1And in the fifteenth year of the government of Tiberius Caesar — Pontius Pilate being governor of Judea, and Herod tetrarch of Galilee, and Philip his brother, tetrarch of Ituraea and of the region of Trachonitis, and Lysanias tetrarch of Abilene —
1Á fimmtánda stjórnarári Tíberíusar keisara, þegar Pontíus Pílatus var landstjóri í Júdeu, en Heródes fjórðungsstjóri í Galíleu, Filippus bróðir hans í Ítúreu og Trakónítishéraði og Lýsanías í Abílene,
2Annas and Caiaphas being chief priests — there came a word of God unto John the son of Zacharias, in the wilderness,
2í æðstapreststíð Annasar og Kaífasar, kom orð Guðs til Jóhannesar Sakaríasonar í óbyggðinni.
3and he came to all the region round the Jordan, proclaiming a baptism of reformation — to remission of sins,
3Og hann fór um alla Jórdanbyggð og prédikaði iðrunarskírn til fyrirgefningar synda,
4as it hath been written in the scroll of the words of Isaiah the prophet, saying, `A voice of one crying in the wilderness, Prepare ye the way of the Lord, straight make ye His paths;
4eins og ritað er í bók Jesaja spámanns: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.
5every valley shall be filled, and every mountain and hill shall be made low, and the crooked shall become straightness, and the rough become smooth ways;
5Öll gil skulu fyllast, öll fell og hálsar lægjast. Krókar skulu verða beinir og óvegir sléttar götur.
6and all flesh shall see the salvation of God.`
6Og allir menn munu sjá hjálpræði Guðs.
7Then said he to the multitudes coming forth to be baptised by him, `Brood of vipers! who did prompt you to flee from the coming wrath?
7Við mannfjöldann, sem fór út til að skírast af honum, sagði hann: ,,Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði?
8make, therefore, fruits worthy of the reformation, and begin not to say within yourselves, We have a father — Abraham; for I say to you, that God is able out of these stones to raise children to Abraham;
8Berið þá ávexti samboðna iðruninni, og farið ekki að segja með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.` Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum.
9and already also the axe unto the root of the trees is laid, every tree, therefore, not making good fruit is cut down, and to fire it is cast.`
9Öxin er þegar lögð að rótum trjánna og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.``
10And the multitudes were questioning him, saying, `What, then, shall we do?`
10Mannfjöldinn spurði hann: ,,Hvað eigum vér þá að gjöra?``
11and he answering saith to them, `He having two coats — let him impart to him having none, and he having victuals — in like manner let him do.`
11En hann svaraði þeim: ,,Sá sem á tvo kyrtla, gefi þeim, er engan á, og eins gjöri sá er matföng hefur.``
12And there came also tax-gatherers to be baptised, and they said unto him, `Teacher, what shall we do?`
12Þá komu og tollheimtumenn til að skírast. Þeir sögðu við hann: ,,Meistari, hvað eigum vér að gjöra?``
13and he said unto them, `Exact no more than that directed you.`
13En hann sagði við þá: ,,Heimtið ekki meira en fyrir yður er lagt.``
14And questioning him also were those warring, saying, `And we, what shall we do?` and he said unto them, `Do violence to no one, nor accuse falsely, and be content with your wages.`
14Hermenn spurðu hann einnig: ,,En hvað eigum vér að gjöra?`` Hann sagði við þá: ,,Hafið ekki fé af neinum, hvorki með ofríki né svikum. Látið yður nægja mála yðar.``
15And the people are looking forward, and all are reasoning in their hearts concerning John, whether or not he may be the Christ;
15Nú var eftirvænting vakin hjá lýðnum, og allir voru að hugsa með sjálfum sér, hvort Jóhannes kynni að vera Kristur.
16John answered, saying to all, `I indeed with water do baptise you, but he cometh who is mightier than I, of whom I am not worthy to loose the latchet of his sandals — he shall baptise you with the Holy Spirit and with fire;
16En Jóhannes svaraði öllum og sagði: ,,Ég skíri yður með vatni, en sá kemur, sem mér er máttugri, og er ég ekki verður að leysa skóþveng hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi.
17whose winnowing shovel [is] in his hand, and he will thoroughly cleanse his floor, and will gather the wheat to his storehouse, and the chaff he will burn with fire unquenchable.`
17Hann er með varpskófluna í hendi sér til þess að gjörhreinsa láfa sinn og safna hveitinu í hlöðu sína, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.``
18And, therefore, indeed with many other things, exhorting, he was proclaiming good news to the people,
18Með mörgu öðru áminnti hann og flutti lýðnum fagnaðarboðin.
19and Herod the tetrarch, being reproved by him concerning Herodias the wife of Philip his brother, and concerning all the evils that Herod did,
19Hann vítti Heródes fjórðungsstjóra vegna Heródíasar, konu bróður hans, og fyrir allt hið illa, sem hann hafði gjört.
20added also this to all, that he shut up John in the prison.
20Þá bætti Heródes einnig því ofan á allt annað, að hann varpaði Jóhannesi í fangelsi.
21And it came to pass, in all the people being baptised, Jesus also being baptised, and praying, the heaven was opened,
21Er allur lýðurinn lét skírast, var Jesús einnig skírður. Þá bar svo við, er hann gjörði bæn sína, að himinninn opnaðist,
22and the Holy Spirit came down in a bodily appearance, as if a dove, upon him, and a voice came out of heaven, saying, `Thou art My Son — the Beloved, in thee I did delight.`
22og heilagur andi steig niður yfir hann í líkamlegri mynd, eins og dúfa, og rödd kom af himni: ,,Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun.``
23And Jesus himself was beginning to be about thirty years of age, being, as was supposed, son of Joseph,
23En Jesús var um þrítugt, er hann hóf starf sitt. Var hann, eftir því sem haldið var, sonur Jósefs, sonar Elí,
24the [son] of Eli, the [son] of Matthat, the [son] of Levi, the [son] of Melchi, the [son] of Janna, the [son] of Joseph,
24sonar Mattats, sonar Leví, sonar Melkí, sonar Jannaí, sonar Jósefs,
25the [son] of Mattathias, the [son] of Amos, the [son] of Naum, the [son] of Esli,
25sonar Mattatíass, sonar Amoss, sonar Naúms, sonar Eslí, sonar Naggaí,
26the [son] of Naggai, the [son] of Maath, the [son] of Mattathias, the [son] of Semei, the [son] of Joseph, the [son] of Juda,
26sonar Maats, sonar Mattatíass, sonar Semeíns, sonar Jóseks, sonar Jóda,
27the [son] of Joanna, the [son] of Rhesa, the [son] of Zerubbabel, the [son] of Shealtiel,
27sonar Jóhanans, sonar Hresa, sonar Serúbabels, sonar Sealtíels, sonar Nerí,
28the [son] of Neri, the [son] of Melchi, the [son] of Addi, the [son] of Cosam, the [son] of Elmodam, the [son] of Er,
28sonar Melkí, sonar Addí, sonar Kósams, sonar Elmadams, sonar Ers,
29the [son] of Jose, the [son] of Eliezer, the [son] of Jorim, the [son] of Matthat,
29sonar Jesú, sonar Elíesers, sonar Jóríms, sonar Mattats, sonar Leví,
30the [son] of Levi, the [son] of Simeon, the [son] of Juda, the [son] of Joseph, the [son] of Jonan, the [son] of Eliakim,
30sonar Símeons, sonar Júda, sonar Jósefs, sonar Jónams, sonar Eljakíms,
31the [son] of Melea, the [son] of Mainan, the [son] of Mattatha, the [son] of Nathan,
31sonar Melea, sonar Menna, sonar Mattata, sonar Natans, sonar Davíðs,
32the [son] of David, the [son] of Jesse, the [son] of Obed, the [son] of Booz, the [son] of Salmon, the [son] of Nahshon,
32sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons,
33the [son] of Amminadab, the [son] of Aram, the [son] of Esrom, the [son] of Pharez,
33sonar Ammínadabs, sonar Admíns, sonar Arní, sonar Esroms, sonar Peres, sonar Júda,
34the [son] of Judah, the [son] of Jacob, the [son] of Isaac, the [son] of Abraham, the [son] of Terah, the [son] of Nahor,
34sonar Jakobs, sonar Ísaks, sonar Abrahams, sonar Tara, sonar Nakórs,
35the [son] of Serug, the [son] of Reu, the [son] of Peleg, the [son] of Eber,
35sonar Serúgs, sonar Reú, sonar Pelegs, sonar Ebers, sonar Sela,
36the [son] of Salah, the [son] of Cainan, the [son] of Arphaxad, the [son] of Shem, the [son] of Noah, the [son] of Lamech,
36sonar Kenans, sonar Arpaksads, sonar Sems, sonar Nóa, sonar Lameks,
37the [son] of Methuselah, the [son] of Enoch, the [son] of Jared, the [son] of Mahalaleel,
37sonar Metúsala, sonar Enoks, sonar Jareds, sonar Mahalalels, sonar Kenans,sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.
38the [son] of Cainan, the [son] of Enos, the [son] of Seth, the [son] of Adam, the [son] of God.
38sonar Enoss, sonar Sets, sonar Adams, sonar Guðs.