Young`s Literal Translation

Icelandic

Zechariah

4

1And the messenger who is speaking with me doth turn back, and stir me up as one who is stirred up out of his sleep,
1Þá vakti engillinn, er við mig talaði, mig aftur, eins og þegar maður er vakinn af svefni,
2and he saith unto me, `What art thou seeing?` And I say, `I have looked, and lo, a candlestick of gold — all of it, and its bowl [is] on its top, and its seven lamps [are] upon it, and twice seven pipes [are] to the lights that [are] on its top,
2og sagði við mig: ,,Hvað sér þú?`` Ég svaraði: ,,Ég sé ljósastiku, og er öll af gulli. Ofan á henni er olíuskál og á henni eru sjö lampar og sjö pípur fyrir lampana.
3and two olive-trees [are] by it, one on the right of the bowl, and one on its left.`
3Og hjá ljósastikunni standa tvö olíutré, annað hægra megin við olíuskálina, hitt vinstra megin.``
4And I answer and speak unto the messenger who is speaking with me, saying, `What [are] these, my lord?`
4Þá tók ég til máls og sagði við engilinn, sem við mig talaði: ,,Hvað merkir þetta, herra minn?``
5And the messenger who is speaking with me answereth and saith unto me, `Hast thou not known what these [are]?` And I say, `No, my lord.`
5Og engillinn, sem við mig talaði, svaraði og sagði við mig: ,,Veistu ekki, hvað þetta merkir?`` Ég svaraði: ,,Nei, herra minn!``
6And he answereth and speaketh unto me, saying: `This [is] a word of Jehovah unto Zerubbabel, saying: Not by a force, nor by power, But — by My Spirit, said Jehovah of Hosts.
6Þá tók hann til máls og sagði við mig: ,,Þetta eru orð Drottins til Serúbabels: Ekki með valdi né krafti, heldur fyrir anda minn! _ segir Drottinn allsherjar.
7Who [art] thou, O great mountain Before Zerubbabel — for a plain! And he hath brought forth the top-stone, Cries of Grace, grace — [are] to it.`
7Hver ert þú, stóra fjall? Fyrir Serúbabel skalt þú verða að sléttu. Og hann mun færa út hornsteininn, og þá munu kveða við fagnaðaróp: Dýrlegur, dýrlegur er hann!``
8And there is a word of Jehovah to me, saying,
8Og orð Drottins kom til mín, svo hljóðandi:
9Hands of Zerubbabel did found this house, And his hands do finish it, And thou hast known that Jehovah of Hosts Hath sent me unto you.
9Hendur Serúbabels hafa lagt grundvöll þessa húss, hendur hans munu og fullgjöra það. Og þá skaltu viðurkenna, að Drottinn allsherjar hefir sent mig til yðar.
10For who trampled on the day of small things, They have rejoiced, And seen the tin weight in the hand of Zerubbabel, These seven [are] the eyes of Jehovah, They are going to and fro in all the land.`
10Því að allir þeir, sem lítilsvirða þessa litlu byrjun, munu horfa fagnandi á blýlóðið í hendi Serúbabels. Þessir sjö lampar eru augu Drottins, sem líta yfir gjörvalla jörðina.
11And I answer and say unto him, `What [are] these two olive-trees, on the right of the candlestick, and on its left?`
11Þá tók ég til máls og sagði við hann: ,,Hvað merkja þessi tvö olíutré, hægra og vinstra megin ljósastikunnar?``
12And I answer a second time, and say unto him, `What [are] the two branches of the olive trees that, by means of the two golden pipes, are emptying out of themselves the oil?`
12Og ég tók annað sinn til máls og sagði við hann: ,,Hvað merkja þær tvær olíuviðargreinar, sem eru við hliðina á þeim tveimur gullpípum, sem láta olífuolíu streyma út úr sér?``
13And he speaketh unto me, saying, `Hast thou not known what these [are]?` And I say, `No, my lord.`
13Þá sagði hann við mig: ,,Veistu ekki, hvað þær merkja?`` Ég svaraði: ,,Nei, herra minn!``Þá sagði hann: ,,Það eru þeir tveir smurðu, er standa frammi fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar.``
14And he saith, `These [are] the two sons of the oil, who are standing by the Lord of the whole earth.`
14Þá sagði hann: ,,Það eru þeir tveir smurðu, er standa frammi fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar.``