Bulgarian

Icelandic

Song of Solomon

6

1Где е отишъл твоят възлюбен, О ти прекрасна между жените? Где е свърнал твоят възлюбен, - Та да го търсим и ние с тебе?
1Hvert er unnusti þinn genginn, þú hin fegursta meðal kvenna? Hvert hefir unnusti þinn farið, að vér megum leita hans með þér?
2Моят възлюбен слезе в градината си, в лехите с ароматите, За да пасе в градините и да бере крем.
2Unnusti minn gekk ofan í garð sinn, að balsambeðunum, til þess að skemmta sér í görðunum og til að tína liljur.
3Аз съм на възлюбения си, и възлюбеният ми е мой; Той пасе [стадото си] между кремовете.
3Ég heyri unnusta mínum, og unnusti minn heyrir mér, hann sem skemmtir sér meðal liljanna.
4Хубава си, любезна моя, като Терса, Красива като Ерусалим, Страшна като [войска] със знамена.
4Fögur ertu, vina mín, eins og Tirsa, yndisleg eins og Jerúsalem, ægileg sem herflokkar.
5Отвърни очите си от мене, Защото те ме обладаха. Косите ти са като стадо кози Налягали по Галаад;
5Snú frá mér augum þínum, því að þau hræða mig. Hár þitt er eins og geitahjörð, sem rennur niður Gíleaðfjall.
6Зъбите ти са като стадо овце възлизащи от къпането; Те са всички като близнета {Или: Чифтове.}, и не липсва ни един между тях,
6Tennur þínar eru eins og hópur af ám, sem koma af sundi, sem allar eru tvílembdar og engin lamblaus meðal þeirra.
7Челото ти под булото е Като част от нар.
7Vangi þinn er eins og kinn á granatepli út um skýluraufina.
8Има шестдесет царици, и осемдесет наложници, И безброй девойки;
8Sextíu eru drottningarnar og áttatíu hjákonurnar og óteljandi ungfrúr.
9[Но] една е гълъбицата ми, съвършената ми. Тя е безподобната на майка си, отборната на родителката си; Видяха я дъщерите, и рекоха: Блазе й! Да! цариците и наложниците, и те [я] похвалиха.
9En ein er dúfan mín, ljúfan mín, einkabarn móður sinnar, augasteinn þeirrar er ól hana. Meyjarnar sáu hana og sögðu hana sæla, og drottningar og hjákonur víðfrægðu hana.
10Коя е тая, която поглежда като зората, Красива като луната, чиста като слънцето, Страшна като [войска] със знамена?
10Hver er sú sem horfir niður eins og morgunroðinn, fögur sem máninn, hrein sem sólin, ægileg sem herflokkar?
11Слязох в градината на орехите За да видя зелените растения в долината. Да видя дали е напъпило лозето, И да ли са цъфнали наровете.
11Ég hafði gengið ofan í hnotgarðinn til þess að skoða gróðurinn í dalnum, til þess að skoða, hvort vínviðurinn væri farinn að bruma, hvort granateplatrén væru farin að blómgast.
12Без да усетя, ожидането ми ме постави [Между] колесниците на благородните ми люде.
12Áður en ég vissi af, hafði löngun mín leitt mig að vögnum manna höfðingja nokkurs.Snú þér við, snú þér við, Súlamít, snú þér við, snú þér við, svo að vér fáum séð þig! Hvað viljið þér sjá á Súlamít? Er það dansinn í tvíflokknum?
13Върни се, върни се, о суламко; Върни се, върни се, за да те погледаме! Какво ще видите в суламката? Нещо като борба между две дружини!
13Snú þér við, snú þér við, Súlamít, snú þér við, snú þér við, svo að vér fáum séð þig! Hvað viljið þér sjá á Súlamít? Er það dansinn í tvíflokknum?