1وبنيامين ولد بالع بكره واشبيل الثاني واخرخ الثالث
1Benjamín gat Bela, frumgetning sinn, annan Asbel, þriðja Ahra,
2ونوحة الرابع ورافا الخامس.
2fjórða Nóha, fimmta Rafa.
3وكان بنو بالع ادّار وجيرا وابيهود
3Og Bela átti að sonum: Addar, Gera, Abíhúd,
4وابيشوع ونعمان واخوخ
4Abísúa, Naaman, Ahóa,
5وحيرا وشفوفان وحورام.
5Gera, Sefúfan og Húram.
6وهؤلاء بنو آحود. هؤلاء رؤوس آباء سكان جبع ونقلوهم الى مناحة.
6Þessir voru synir Ehúðs _ þessir voru ætthöfðingjar Gebabúa, og þeir herleiddu þá til Manahat,
7اي نعمان واخيّا. وجيرا هو نقلهم وولد عزّا واخيحود.
7og Naaman, Ahía og Gera, hann herleiddi þá _ hann gat Ússa og Ahíhúd.
8وشجرايم ولد في بلاد موآب بعد اطلاقه امرأتيه حوشيم وبعرا.
8Saharaím gat í Móabslandi, er hann hafði rekið þær frá sér, Húsím og Baöru konur sínar _
9وولد من خودش امرأته يوباب وظبيا وميشا وملكام
9þá gat hann við Hódes konu sinni: Jóbab, Síbja, Mesa, Malkam,
10ويعوص وشبيا ومرمة. هؤلاء بنو رؤوس آباء.
10Jeús, Sokja og Mirma. Þessir voru synir hans, ætthöfðingjar.
11ومن حوشيم ولد ابيطوب وألفعل.
11Og við Húsím gat hann Abítúb og Elpaal.
12وبنو ألفعل عابر ومشعام وشامر وهو بنى اونو ولود وقراها.
12Og synir Elpaals voru: Eber, Míseam og Semer. Hann byggði Ónó og Lód og þorpin umhverfis.
13وبريعة وشمع. هما راسا آباء لسكان ايّلون وهما طردا سكان جتّ.
13Bería og Sema _ þeir voru ætthöfðingjar Ajalonbúa, þeir ráku burt íbúana í Gat _
14واخيو وشاشق ويريموت
14og Elpaal bróðir hans og Sasak og Jeremót.
15وزبديا وعراد وعادر
15Sebadja, Arad, Eder,
16وميخائيل ويشفة ويوخا ابناء بريعة.
16Míkael, Jispa og Jóha voru synir Bería.
17وزبديا ومشلام وحزقي وحابر
17Sebadja, Mesúllam, Hiskí, Heber,
18ويشمراي ويزلياه ويوباب ابناء ألفعل.
18Jísmeraí, Jíslía og Jóbab voru synir Elpaals.
19وياقيم وزكري وزبدي
19Jakím, Síkrí, Sabdí,
20واليعيناي وصلّتاي وايليئيل
20Elíenaí, Silletaí, Elíel,
21وعدايا وبرايا وشمرة ابناء شمعي.
21Adaja, Beraja og Simrat voru synir Símeí.
22ويشفان وعابر وايليئيل
22Jíspan, Eber, Elíel,
23وعبدون وزكري وحانان
23Abdón, Síkrí, Hanan,
24وحننيا وعيلام وعنثوثيا
24Hananja, Elam, Antótía,
25ويفدايا وفنوئيل ابناء شاشق.
25Jífdeja og Penúel voru synir Sasaks.
26وشمشراي وشحريا وعثليا
26Samseraí, Seharja, Atalja,
27ويعرشيا وايليا وزكري ابناء يروحام.
27Jaaresja, Elía og Síkrí voru synir Jeróhams.
28هؤلاء رؤوس آباء. حسب مواليدهم رؤوس. هؤلاء سكنوا في اورشليم.
28Þessir voru ætthöfðingjar í ættum sínum, höfðingjar. Þeir bjuggu í Jerúsalem.
29وفي جبعون سكن ابو جبعون واسم امرأته معكة.
29Í Gíbeon bjuggu: Jegúel, faðir að Gíbeon, og kona hans hét Maaka.
30وابنه البكر عبدون ثم صور وقيس وبعل ناداب
30Frumgetinn sonur hans var Abdón, þá Súr, Kís, Baal, Ner, Nadab,
31وجدور واخيو وزاكر.
31Gedór, Ahjó og Seker.
32ومقلوث ولد شماة. وهم ايضا مع اخوتهم سكنوا في اورشليم مقابل اخوتهم
32En Míklót gat Símea. Einnig þeir bjuggu andspænis bræðrum sínum, hjá bræðrum sínum í Jerúsalem.
33ونير ولد قيس وقيس ولد شاول وشاول ولد يهوناثان وملكيشوع وابيناداب واشبعل.
33Ner gat Kís, og Kís gat Sál, og Sál gat Jónatan, Malkísúa, Abínadab og Esbaal.
34وابن يهوناثان مريببعل ومريببعل ولد ميخا.
34Og sonur Jónatans var Meríbaal, og Meríbaal gat Míka,
35وبنو ميخا فيثون ومالك وتاريع وآحاز.
35og synir Míka voru: Píton, Melek, Tarea og Akas.
36وآحاز ولد يهوعدّة ويهوعدة ولد علمث وعزموت وزمري. وزمري ولد موصا
36En Akas gat Jóadda, Jóadda gat Alemet, Asmavet og Simrí. Simrí gat Mósa,
37وموصا ولد بنعة ورافة ابنه والعاسة ابنه وآصيل ابنه
37Mósa gat Bínea, hans son var Rafa, hans son Eleasa, hans son Asel.
38ولآصيل ستة بنين وهذه اسماؤهم. عزريقام وبكرو واسماعيل وشعريا وعوبديا وحانان. كل هؤلاء بنو آصيل.
38En Asel átti sex sonu. Þeir hétu: Asríkam, Bokrú, Ísmael, Searja, Óbadía og Hanan. Allir þessir voru synir Asels.
39وبنو عاشق اخيه اولام بكره ويعوش الثاني واليفلط الثالث.
39Synir Eseks bróður hans voru: Úlam, frumgetningurinn, annar Jeús, þriðji Elífelet.Og synir Úlams voru kappar miklir, bogmenn góðir og áttu marga sonu og sonasonu, hundrað og fimmtíu alls. Allir þessir heyra til Benjamínssona.
40وكان بنو اولام رجالا جبابرة بأس يغرقون في القسي كثيري البنين وبني البنين مئة وخمسين. كل هؤلاء من بني بنيامين
40Og synir Úlams voru kappar miklir, bogmenn góðir og áttu marga sonu og sonasonu, hundrað og fimmtíu alls. Allir þessir heyra til Benjamínssona.