
12I fast twice in the week, I give tithes of all things — as many as I possess.
12Ég fasta tvisvar í viku og geld tíund af öllu, sem ég eignast.`
13`And the tax-gatherer, having stood afar off, would not even the eyes lift up to the heaven, but was smiting on his breast, saying, God be propitious to me — the sinner!
13En tollheimtumaðurinn stóð langt frá og vildi ekki einu sinni hefja augu sín til himins, heldur barði sér á brjóst og sagði: ,Guð, vertu mér syndugum líknsamur!`
14I say to you, this one went down declared righteous, to his house, rather than that one: for every one who is exalting himself shall be humbled, and he who is humbling himself shall be exalted.`
14Ég segi yður: Þessi maður fór réttlættur heim til sín, en hinn ekki, því að hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýktur verða, en sá sem auðmýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða.``
15And they were bringing near also the babes, that he may touch them, and the disciples having seen did rebuke them,
15Menn færðu og til hans ungbörnin, að hann snerti þau. Lærisveinarnir sáu það og átöldu þá.
16and Jesus having called them near, said, `Suffer the little children to come unto me, and forbid them not, for of such is the reign of God;
16En Jesús kallaði þau til sín og mælti: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.
17verily I say to you, Whoever may not receive the reign of God as a little child, may not enter into it.`
17Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.``
18And a certain ruler questioned him, saying, `Good teacher, what having done — shall I inherit life age-during?`
18Höfðingi nokkur spurði hann: ,,Góði meistari, hvað á ég að gjöra til þess að öðlast eilíft líf?``
19And Jesus said to him, `Why me dost thou call good? no one [is] good, except One — God;
19Jesús sagði við hann: ,,Hví kallar þú mig góðan? Enginn er góður nema Guð einn.
20the commands thou hast known: Thou mayest not commit adultery, Thou mayest do no murder, Thou mayest not steal, Thou mayest not bear false witness, Honour thy father and thy mother.`
20Þú kannt boðorðin: ,Þú skalt ekki drýgja hór, þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki bera ljúgvitni, heiðra föður þinn og móður.```
21And he said, `All these I did keep from my youth;`
21Hann sagði: ,,Alls þessa hef ég gætt frá æsku.``
22and having heard these things, Jesus said to him, `Yet one thing to thee is lacking; all things — as many as thou hast — sell, and distribute to the poor, and thou shalt have treasure in heaven, and come, be following me;`
22Þegar Jesús heyrði þetta, sagði hann við hann: ,,Enn er þér eins vant: Sel allt, sem þú átt, og skipt meðal fátækra, og munt þú fjársjóð eiga á himnum. Kom síðan og fylg mér.``
23and he, having heard these things, became very sorrowful, for he was exceeding rich.
23En er hann heyrði þetta, varð hann hryggur við, enda auðugur mjög.
24And Jesus having seen him become very sorrowful, said, `How hardly shall those having riches enter into the reign of God!
24Jesús sá það og sagði: ,,Hve torvelt er þeim, sem auðinn hafa, að ganga inn í Guðs ríki.
25for it is easier for a camel through the eye of a needle to enter, than for a rich man into the reign of God to enter.`
25Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í Guðs ríki.``
26And those who heard, said, `And who is able to be saved?`
26En þeir, sem á hlýddu, spurðu: ,,Hver getur þá orðið hólpinn?``
27and he said, `The things impossible with men are possible with God.`
27Hann mælti: ,,Það sem mönnum er um megn, það megnar Guð.``
28And Peter said, `Lo, we left all, and did follow thee;`
28Þá sagði Pétur: ,,Vér yfirgáfum allt, sem vér áttum, og fylgdum þér.``
29and he said to them, `Verily I say to you, that there is not one who left house, or parents, or brothers, or wife, or children, for the sake of the reign of God,
29Jesús sagði við þá: ,,Sannlega segi ég yður, að enginn hefur yfirgefið heimili, konu, bræður, foreldra eða börn Guðs ríkis vegna
30who may not receive back manifold more in this time, and in the coming age, life age-during.`
30án þess að hann fái margfalt aftur á þessum tíma og í hinum komandi heimi eilíft líf.``
31And having taken the twelve aside, he said unto them, `Lo, we go up to Jerusalem, and all things shall be completed — that have been written through the prophets — to the Son of Man,
31Hann tók þá tólf til sín og sagði við þá: ,,Nú förum vér upp til Jerúsalem, og mun allt það koma fram við Mannssoninn, sem skrifað er hjá spámönnunum.
32for he shall be delivered up to the nations, and shall be mocked, and insulted, and spit upon,
32Hann verður framseldur heiðingjum, menn munu hæða hann, misþyrma honum og hrækja á hann.
33and having scourged they shall put him to death, and on the third day he shall rise again.`
33Þeir munu húðstrýkja hann og lífláta, en á þriðja degi mun hann upp rísa.``
34And they none of these things understood, and this saying was hid from them, and they were not knowing the things said.
34En þeir skildu ekkert af þessu, orð þessi voru þeim hulin, og þeir skynjuðu ekki það, sem sagt var.
35And it came to pass, in his coming nigh to Jericho, a certain blind man was sitting beside the way begging,
35Svo bar við, er hann nálgaðist Jeríkó, að blindur maður sat þar við veginn og betlaði.
36and having heard a multitude going by, he was inquiring what this may be,
36Hann heyrði, að mannfjöldi gekk hjá, og spurði, hvað um væri að vera.
37and they brought him word that Jesus the Nazarene doth pass by,
37Var honum sagt, að Jesús frá Nasaret færi hjá.
38and he cried out, saying, `Jesus, Son of David, deal kindly with me;`
38Þá hrópaði hann: ,,Jesús, sonur Davíðs, miskunna þú mér!``
39and those going before were rebuking him, that he might be silent, but he was much more crying out, `Son of David, deal kindly with me.`
39En þeir sem á undan fóru, höstuðu á hann, að hann þegði. En hann hrópaði því meir: ,,Sonur Davíðs, miskunna þú mér!``
40And Jesus having stood, commanded him to be brought unto him, and he having come nigh, he questioned him,
40Jesús nam staðar og bauð að leiða hann til sín. Er hann kom nær, spurði Jesús hann:
41saying, `What wilt thou I shall do to thee?` and he said, `Sir, that I may receive sight.`
41,,Hvað vilt þú, að ég gjöri fyrir þig?`` Hinn svaraði: ,,Herra, að ég fái aftur sjón.``
42And Jesus said to him, `Receive thy sight; thy faith hath saved thee;`
42Jesús sagði við hann: ,,Fá þú aftur sjónina. Trú þín hefur bjargað þér.``Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð.
43and presently he did receive sight, and was following him, glorifying God; and all the people, having seen, did give praise to God.
43Jafnskjótt fékk hann sjónina. Og hann fylgdi honum og lofaði Guð. En allt fólkið, er sá þetta, vegsamaði Guð.