Young`s Literal Translation

Icelandic

Matthew

3

1And in those days cometh John the Baptist, proclaiming in the wilderness of Judea,
1Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu.
2and saying, `Reform, for come nigh hath the reign of the heavens,`
2Hann sagði: ,,Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd.``
3for this is he who was spoken of by Isaiah the prophet, saying, `A voice of one crying in the wilderness, Prepare ye the way of the Lord, straight make ye His paths.`
3Jóhannes er sá sem svo er um mælt hjá Jesaja spámanni: Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gjörið beinar brautir hans.
4And this John had his clothing of camel`s hair, and a girdle of skin round his loins, and his nourishment was locusts and honey of the field.
4Jóhannes bar klæði úr úlfaldahári og leðurbelti um lendar sér og hafði til matar engisprettur og villihunang.
5Then were going forth unto him Jerusalem, and all Judea, and all the region round about the Jordan,
5Menn streymdu til hans frá Jerúsalem, allri Júdeu og Jórdanbyggð,
6and they were baptized in the Jordan by him, confessing their sins.
6létu skírast af honum í ánni Jórdan og játuðu syndir sínar.
7And having seen many of the Pharisees and Sadducees coming about his baptism, he said to them, `Brood of vipers! who did shew you to flee from the coming wrath?
7Þegar hann sá, að margir farísear og saddúkear komu til skírnar, sagði hann við þá: ,,Þér nöðru kyn, hver kenndi yður að flýja komandi reiði?
8bear, therefore, fruits worthy of the reformation,
8Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni!
9and do not think to say in yourselves, A father we have — Abraham, for I say to you, that God is able out of these stones to raise children to Abraham,
9Látið yður ekki til hugar koma, að þér getið sagt með sjálfum yður: ,Vér eigum Abraham að föður.` Ég segi yður, að Guð getur vakið Abraham börn af steinum þessum.
10and now also, the axe unto the root of the trees is laid, every tree therefore not bearing good fruit is hewn down, and to fire is cast.
10Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
11`I indeed do baptize you with water to reformation, but he who after me is coming is mightier than I, of whom I am not worthy to bear the sandals, he shall baptize you with the Holy Spirit and with fire,
11Ég skíri yður með vatni til iðrunar, en sá sem kemur eftir mig, er mér máttugri, og er ég ekki verður að bera skó hans. Hann mun skíra yður með heilögum anda og eldi.
12whose fan [is] in his hand, and he will thoroughly cleanse his floor, and will gather his wheat to the storehouse, but the chaff he will burn with fire unquenchable.`
12Hann er með varpskófluna í hendi sér og mun gjörhreinsa láfa sinn og safna hveiti sínu í hlöðu, en hismið mun hann brenna í óslökkvanda eldi.``
13Then cometh Jesus from Galilee upon the Jordan, unto John to be baptized by him,
13Þá kemur Jesús frá Galíleu að Jórdan til Jóhannesar að taka skírn hjá honum.
14but John was forbidding him, saying, `I have need by thee to be baptized — and thou dost come unto me!`
14Jóhannes vildi varna honum þess og sagði: ,,Mér er þörf að skírast af þér, og þú kemur til mín!``
15But Jesus answering said to him, `Suffer now, for thus it is becoming to us to fulfill all righteousness,` then he doth suffer him.
15Jesús svaraði honum: ,,Lát það nú eftir. Þannig ber okkur að fullnægja öllu réttlæti.`` Og hann lét það eftir honum.
16And having been baptized, Jesus went up immediately from the water, and lo, opened to him were the heavens, and he saw the Spirit of God descending as a dove, and coming upon him,
16En þegar Jesús hafði verið skírður, sté hann jafnskjótt upp úr vatninu. Og þá opnuðust himnarnir, og hann sá anda Guðs stíga niður eins og dúfu og koma yfir sig.Og rödd kom af himnum: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.``
17and lo, a voice out of the heavens, saying, `This is My Son — the Beloved, in whom I did delight.`
17Og rödd kom af himnum: ,,Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.``