Bulgarian

Icelandic

Isaiah

31

1Горко на ония, които слизат в Египет за помощ, И се надяват на коне, Които уповават на колесници, понеже са многочислени, И на конници, защото са много яки, А не гледат на Светия Израилев, Нито търсят Господа!
1Vei þeim, sem fara suður til Egyptalands í liðsbón, sem reiða sig á hesta og treysta á vagna, af því að þeir séu margir, og á riddara, af því að fjöldinn sé mikill, en líta ekki til Hins heilaga í Ísrael og leita ekki Drottins.
2Но и Той е мъдър, И ще докара зло, и не ще оттегли словата Си; А ще стане против дома на нечестивите, И против помощта на ония, които вършат беззаконие.
2En hann er líka ráðspakur og lætur ógæfuna yfir koma og tekur ekki orð sín aftur. Hann rís upp í móti húsi illvirkjanna og í móti hjálparliði misgjörðamannanna.
3А египтяните са човеци, а не Бог, И конете им плът, а не дух; Та, когато Господ простре ръката Си, Тогава и оня, който помага, ще се спъне, И оня, комуто помага, ще падне, И всички заедно ще чезнат.
3Egyptar eru menn, en enginn Guð, hestar þeirra eru hold, en eigi andi. Þegar Drottinn réttir út hönd sína, hrasar liðveitandinn og liðþeginn fellur, svo að þeir farast allir hver með öðrum.
4Защото така ми казва Господ: Както лъвът, даже младият лъв, ръмжи над лова си, Когато се свикат против него множество овчари, Но не се плаши от гласа им, Нито се сгърчва от шума им, Така Господ на Силите ще слезе; За да воюва за хълма на Сион И за неговата възвишеност.
4Svo hefir Drottinn við mig sagt: Eins og ljónið eða ljónskálfurinn urrar yfir bráð sinni, þegar hjarðmannahóp er stefnt saman á móti honum, og hann hræðist ekki köll þeirra og lætur ekki hugfallast við háreysti þeirra, eins mun Drottinn allsherjar ofan stíga til þess að herja á Síonfjall og hæð þess.
5Както птиците треперят [над своите пилета], Така Господ на Силите ще защити Ерусалим; Ще го защити и избави, Ще го пощади и запази.
5Eins og fuglar á flökti, eins mun Drottinn allsherjar vernda Jerúsalem, vernda hana og frelsa, vægja henni og bjarga.
6Върнете се, о чада на Израиля, Към Този, от Когото много сте отстъпили.
6Hverfið aftur, þér Ísraelsmenn, til hans, sem þér eruð horfnir svo langt í burtu frá.
7Защото в оня ден всеки човек ще захвърли Сребърните си идоли и златните си идоли, Които вашите ръце направиха, за грях вам.
7Því að á þeim degi munu þeir hver og einn hafna silfurgoðum sínum og gullgoðum, er sekar hendur yðar hafa gjört handa yður.
8Тогава асириецът ще падне от нож не човешки, И нож не човешки ще го пояде; И той ще побегне от ножа, И момците му ще станат под данък.
8Assýría skal fyrir sverði falla, en ekki fyrir manna sverði. Sverð skal verða henni að bana, en ekkert mannssverð. Hún mun undan sverði flýja og æskumenn hennar verða ánauðugir.Og bjarg hennar mun farast af ótta og höfðingjar hennar flýja í ofboði undan merkinu. Svo segir Drottinn, sem hefir eld sinn á Síon og arin sinn í Jerúsalem.
9И крепостта му ще замине от страх, И началниците му ще се смаят от знамето, Казва Господ, Чийто огън е в Сион И огнището Му в Ерусалим.
9Og bjarg hennar mun farast af ótta og höfðingjar hennar flýja í ofboði undan merkinu. Svo segir Drottinn, sem hefir eld sinn á Síon og arin sinn í Jerúsalem.