1And having called to him his twelve disciples, he gave to them power over unclean spirits, so as to be casting them out, and to be healing every sickness, and every malady.
1Og hann kallaði til sín lærisveina sína tólf og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum, að þeir gætu rekið þá út og læknað hvers kyns sjúkdóm og veikindi.
2And of the twelve apostles the names are these: first, Simon, who is called Peter, and Andrew his brother; James of Zebedee, and John his brother;
2Nöfn postulanna tólf eru þessi: Fyrstur Símon, sem kallast Pétur, og Andrés bróðir hans, þá Jakob Sebedeusson og Jóhannes bróðir hans,
3Philip, and Bartholomew; Thomas, and Matthew the tax-gatherer; James of Alpheus, and Lebbeus who was surnamed Thaddeus;
3Filippus og Bartólómeus, Tómas og Matteus tollheimtumaður, Jakob Alfeusson og Taddeus,
4Simon the Cananite, and Judas Iscariot, who did also deliver him up.
4Símon vandlætari og Júdas Ískaríot, sá er sveik hann.
5These twelve did Jesus send forth, having given command to them, saying, `To the way of the nations go not away, and into a city of the Samaritans go not in,
5Þessa tólf sendi Jesús út og mælti svo fyrir: ,,Haldið ekki til heiðinna manna og farið ekki í samverska borg.
6and be going rather unto the lost sheep of the house of Israel.
6Farið heldur til týndra sauða af Ísraelsætt.
7`And, going on, proclaim saying that, the reign of the heavens hath come nigh;
7Farið og prédikið: ,Himnaríki er í nánd.`
8infirm ones be healing, lepers be cleansing, dead be raising, demons be casting out — freely ye did receive, freely give.
8Læknið sjúka, vekið upp dauða, hreinsið líkþráa, rekið út illa anda. Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.
9`Provide not gold, nor silver, nor brass in your girdles,
9Takið ekki gull, silfur né eir í belti,
10nor scrip for the way, nor two coats, nor sandals, nor staff — for the workman is worthy of his nourishment.
10eigi mal til ferðar eða tvo kyrtla og hvorki skó né staf. Verður er verkamaðurinn fæðis síns.
11`And into whatever city or village ye may enter, inquire ye who in it is worthy, and there abide, till ye may go forth.
11Hvar sem þér komið í borg eða þorp, spyrjist þá fyrir um, hver þar sé verðugur, og þar sé aðsetur yðar, uns þér leggið upp að nýju.
12And coming to the house salute it,
12Þegar þér komið í hús, þá árnið því góðs,
13and if indeed the house be worthy, let your peace come upon it; and if it be not worthy, let your peace turn back to you.
13og sé það verðugt, skal friður yðar koma yfir það, en sé það ekki verðugt, skal friður yðar aftur hverfa til yðar.
14`And whoever may not receive you nor hear your words, coming forth from that house or city, shake off the dust of your feet,
14Og taki einhver ekki við yður né hlýði á orð yðar, farið þá úr því húsi eða þeirri borg og hristið dustið af fótum yðar.
15verily I say to you, It shall be more tolerable for the land of Sodom and Gomorrah in the day of judgment than for that city.
15Sannlega segi ég yður: Bærilegra mun landi Sódómu og Gómorru á dómsdegi en þeirri borg.
16`Lo, I do send you forth as sheep in the midst of wolves, be ye therefore wise as the serpents, and simple as the doves.
16Sjá, ég sendi yður eins og sauði meðal úlfa. Verið því kænir sem höggormar og falslausir sem dúfur.
17And, take ye heed of men, for they will give you up to sanhedrims, and in their synagogues they will scourge you,
17Varið yður á mönnunum. Þeir munu draga yður fyrir dómstóla og húðstrýkja yður í samkundum sínum.
18and before governors and kings ye shall be brought for my sake, for a testimony to them and to the nations.
18Þér munuð leiddir fyrir landshöfðingja og konunga mín vegna þeim og heiðingjunum til vitnisburðar.
19`And whenever they may deliver you up, be not anxious how or what ye may speak, for it shall be given you in that hour what ye shall speak;
19En þá er menn draga yður fyrir rétt, skuluð þér ekki hafa áhyggjur af því, hvernig eða hvað þér eigið að tala. Yður verður gefið á sömu stundu, hvað segja skal.
20for ye are not the speakers, but the Spirit of your Father that is speaking in you.
20Þér eruð ekki þeir sem tala, heldur andi föður yðar, hann talar í yður.
21`And brother shall deliver up brother to death, and father child, and children shall rise up against parents, and shall put them to death,
21Bróðir mun selja bróður í dauða og faðir barn sitt. Börn munu rísa gegn foreldrum og valda þeim dauða.
22and ye shall be hated by all because of my name, but he who hath endured to the end, he shall be saved.
22Og þér munuð hataðir af öllum vegna nafns míns. En sá sem staðfastur er allt til enda, mun hólpinn verða.
23`And whenever they may persecute you in this city, flee to the other, for verily I say to you, ye may not have completed the cities of Israel till the Son of Man may come.
23Þegar þeir ofsækja yður í einni borg, þá flýið í aðra. Sannlega segi ég yður: Þér munuð ekki hafa náð til allra borga Ísraels, áður en Mannssonurinn kemur.
24`A disciple is not above the teacher, nor a servant above his lord;
24Ekki er lærisveinn meistaranum fremri né þjónn herra sínum.
25sufficient to the disciple that he may be as his teacher, and the servant as his lord; if the master of the house they did call Beelzeboul, how much more those of his household?
25Nægja má lærisveini að vera sem meistari hans og þjóni sem herra hans. Fyrst þeir kölluðu húsföðurinn Beelsebúl, hvað kalla þeir þá heimamenn hans?
26`Ye may not, therefore, fear them, for there is nothing covered, that shall not be revealed, and hid, that shall not be known;
26Óttist þá því eigi. Ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, er eigi verður kunnugt.
27that which I tell you in the darkness, speak in the light, and that which you hear at the ear, proclaim on the house-tops.
27Það sem ég segi yður í myrkri, skuluð þér tala í birtu, og það sem þér heyrið hvíslað í eyra, skuluð þér kunngjöra á þökum uppi.
28`And be not afraid of those killing the body, and are not able to kill the soul, but fear rather Him who is able both soul and body to destroy in gehenna.
28Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en fá ekki deytt sálina. Hræðist heldur þann, sem megnar að tortíma bæði sálu og líkama í helvíti.
29`Are not two sparrows sold for an assar? and one of them shall not fall on the ground without your Father;
29Eru ekki tveir spörvar seldir fyrir smápening? Og ekki fellur einn þeirra til jarðar án vitundar föður yðar.
30and of you — even the hairs of the head are all numbered;
30Á yður eru jafnvel höfuðhárin öll talin.
31be not therefore afraid, than many sparrows ye are better.
31Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar.
32`Every one, therefore, who shall confess in me before men, I also will confess in him before my Father who is in the heavens;
32Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum.
33and whoever shall deny me before men, I also will deny him before my Father who is in the heavens.
33En þeim sem afneitar mér fyrir mönnum, mun og ég afneita fyrir föður mínum á himnum.
34`Ye may not suppose that I came to put peace on the earth; I did not come to put peace, but a sword;
34Ætlið ekki, að ég sé kominn að færa frið á jörð. Ég kom ekki að færa frið, heldur sverð.
35for I came to set a man at variance against his father, and a daughter against her mother, and a daughter-in-law against her mother-in-law,
35Ég er kominn að gjöra ,son andvígan föður sínum, dóttur móður sinni og tengdadóttur tengdamóður sinni.
36and the enemies of a man are those of his household.
36Og heimamenn manns verða óvinir hans.`
37`He who is loving father or mother above me, is not worthy of me, and he who is loving son or daughter above me, is not worthy of me,
37Sá sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og sá sem ann syni eða dóttur meir en mér, er mín ekki verður.
38and whoever doth not receive his cross and follow after me, is not worthy of me.
38Hver sem tekur ekki sinn kross og fylgir mér, er mín ekki verður.
39`He who found his life shall lose it, and he who lost his life for my sake shall find it.
39Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mín vegna, finnur það.
40`He who is receiving you doth receive me, and he who is receiving me doth receive Him who sent me,
40Sá sem tekur við yður, tekur við mér, og sá sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig.
41he who is receiving a prophet in the name of a prophet, shall receive a prophet`s reward, and he who is receiving a righteous man in the name of a righteous man, shall receive a righteous man`s reward,
41Sá sem tekur við spámanni, vegna þess að hann er spámaður, mun fá spámanns laun, og sá sem tekur við réttlátum manni, vegna þess að hann er réttlátur, mun fá laun réttláts manns.Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.``
42and whoever may give to drink to one of these little ones a cup of cold water only in the name of a disciple, verily I say to you, he may not lose his reward.`
42Og hver sem gefur einum þessara smælingja svaladrykk vegna þess eins, að hann er lærisveinn, sannlega segi ég yður, hann mun alls ekki missa af launum sínum.``