Young`s Literal Translation

Icelandic

Matthew

11

1And it came to pass, when Jesus ended directing his twelve disciples, he departed thence to teach and to preach in their cities.
1Þá er Jesús hafði mælt svo fyrir við lærisveina sína tólf, hélt hann þaðan að kenna og prédika í borgum þeirra.
2And John having heard in the prison the works of the Christ, having sent two of his disciples,
2Jóhannes heyrði í fangelsinu um verk Krists. Þá sendi hann honum orð með lærisveinum sínum og spurði:
3said to him, `Art thou He who is coming, or for another do we look?`
3,,Ert þú sá, sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?``
4And Jesus answering said to them, `Having gone, declare to John the things that ye hear and see,
4Jesús svaraði þeim: ,,Farið og kunngjörið Jóhannesi það, sem þér heyrið og sjáið:
5blind receive sight, and lame walk, lepers are cleansed, and deaf hear, dead are raised, and poor have good news proclaimed,
5Blindir fá sýn og haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp, og fátækum er flutt fagnaðarerindi.
6and happy is he who may not be stumbled in me.`
6Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.``
7And as they are going, Jesus began to say to the multitudes concerning John, `What went ye out to the wilderness to view? — a reed shaken by the wind?
7Þegar þeir voru farnir, tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes: ,,Hvað fóruð þér að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn?
8`But what went ye out to see? — a man clothed in soft garments? lo, those wearing the soft things are in the kings` houses.
8Hvað fóruð þér að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, prúðbúna menn er að finna í sölum konunga.
9`But what went ye out to see? — a prophet? yes, I say to you, and more than a prophet,
9Til hvers fóruð þér? Að sjá spámann? Já, segi ég yður, og það meira en spámann.
10for this is he of whom it hath been written, Lo, I do send My messenger before thy face, who shall prepare thy way before thee.
10Hann er sá, sem um er ritað: Sjá, ég sendi sendiboða minn á undan þér, er greiða mun veg þinn fyrir þér.
11Verily I say to you, there hath not risen, among those born of women, a greater than John the Baptist, but he who is least in the reign of the heavens is greater than he.
11Sannlega segi ég yður: Enginn er sá af konu fæddur, sem meiri sé en Jóhannes skírari. En hinn minnsti í himnaríki er honum meiri.
12`And, from the days of John the Baptist till now, the reign of the heavens doth suffer violence, and violent men do take it by force,
12Frá dögum Jóhannesar skírara og til þessa er ríki himnanna ofríki beitt, og ofríkismenn vilja hremma það.
13for all the prophets and the law till John did prophesy,
13Spámennirnir allir og lögmálið, allt fram að Jóhannesi, sögðu fyrir um þetta.
14and if ye are willing to receive [it], he is Elijah who was about to come;
14Og ef þér viljið við því taka, þá er hann Elía sá, sem koma skyldi.
15he who is having ears to hear — let him hear.
15Hver sem eyru hefur, hann heyri.
16`And to what shall I liken this generation? it is like little children in market-places, sitting and calling to their comrades,
16Við hvað á ég að líkja þessari kynslóð? Lík er hún börnum, sem á torgum sitja og kallast á:
17and saying, We piped unto you, and ye did not dance, we lamented to you, and ye did not smite the breast.
17,Vér lékum fyrir yður á flautu og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð, og ekki vilduð þér syrgja.`
18`For John came neither eating nor drinking, and they say, He hath a demon;
18Jóhannes kom, át hvorki né drakk, og menn segja: ,Hann hefur illan anda.`
19the Son of Man came eating and drinking, and they say, Lo, a man, a glutton, and a wine-drinker, a friend of tax-gatherers and sinners, and wisdom was justified of her children.`
19Mannssonurinn kom, át og drakk, og menn segja: ,Hann er mathákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og bersyndugra!` En spekin sannast af verkum sínum.``
20Then began he to reproach the cities in which were done most of his mighty works, because they did not reform.
20Þá tók hann að ávíta borgirnar, þar sem hann hafði gjört flest kraftaverk sín, fyrir að hafa ekki gjört iðrun.
21`Wo to thee, Chorazin! wo to thee, Bethsaida! because, if in Tyre and Sidon had been done the mighty works that were done in you, long ago in sackcloth and ashes they had reformed;
21,,Vei þér, Korasín! Vei þér, Betsaída! Ef gjörst hefðu í Týrus og Sídon kraftaverkin, sem gjörðust í ykkur, hefðu þær löngu iðrast í sekk og ösku.
22but I say to you, to Tyre and Sidon it shall be more tolerable in a day of judgment than for you.
22En ég segi ykkur: Týrus og Sídon mun bærilegra á dómsdegi en ykkur.
23`And thou, Capernaum, which unto the heaven wast exalted, unto hades shalt be brought down, because if in Sodom had been done the mighty works that were done in thee, it had remained unto this day;
23Og þú Kapernaum. Verður þú hafin til himins? Nei, til heljar mun þér steypt verða. Ef gjörst hefðu í Sódómu kraftaverkin, sem gjörðust í þér, þá stæði hún enn í dag.
24but I say to you, to the land of Sodom it shall be more tolerable in a day of judgment than to thee.`
24En ég segi yður: Landi Sódómu mun bærilegra á dómsdegi en þér.``
25At that time Jesus answering said, `I do confess to Thee, Father, Lord of the heavens and of the earth, that thou didst hide these things from wise and understanding ones, and didst reveal them to babes.
25Á þeim tíma tók Jesús svo til orða: ,,Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum.
26Yes, Father, because so it was good pleasure before Thee.
26Já, faðir, svo var þér þóknanlegt.
27`All things were delivered to me by my Father, and none doth know the Son, except the Father, nor doth any know the Father, except the Son, and he to whom the Son may wish to reveal [Him].
27Allt er mér falið af föður mínum, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann.
28`Come unto me, all ye labouring and burdened ones, and I will give you rest,
28Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld.
29take up my yoke upon you, and learn from me, because I am meek and humble in heart, and ye shall find rest to your souls,
29Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar.Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.``
30for my yoke [is] easy, and my burden is light.`
30Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt.``