1Derpå samlede hele Israel sig hos David i Hebron og sagde: "Vi er jo dit Kød og Blod!"
1Þá söfnuðust allir Ísraelsmenn til Davíðs í Hebron og sögðu: ,,Sjá, vér erum hold þitt og bein!
2Allerede før i Tiden, medens Saul var Konge, var det dig, som førte Israel ud i Kamp og hjem igen; og HERREN din Gud sagde til dig: Du skal vogte mit Folk Israel og være Hersker over mit Folk Israel!"
2Þegar um langa hríð, meðan Sál var konungur, hefir þú verið fyrir Ísrael, bæði þegar hann lagði af stað í stríð og þegar hann kom heim. Auk þess hefir Drottinn, Guð þinn, við þig sagt: ,Þú skalt vera hirðir þjóðar minnar Ísraels, og þú skalt vera höfðingi yfir þjóð minni Ísrael!```
3Og alle Israels Ældste kom til Kongen i Hebron, og David sluttede i Hebron Pagt med dem for HERRRNs Åsyn, og de salvede David til Konge over Israel efter HERRENs Ord ved Samuel.
3Þá komu allir öldungar Ísraels til konungsins í Hebron, og Davíð gjörði við þá sáttmála í Hebron, frammi fyrir augliti Drottins, og þeir smurðu Davíð til konungs yfir Ísrael eftir orði Drottins fyrir munn Samúels.
4Derpå drog David med hele Israel til Jerusalem, det er Jebus; der boede Jebusiterne, Landets oprindelige Indbyggere;
4Og Davíð og allur Ísrael fór til Jerúsalem, það er Jebús, og þar voru Jebúsítar landsbúar.
5og Indbyggerne i Jebus sagde til David: "Her kan du ikke trænge ind!" Men David indtog Klippeborgen Zion, det er Davidsbyen.
5Þá sögðu Jebúsbúar við Davíð: ,,Þú munt eigi komast hér inn!`` En Davíð tók vígið Síon, það er Davíðsborg.
6Og David sagde: "Den, der først slår en Jebusit, skal være Øverste og Hærfører!" Og da Joab, Zentjas Søn, var den første, der steg derop, blev han Øverste.
6Þá mælti Davíð: ,,Hver sá, er fyrstur vinnur sigur á Jebúsítum, skal verða höfuðsmaður og herforingi!`` Gekk þá fyrstur upp Jóab Serújuson og varð höfuðsmaður.
7Så tog David Bolig i Klippeborgen, hvorfor man kaldte den Davidsbyen;
7Því næst settist Davíð að í víginu, fyrir því nefndu menn það Davíðsborg.
8og han befæstede Byen hele Vejen rundt fra Millo af; Resten af Byen genopførte Joab.
8Og hann víggirti borgina allt í kring, frá Milló og alla leið umhverfis, en aðra hluta borgarinnar hressti Jóab við.
9Og David blev mægtigere og mægtigere; Hærskarers HERRE var med ham.
9Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn allsherjar var með honum.
10Følgende var de ypperste at Davids Helte, som sammen med hele Israel kraftig stod ham bi med at nå Kongedømmet, så de fik ham valgt til Konge efter HERRENs Ord til Israel.
10Þessir eru helstir kappar Davíðs, er öfluglega studdu hann til konungstignar, ásamt öllum Ísrael, til þess að gjöra hann að konungi samkvæmt boði Drottins til Ísraels.
11Navnene på Davids Helte var følgende: Isjba'al, Hakmonis Søn, Anføreren for de tre; det var ham, som engang svang sit Spyd over 300 faldne på een Gang.
11Og þetta er talan á köppum Davíðs: Jasóbeam Hakmóníson, höfðingi þeirra þriggja. Hann veifaði spjóti sínu yfir þrjú hundruð vegnum í einu.
12Blandt de tre Helte kom efter ham Ahohiten El'azar, Dodos Søn;
12Honum næstur er Eleasar Dódóson, Ahóhíti. Hann var meðal kappanna þriggja.
13han var med David ved PasDammim, dengang Filisterne samlede sig der til Kamp. Marken var fuld af Byg, og Folkene flygtedefor Filisterne;
13Hann var með Davíð í Pas Dammím, en Filistar höfðu safnast þar saman til orustu. En þar var akurspilda, alsprottin byggi. En er fólkið flýði fyrir Filistum,
14men han stillede sig op midt på Marken og holdt den og huggede Filisterne ned; og HERREN gav dem en stor Sejr.
14námu þeir staðar í spildunni miðri, náðu henni og unnu sigur á Filistum. Veitti Drottinn þannig mikinn sigur.
15Engang drog tre af de tredive ned til David på Klippen, til Adullams Hule, medens Filisternes Hær var lejret i Refaimdalen.
15Einu sinni fóru þrír af höfðingjunum þrjátíu til Davíðs í hamrinum, í Adúllamvíginu, en her Filista lá í herbúðum í Refaímdal.
16David var dengang i Hlippeborgen, medens Filisternes Foged var i Betlehem.
16Þá var Davíð í víginu, en varðsveit Filista var þá í Betlehem.
17Så vågnede Lysten hos David, og han sagde: "Hvem skaffer mig en Drik Vand fra Cisternen ved Betlehems Port?"
17Þá þyrsti Davíð og sagði: ,,Hver vill sækja mér vatn í brunninn í Betlehem, sem er þar við hliðið?``
18Da banede de tre Helte sig Vej gennem Filisternes Lejr, øste Vand af Cisternen ved Betlehems Port og bragte David det. Han vilde dog ikke drikke det, men udgød det for HERREN
18Þá brutust þeir þrír gegnum herbúðir Filista, jusu vatn úr brunninum í Betlehem, sem er þar við hliðið, tóku það og færðu Davíð. En Davíð vildi ekki drekka það, heldur dreypti því Drottni til handa
19med de Ord: "Gud vogte mig for at gøre det! Skulde jeg drikke de Mænds blod, som har vovet deres Liv? Thi med Fare for deres Liv har de hentet det!" Og han vilde ikke drikke det. Den Dåd udførte de tre Helte.
19og mælti: ,,Guð minn láti það vera fjarri mér að gjöra slíkt. Ætti ég að drekka blóð þessara manna, er hættu lífi sínu, því að með því að hætta lífi sínu sóttu þeir það.`` Og hann vildi ekki drekka það. Þetta gjörðu kapparnir þrír.
20Abisjaj, Joabs Broder, var Anfører for de tredive. Han svang sit Spyd over de faldne, og han var navnkundig blandt de tredive;
20Abísaí, bróðir Jóabs, var fyrir þeim þrjátíu. Hann veifaði spjóti sínu yfir þrjú hundruð vegnum og var frægur meðal þeirra þrjátíu.
21iblandt de tredive var han højt æret, og han var deres Anfører; men de tre nåede han ikke.
21Af þeim þrjátíu var hann í heiðri hafður og var foringi þeirra, en til jafns við þá þrjá komst hann ekki.
22Benaja, Jojadas Søn, var en tapper Mand fra Kabze'el, der havde udført store Heltegeminger; han fældede de to Arielsønner fra Moab; og han steg ned og fældede en Løve i en Cisterne, en Dag den var faldet Sne.
22Benaja Jójadason, hraustmenni, frægur fyrir afreksverk sín, var frá Kabseel. Hann drap báða sonu Aríels frá Móab. Hann sté ofan í brunn og drap þar ljón einn dag, er snjóað hafði.
23Ligeledes fældede han Ægypteren, en kæmpestor Mand, fem Alen høj. Ægypteren havde et Spyd som en Væverbom i Hånden, men han gik ned imod ham med en Stok, vristede Spydet ud af Hånden på ham og dræbte ham med hans eget Spyd.
23Hann drap og egypskan mann tröllaukinn, fimm álna háan. Egyptinn hafði spjót í hendi, digurt sem vefjarrif, en hann fór á móti honum með staf, reif spjótið úr hendi Egyptans og drap hann með hans eigin spjóti.
24Disse Heltegerninger udførte Benaja, Jojadas Søn, og han var navnkundig iblandt de tredive Helte;
24Þetta gjörði Benaja Jójadason. Hann var frægur meðal kappanna þrjátíu.
25iblandt de tredive var han højt æret, men de tre nåede han ikke. David satte ham over sin Livvagt.
25Af þeim þrjátíu var hann í heiðri hafður, en til jafns við þá þrjá komst hann ekki. Davíð setti hann yfir lífvörð sinn.
26De tapre Helte var: Asa'el, Joabs Broder; Elhanan, Dodos Søn, fra Betlehem;
26Og hraustu kapparnir voru: Asahel, bróðir Jóabs, Elhanan Dódóson frá Betlehem,
27Haroriten Sjammot; Peloniten Helez;
27Sammót frá Harór, Heles frá Palon,
28Ira, Ikkesj's Søn, fra Tekoa; Abiezer fra Anatot;
28Íra Íkkesson frá Tekóa, Abíeser frá Anatót,
29Husjatiten Sibbekaj; Ahohiten Ilaj;
29Sibbekaí frá Húsa, Ílaí frá Ahó,
30Maharaj fra Netofa; Heled, Ba'anas Søn, fra Netofa;
30Maharaí frá Netófa, Heled Baanason frá Netófa,
31Itaj, Ribajs Søn, fra det benjaminitiske Gibea; Benaja fra Pir'aton;
31Íttaí Ríbaíson frá Gíbeu í Benjamíns ættkvísl, Benaja frá Píraton,
32Huraj fra Nahale-Ga'asj; Abiel fra Araba;
32Húraí frá Nahale Gaas, Abíel frá Araba,
33Azmavet fra Bahurim.; Sja'alboniten Eljaba;
33Asmavet frá Bahúrím, Eljahba frá Saalbón,
34Guniten Jasjen; Harariten Jonatan, Sjammas, Søn;
34Hasem frá Gíson, Jónatan Sageson frá Harar,
35Harariten Ahi'am, Sakars Søn; Elifal, Urs Søn;
35Ahíam Sakarsson frá Harar, Elífal Úrsson,
36Mekeratiten Hefer; Peloniten Ahija;
36Hefer frá Mekera, Ahía frá Palon,
37Hezro fra Karmel; Na'araj, Ezbajs Søn;
37Hesró frá Karmel, Naaraí Esbaíson,
38Joel, Natans Broder; Mibhar, Hagritens Søn;
38Jóel, bróðir Natans, Míbhar Hagríson,
39Ammoniten Zelek; Naharaj fra Berot, der var Joabs, Zerujas Søns, Våbendrager;
39Selek Ammóníti, Nahraí frá Beerót, skjaldsveinn Jóabs Serújusonar,
40Ira fra Jattir; Gareb fra Jattir;
40Íra frá Jattír, Gareb frá Jattír,
41Hetiten Urias; Zabad, Alajs Søn;
41Úría Hetíti, Sabad Ahlaíson,
42Rubeniten Adina, Sjizas Søn, et af Rubeniternes Overhoveder over tredive;
42Adína Sísason, niðji Rúbens, höfðingi Rúbensniðja, og þrjátíu manns með honum,
43Hanan, Ma'akas Søn; Mitniten Josjafat;
43Hanan Maakason og Jósafat frá Meten,
44Uzzija fra Asjtarot; Sjama og Je'uel, Aroeriten Hotams Sønner;
44Ússía frá Astera, Sama og Jeíel Hótamssynir frá Aróer,
45Jediael, Sjimris Søn, og hans Broder Tiziten Joha;
45Jedíael Simríson og Jóha Tísíti, bróðir hans,
46Mahaviten Eliel; Jeribaj og Josjavja, Elna'ams Sønner; Moabiten Jitma;
46Elíel frá Mahanaím og Jeríbaí og Jósavja Elnaamssynir og Jítma Móabíti,Elíel, Óbeð og Jaasíel frá Mesóbaja.
47Eliel, Obed og Ja'asiel fra Zoba.
47Elíel, Óbeð og Jaasíel frá Mesóbaja.