1And it came to pass in those days, there went forth a decree from Caesar Augustus, that all the world be enrolled —
1En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.
2this enrollment first came to pass when Cyrenius was governor of Syria —
2Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi.
3and all were going to be enrolled, each to his proper city,
3Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar.
4and Joseph also went up from Galilee, out of the city of Nazareth, to Judea, to the city of David, that is called Bethlehem, because of his being of the house and family of David,
4Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs,
5to enroll himself with Mary his betrothed wife, being with child.
5að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem var þunguð.
6And it came to pass, in their being there, the days were fulfilled for her bringing forth,
6En meðan þau voru þar, kom sá tími, er hún skyldi verða léttari.
7and she brought forth her son — the first-born, and wrapped him up, and laid him down in the manger, because there was not for them a place in the guest-chamber.
7Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að eigi var rúm handa þeim í gistihúsi.
8And there were shepherds in the same region, lodging in the field, and keeping the night-watches over their flock,
8En í sömu byggð voru hirðar úti í haga og gættu um nóttina hjarðar sinnar.
9and lo, a messenger of the Lord stood over them, and the glory of the Lord shone around them, and they feared a great fear.
9Og engill Drottins stóð hjá þeim, og dýrð Drottins ljómaði kringum þá. Þeir urðu mjög hræddir,
10And the messenger said to them, `Fear not, for lo, I bring you good news of great joy, that shall be to all the people —
10en engillinn sagði við þá: ,,Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum:
11because there was born to you to-day a Saviour — who is Christ the Lord — in the city of David,
11Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs.
12and this [is] to you the sign: Ye shall find a babe wrapped up, lying in the manger.`
12Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og lagt í jötu.``
13And suddenly there came with the messenger a multitude of the heavenly host, praising God, and saying,
13Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita, sem lofuðu Guð og sögðu:
14`Glory in the highest to God, and upon earth peace, among men — good will.`
14Dýrð sé Guði í upphæðum, og friður á jörðu með mönnum, sem hann hefur velþóknun á.
15And it came to pass, when the messengers were gone away from them to the heavens, that the men, the shepherds, said unto one another, `We may go over indeed unto Bethlehem, and see this thing that hath come to pass, that the Lord did make known to us.`
15Þegar englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir sín á milli: ,,Förum beint til Betlehem að sjá það, sem gjörst hefur og Drottinn hefur kunngjört oss.``
16And they came, having hasted, and found both Mary, and Joseph, and the babe lying in the manger,
16Og þeir fóru með skyndi og fundu Maríu og Jósef og ungbarnið, sem lá í jötu.
17and having seen, they made known abroad concerning the saying spoken to them concerning the child.
17Þegar þeir sáu það, skýrðu þeir frá því, er þeim hafði verið sagt um barn þetta.
18And all who heard, did wonder concerning the things spoken by the shepherds unto them;
18Og allir, sem heyrðu, undruðust það, er hirðarnir sögðu þeim.
19and Mary was preserving all these things, pondering in her heart;
19En María geymdi allt þetta í hjarta sér og hugleiddi það.
20and the shepherds turned back, glorifying and praising God, for all those things they heard and saw, as it was spoken unto them.
20Og hirðarnir sneru aftur og vegsömuðu Guð og lofuðu hann fyrir það, sem þeir höfðu heyrt og séð, en allt var það eins og þeim hafði verið sagt.
21And when eight days were fulfilled to circumcise the child, then was his name called Jesus, having been so called by the messenger before his being conceived in the womb.
21Þegar átta dagar voru liðnir, skyldi umskera hann, og var hann látinn heita Jesús, eins og engillinn nefndi hann, áður en hann var getinn í móðurlífi.
22And when the days of their purification were fulfilled, according to the law of Moses, they brought him up to Jerusalem, to present to the Lord,
22En er hreinsunardagar þeirra voru úti eftir lögmáli Móse, fóru þau með hann upp til Jerúsalem til að færa hann Drottni, _
23as it hath been written in the Law of the Lord, — `Every male opening a womb shall be called holy to the Lord,`
23en svo er ritað í lögmáli Drottins: ,,Allt karlkyns, er fyrst fæðist af móðurlífi, skal helgað Drottni,`` _
24and to give a sacrifice, according to that said in the Law of the Lord, `A pair of turtle-doves, or two young pigeons.`
24og til að færa fórn eins og segir í lögmáli Drottins, ,,tvær turtildúfur eða tvær ungar dúfur.``
25And lo, there was a man in Jerusalem, whose name [is] Simeon, and this man is righteous and devout, looking for the comforting of Israel, and the Holy Spirit was upon him,
25Þá var í Jerúsalem maður, er Símeon hét. Hann var réttlátur og guðrækinn og vænti huggunar Ísraels, og yfir honum var heilagur andi.
26and it hath been divinely told him by the Holy Spirit — not to see death before he may see the Christ of the Lord.
26Honum hafði heilagur andi vitrað, að hann skyldi ekki dauðann sjá, fyrr en hann hefði séð Krist Drottins.
27And he came in the Spirit to the temple, and in the parents bringing in the child Jesus, for their doing according to the custom of the law regarding him,
27Hann kom að tillaðan andans í helgidóminn. Og er foreldrarnir færðu þangað sveininn Jesú til að fara með hann eftir venju lögmálsins,
28then he took him in his arms, and blessed God, and he said,
28tók Símeon hann í fangið, lofaði Guð og sagði:
29`Now Thou dost send away Thy servant, Lord, according to Thy word, in peace,
29,,Nú lætur þú, Drottinn, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefur heitið mér,
30because mine eyes did see Thy salvation,
30því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt,
31which Thou didst prepare before the face of all the peoples,
31sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða,
32a light to the uncovering of nations, and the glory of Thy people Israel.`
32ljós til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum Ísrael.``
33And Joseph and his mother were wondering at the things spoken concerning him,
33Faðir hans og móðir undruðust það, er sagt var um hann.
34and Simeon blessed them, and said unto Mary his mother, `Lo, this [one] is set for the falling and rising again of many in Israel, and for a sign spoken against —
34En Símeon blessaði þau og sagði við Maríu móður hans: ,,Þessi sveinn er settur til falls og til viðreisnar mörgum í Ísrael og til tákns, sem móti verður mælt,
35(and also thine own soul shall a sword pass through) — that the reasonings of many hearts may be revealed.`
35og sjálf munt þú sverði níst í sálu þinni. Þannig munu hugsanir margra hjartna verða augljósar.``
36And there was Anna, a prophetess, daughter of Phanuel, of the tribe of Asher, she was much advanced in days, having lived with an husband seven years from her virginity,
36Og þar var Anna spákona Fanúelsdóttir af ætt Assers, kona háöldruð. Hafði hún lifað sjö ár með manni sínum frá því hún var mær
37and she [is] a widow of about eighty-four years, who did depart not from the temple, with fasts and supplications serving, night and day,
37og síðan verið ekkja fram á áttatíu og fjögra ára aldur. Hún vék eigi úr helgidóminum, en þjónaði Guði nótt og dag með föstum og bænahaldi.
38and she, at that hour, having come in, was confessing, likewise, to the Lord, and was speaking concerning him, to all those looking for redemption in Jerusalem.
38Hún kom að á sömu stundu og lofaði Guð. Og hún talaði um barnið við alla, sem væntu lausnar Jerúsalem.
39And when they finished all things, according to the Law of the Lord, they turned back to Galilee, to their city Nazareth;
39Og er þau höfðu lokið öllu eftir lögmáli Drottins, sneru þau aftur til Galíleu, til borgar sinnar Nasaret.
40and the child grew and was strengthened in spirit, being filled with wisdom, and the grace of God was upon him.
40En sveinninn óx og styrktist, fylltur visku, og náð Guðs var yfir honum.
41And his parents were going yearly to Jerusalem, at the feast of the passover,
41Foreldrar hans ferðuðust ár hvert til Jerúsalem á páskahátíðinni.
42and when he became twelve years old, they having gone up to Jerusalem, according to the custom of the feast,
42Og þegar hann var tólf ára gamall, fóru þau upp þangað eins og siður var á hátíðinni.
43and having finished the days, in their returning the child Jesus remained behind in Jerusalem, and Joseph and his mother did not know,
43Þau voru þar út hátíðisdagana. En þegar þau sneru heimleiðis, varð sveinninn Jesús eftir í Jerúsalem, og vissu foreldrar hans það eigi.
44and, having supposed him to be in the company, they went a day`s journey, and were seeking him among the kindred and among the acquaintances,
44Þau hugðu, að hann væri með samferðafólkinu, og fóru eina dagleið og leituðu hans meðal frænda og kunningja.
45and not having found him, they turned back to Jerusalem seeking him.
45En þau fundu hann ekki og sneru þá aftur til Jerúsalem og leituðu hans.
46And it came to pass, after three days, they found him in the temple, sitting in the midst of the teachers, both hearing them and questioning them,
46Eftir þrjá daga fundu þau hann í helgidóminum. Þar sat hann mitt á meðal lærifeðranna, hlýddi á þá og spurði þá.
47and all those hearing him were astonished at his understanding and answers.
47En alla, sem heyrðu til hans, furðaði stórum á skilningi hans og andsvörum.
48And, having seen him, they were amazed, and his mother said unto him, `Child, why didst thou thus to us? lo, thy father and I, sorrowing, were seeking thee.`
48Og er þau sáu hann þar, brá þeim mjög, og móðir hans sagði við hann: ,,Barn, hví gjörðir þú okkur þetta? Við faðir þinn höfum leitað þín harmþrungin.``
49And he said unto them, `Why [is it] that ye were seeking me? did ye not know that in the things of my Father it behoveth me to be?`
49Og hann sagði við þau: ,,Hvers vegna voruð þið að leita að mér? Vissuð þið ekki, að mér ber að vera í húsi föður míns?``
50and they did not understand the saying that he spake to them,
50En þau skildu ekki það er hann talaði við þau.
51and he went down with them, and came to Nazareth, and he was subject to them, and his mother was keeping all these sayings in her heart,
51Og hann fór heim með þeim og kom til Nasaret og var þeim hlýðinn. En móðir hans geymdi allt þetta í hjarta sér.Og Jesús þroskaðist að visku og vexti, og náð hjá Guði og mönnum.
52and Jesus was advancing in wisdom, and in stature, and in favour with God and men.
52Og Jesús þroskaðist að visku og vexti, og náð hjá Guði og mönnum.