1Хвърли хляба си по водата, Защото след много дни ще го намериш!
1Varpa þú brauði þínu út á vatnið, því þegar margir dagar eru um liðnir, munt þú finna það aftur.
2Дай дял на седмина, и дори на осмина; Защото не знаеш какво зло ще бъде на земята.
2Skiptu hlutanum sundur í sjö eða jafnvel átta, því að þú veist ekki, hvaða ógæfa muni koma yfir landið.
3Ако са пълни облаците, изливат дъжд на земята; И ако падне дърво към юг или към север, На мястото гдето падне дървото, там ще си остане.
3Þegar skýin eru orðin full af vatni, hella þau regni yfir jörðina. Og þegar tré fellur til suðurs eða norðurs _ á þeim stað, þar sem tréð fellur, þar liggur það kyrrt.
4Който се взира във вятъра няма да сее; И който гледа на облаците няма да жъне.
4Sá sem sífellt gáir að vindinum, sáir ekki, og sá sem sífellt horfir á skýin, uppsker ekki.
5Както не знаеш как се движи {Еврейски: Какъв е пътят на.} духът, Нито как се образуват костите в утробата на непразната, Така не знаеш и делата на Бога, Който прави всичко.
5Eins og þú veist ekki, hvaða veg vindurinn fer og hvernig beinin myndast í móðurkviði þungaðrar konu, eins þekkir þú heldur ekki verk Guðs, sem allt gjörir.
6Сей семето си заран, и вечер не въздържай ръката си; Защото не знаеш кое ще успее, това ли или онова, Или дали ще са и двете еднакво добри.
6Sá sæði þínu að morgni og lát hendur þínar eigi hvílast að kveldi, því að þú veist ekki, hvað muni heppnast, þetta eða hitt, eða hvort tveggja verði gott.
7Наистина светлината е сладка, И приятно е на очите да гледат слънцето;
7Indælt er ljósið, og ljúft er fyrir augun að horfa á sólina.
8Да! ако и да живее човек много години, Нека се весели през всички тях; Но нека си спомня [и] за дните на тъмнината, защото ще бъдат много. Все що иде е суета.
8Því lifi maðurinn mörg ár, þá á hann að vera glaður öll þau ár og minnast þess, að dagar myrkursins verða margir. Allt sem á eftir kemur er hégómi.
9Весели се младежо, в младостта си И нека те радва сърцето ти в дните на младостта ти, И ходи по пътищата на сърцето си, И според каквото гледат очите ти! Но знай, че за всичко това Бог ще те доведе на съд.
9Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni, og lát liggja vel á þér unglingsár þín, og breyt þú eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast, en vit, að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.Og hrind gremju burt frá hjarta þínu og lát eigi böl koma nærri líkama þínum, því að æska og morgunroði lífsins eru hverful.
10Затова отмахни от сърцето си досадата, И отдалечи от плътта си [всичко що докарва] неволя; Защото младостта и юношеството са суета.
10Og hrind gremju burt frá hjarta þínu og lát eigi böl koma nærri líkama þínum, því að æska og morgunroði lífsins eru hverful.