Young`s Literal Translation

Icelandic

Mark

15

1And immediately, in the morning, the chief priests having made a consultation, with the elders, and scribes, and the whole sanhedrim, having bound Jesus, did lead away, and delivered [him] to Pilate;
1Þegar að morgni gjörðu æðstu prestarnir samþykkt með öldungunum, fræðimönnunum og öllu ráðinu. Þeir létu binda Jesú og færa brott og framseldu hann Pílatusi.
2and Pilate questioned him, `Art thou the king of the Jews?` and he answering said to him, `Thou dost say [it].`
2Pílatus spurði hann: ,,Ert þú konungur Gyðinga?`` Hann svaraði: ,,Þú segir það.``
3And the chief priests were accusing him of many things, [but he answered nothing.]
3En æðstu prestarnir báru á hann margar sakir.
4And Pilate again questioned him, saying, `Thou dost not answer anything! lo, how many things they do testify against thee!`
4Pílatus spurði hann aftur: ,,Svarar þú engu? Þú heyrir, hve þungar sakir þeir bera á þig.``
5and Jesus did no more answer anything, so that Pilate wondered.
5En Jesús svaraði engu framar, og undraðist Pílatus það.
6And at every feast he was releasing to them one prisoner, whomsoever they were asking;
6En á hátíðinni var hann vanur að gefa þeim lausan einn bandingja, þann er þeir báðu um.
7and there was [one] named Barabbas, bound with those making insurrection with him, who had in the insurrection committed murder.
7Maður að nafni Barabbas var þá í böndum ásamt upphlaupsmönnum. Höfðu þeir framið manndráp í upphlaupinu.
8And the multitude having cried out, began to ask for themselves as he was always doing to them,
8Nú kom mannfjöldinn og tók að biðja, að Pílatus veitti þeim hið sama og hann væri vanur.
9and Pilate answered them, saying, `Will ye [that] I shall release to you the king of the Jews?`
9Pílatus svaraði þeim: ,,Viljið þér, að ég gefi yður lausan konung Gyðinga?``
10for he knew that because of envy the chief priests had delivered him up;
10Hann vissi, að æðstu prestarnir höfðu fyrir öfundar sakir framselt hann.
11and the chief priests did move the multitude, that he might rather release Barabbas to them.
11En æðstu prestarnir æstu múginn til að heimta, að hann gæfi þeim heldur Barabbas lausan.
12And Pilate answering, again said to them, `What, then, will ye [that] I shall do to him whom ye call king of the Jews?`
12Pílatus tók enn til máls og sagði við þá: ,,Hvað á ég þá að gjöra við þann, sem þér kallið konung Gyðinga?``
13and they again cried out, `Crucify him.`
13En þeir æptu á móti: ,,Krossfestu hann!``
14And Pilate said to them, `Why — what evil did he?` and they cried out the more vehemently, `Crucify him;`
14Pílatus spurði: ,,Hvað illt hefur hann þá gjört?`` En þeir æptu því meir: ,,Krossfestu hann!``
15and Pilate, wishing to content the multitude, released to them Barabbas, and delivered up Jesus — having scourged [him] — that he might be crucified.
15En með því að Pílatus vildi gjöra fólkinu til hæfis, gaf hann þeim Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar.
16And the soldiers led him away into the hall, which is Praetorium, and call together the whole band,
16Hermennirnir fóru með hann inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina.
17and clothe him with purple, and having plaited a crown of thorns, they put [it] on him,
17Þeir færa hann í purpuraskikkju, flétta þyrnikórónu og setja á höfuð honum.
18and began to salute him, `Hail, King of the Jews.`
18Þá tóku þeir að heilsa honum: ,,Heill þú, konungur Gyðinga!``
19And they were smiting him on the head with a reed, and were spitting on him, and having bent the knee, were bowing to him,
19Og þeir slógu höfuð hans með reyrsprota og hræktu á hann, féllu á kné og hylltu hann.
20and when they [had] mocked him, they took the purple from off him, and clothed him in his own garments, and they led him forth, that they may crucify him.
20Þegar þeir höfðu spottað hann, færðu þeir hann úr purpuraskikkjunni og í hans eigin klæði. Þá leiddu þeir hann út til að krossfesta hann.
21And they impress a certain one passing by — Simon, a Cyrenian, coming from the field, the father of Alexander and Rufus — that he may bear his cross,
21En maður nokkur átti leið þar hjá og var að koma utan úr sveit. Hann neyða þeir til að bera kross Jesú. Það var Símon frá Kýrene, faðir þeirra Alexanders og Rúfusar.
22and they bring him to the place Golgotha, which is, being interpreted, `Place of a skull;`
22Þeir fara með hann til þess staðar, er heitir Golgata, það þýðir ,,hauskúpustaður.``
23and they were giving him to drink wine mingled with myrrh, and he did not receive.
23Þeir báru honum vín, blandað myrru, en hann þáði ekki.
24And having crucified him, they were dividing his garments, casting a lot upon them, what each may take;
24Þá krossfestu þeir hann. Og þeir skiptu með sér klæðum hans og köstuðu hlutum um, hvað hver skyldi fá.
25and it was the third hour, and they crucified him;
25En það var um dagmál, er þeir krossfestu hann.
26and the inscription of his accusation was written above — `The King of the Jews.`
26Og yfirskriftin um sakargift hans var svo skráð: KONUNGUR GYÐINGA.
27And with him they crucify two robbers, one on the right hand, and one on his left,
27Með honum krossfestu þeir tvo ræningja, annan til hægri handar honum, en hinn til vinstri. [
28and the Writing was fulfilled that is saying, `And with lawless ones he was numbered.`
28Þá rættist sú ritning, er segir: Með illvirkjum var hann talinn.]
29And those passing by were speaking evil of him, shaking their heads, and saying, `Ah, the thrower down of the sanctuary, and in three days the builder!
29Þeir, sem fram hjá gengu, hæddu hann, skóku höfuð sín og sögðu: ,,Svei, þú, sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum!
30save thyself, and come down from the cross!`
30Bjarga nú sjálfum þér, og stíg niður af krossinum.``
31And in like manner also the chief priests, mocking with one another, with the scribes, said, `Others he saved; himself he is not able to save.
31Eins gjörðu æðstu prestarnir gys að honum og fræðimennirnir og sögðu hver við annan: ,,Öðrum bjargaði hann, sjálfum sér getur hann ekki bjargað.
32The Christ! the king of Israel — let him come down now from the cross, that we may see and believe;` and those crucified with him were reproaching him.
32Stígi nú Kristur, konungur Ísraels, niður af krossinum, svo að vér getum séð og trúað.`` Einnig smánuðu hann þeir, sem með honum voru krossfestir.
33And the sixth hour having come, darkness came over the whole land till the ninth hour,
33Á hádegi varð myrkur um allt land til nóns.
34and at the ninth hour Jesus cried with a great voice, saying, `Eloi, Eloi, lamma sabachthani?` which is, being interpreted, `My God, my God, why didst Thou forsake me?`
34Og á nóni kallaði Jesús hárri röddu: ,,Elóí, Elóí, lama sabaktaní!`` Það þýðir: Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?
35And certain of those standing by, having heard, said, `Lo, Elijah he doth call;`
35Nokkrir þeirra, er hjá stóðu, heyrðu þetta og sögðu: ,,Heyrið, hann kallar á Elía!``
36and one having run, and having filled a spunge with vinegar, having put [it] also on a reed, was giving him to drink, saying, `Let alone, let us see if Elijah doth come to take him down.`
36Hljóp þá einn til, fyllti njarðarvött ediki, stakk á reyrstaf og gaf honum að drekka. Hann mælti: ,,Látum sjá, hvort Elía kemur að taka hann ofan.``
37And Jesus having uttered a loud cry, yielded the spirit,
37En Jesús kallaði hárri röddu og gaf upp andann.
38and the veil of the sanctuary was rent in two, from top to bottom,
38Og fortjald musterisins rifnaði í tvennt, ofan frá allt niður úr.
39and the centurion who was standing over-against him, having seen that, having so cried out, he yielded the spirit, said, `Truly this man was Son of God.`
39Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt, sagði hann: ,,Sannarlega var þessi maður sonur Guðs.``
40And there were also women afar off beholding, among whom was also Mary the Magdalene, and Mary of James the less, and of Joses, and Salome,
40Þar voru og konur álengdar og horfðu á, meðal þeirra María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs yngra og Jóse, og Salóme.
41(who also, when he was in Galilee, were following him, and were ministering to him,) and many other women who came up with him to Jerusalem.
41Þær höfðu fylgt honum og þjónað, er hann var í Galíleu. Þar voru margar aðrar konur, sem höfðu farið með honum upp til Jerúsalem.
42And now evening having come, seeing it was the preparation, that is, the fore-sabbath,
42Nú var komið kvöld. Þá var aðfangadagur, það er dagurinn fyrir hvíldardag.
43Joseph of Arimathea, an honourable counsellor, who also himself was waiting for the reign of God, came, boldly entered in unto Pilate, and asked the body of Jesus.
43Þá kom Jósef frá Arímaþeu, göfugur ráðsherra, er sjálfur vænti Guðs ríkis. Hann dirfðist að fara inn til Pílatusar og biðja um líkama Jesú.
44And Pilate wondered if he were already dead, and having called near the centurion, did question him if he were long dead,
44Pílatus furðaði á, að hann skyldi þegar vera andaður. Hann kallaði til sín hundraðshöfðingjann og spurði, hvort hann væri þegar látinn.
45and having known [it] from the centurion, he granted the body to Joseph.
45Og er hann varð þess vís hjá hundraðshöfðingjanum, gaf hann Jósef líkið.
46And he, having brought fine linen, and having taken him down, wrapped him in the linen, and laid him in a sepulchre that had been hewn out of a rock, and he rolled a stone unto the door of the sepulchre,
46En hann keypti línklæði, tók hann ofan, sveipaði hann línklæðinu og lagði í gröf, höggna í klett, og velti steini fyrir grafarmunnann.María Magdalena og María móðir Jóse sáu, hvar hann var lagður.
47and Mary the Magdalene, and Mary of Joses, were beholding where he is laid.
47María Magdalena og María móðir Jóse sáu, hvar hann var lagður.