Danish

Icelandic

1 Chronicles

10

1Filisterne angreb Israel; og Israeals Mænd flygtede for Filisterne, og de faldne lå rundt om på Gilboas Bjerg.
1Filistar höfðu lagt til orustu við Ísrael. Höfðu Ísraelsmenn flúið fyrir Filistum, og lágu margir fallnir á Gilbóafjalli.
2Og Filisterne forfulgte Saul og hans Sønner og dræbte Sauls Sønner, Jonatan, Abinadab og Malkisjua.
2Og Filistar eltu Sál og sonu hans og felldu Jónatan, Abínadab og Malkísúa, sonu Sáls.
3Kampen rasede om Saul, og han blev opdaget af Bueskytterne og grebes af stor Angst for dem.
3Var nú gjörð hörð atlaga að Sál, og höfðu bogmenn komið auga á hann. Varð hann þá hræddur við bogmennina.
4Da sagde Saul til sin Våbendrager: "Drag dit Sværd og gennembor mig, for at ikke disse uomskårne skal komme og mishandle mig!" Men Våbendrageren vilde ikke, thi han gøs tilbage derfor. Da tog Saul Sværdet og styrtede sig i det,
4Þá sagði Sál við skjaldsvein sinn: ,,Bregð þú sverði þínu og legg mig í gegn með því, svo að óumskornir menn þessir komi ekki og fari háðulega með mig.`` En skjaldsveinninn vildi ekki gjöra það, því að hann var mjög hræddur. Þá tók Sál sverðið og lét fallast á það.
5og da Våbendrageren så, at Saul var død, styrtede også han sig i sit Sværd og døde.
5Og er skjaldsveinninn sá, að Sál var dauður, þá lét hann og fallast á sverð sitt og dó.
6Således fulgtes Saul, hans tre Sønner og hele hans Slægt i Døden.
6Þannig létu þeir líf sitt, Sál, synir hans þrír og allir ættmenn hans. Létu þeir lífið saman.
7Men da alle Israeliteme i Dalen så, at Israels Mænd var flygtet, og at Saul og hans Sønner var faldet, forlod de deres Byer og flygtede, hvorpå Filisterne kom og besatte dem.
7Þegar allir Ísraelsmenn þeir er á sléttlendinu bjuggu, sáu, að Ísraelsmenn voru flúnir, og Sál og synir hans fallnir, þá yfirgáfu þeir borgir sínar og lögðu á flótta. Og Filistar komu og settust að í þeim.
8Da Filisterne Dagen efter kom for at plyndre de faldne, fandt de Saul og hans Sønner liggende på Gilboas Bjerg.
8Daginn eftir komu Filistar að ræna valinn. Fundu þeir þá Sál og sonu hans þrjá fallna á Gilbóafjalli.
9De plyndrede ham da og tog hans hoved og Våben med sig og sendte Bud rundt iilisternes Land for at bringe deres Afguder og Folket Glædesbudet.
9Flettu þeir hann klæðum og tóku höfuð hans og herklæði og gjörðu sendimenn um allt Filistaland til þess að flytja skurðgoðum sínum og lýðnum gleðitíðindin.
10Våbnene lagde dei deres Guds Hus, men Hovedskallen hængte de op i Dagons Hus.
10Og þeir lögðu vopn hans í hof guðs síns, en hauskúpu hans festu þeir upp í hofi Dagóns.
11Men da alle de, som boede i Gilead, hørte alt, hvad Filisterne havde gjort ved Saul,
11Þegar allir þeir, er bjuggu í Jabes í Gíleað, fréttu allt það, er Filistar höfðu gjört við Sál,
12brød alle våbenføre Mænd op, og de tog Sauls og hans Sønners Lig ned, bragte dem med til Jabesj og jordede deres Ben under Terebinten i Jabesj og fastede syv Dage.
12þá tóku sig til allir vopnfærir menn, tóku lík Sáls og lík sona hans og fluttu þau til Jabes. Síðan jörðuðu þeir bein þeirra undir eikinni í Jabes og föstuðu í sjö daga.
13Således døde Saul for den Utroskabs Skyld, han havde vist HERREN, fordi han ikke havde givet Agt på HERRENs Ord, også fordi han havde adspurgt en Ånd for at få et Råd
13Þannig lét Sál líf sitt sakir ótrúmennsku sinnar við Drottin, sakir þess að hann eigi varðveitti boð Drottins, og einnig sakir þess, að hann hafði gengið til frétta við vofu,en við Drottin hafði hann eigi gengið til frétta. Hann lét hann þess vegna deyja, en konungdóminn hverfa undir Davíð Ísaíson.
14og ikke søgt; Råd hos HERREN. Derfor lod han ham dø, og Kongemagten lod han gå over til David, Isajs Søn.
14en við Drottin hafði hann eigi gengið til frétta. Hann lét hann þess vegna deyja, en konungdóminn hverfa undir Davíð Ísaíson.