Danish

Icelandic

1 Chronicles

19

1Nogen Tid efter døde Ammoniternes Konge Nahasj, og hans Søn Hanun blev Konge i hans Sted.
1Eftir þetta bar svo til, að Nahas Ammónítakonungur andaðist, og tók Hanún sonur hans ríki eftir hann.
2Da tænkte David: "Jeg vil vise Hanun, Nahasj's Søn, Venlighed, thi hans Fader viste mig Venlighed." Og David sendte Folk for at vise ham Deltagelse i Anledning at hans Faders Død. Men da Davids Mænd kom til Ammoniteroes Land til Hanun for at vise ham Deltagelse,
2Þá sagði Davíð: ,,Ég vil sýna Hanún Nahassyni vináttu, því að faðir hans sýndi mér vináttu.`` Síðan sendi Davíð sendimenn til þess að hugga hann eftir föðurmissinn. En er þjónar Davíðs komu í land Ammóníta til Hanúns til þess að hugga hann,
3sagde Ammoniternes Høvdinger til Hanun: "Tror du virkelig, det er for at hædre din Fader, at David sender Bud og viser dig Deltagelse? Mon ikke det er for at udforske og ødelægge Landet og udspejde det, at hans Folk kommer til dig?"
3þá sögðu höfðingjar Ammóníta við Hanún: ,,Hyggur þú að Davíð vilji heiðra föður þinn, er hann gjörir menn á þinn fund til að hugga þig? Munu ekki þjónar hans vera komnir á þinn fund til þess að njósna í borginni og til þess að eyðileggja og kanna landið?``
4Da tog Hanun Davids Folk og lod dem rage og Halvdelen af deres Klæder skære af til Skridtet, og derpå lod han dem gå.
4Þá lét Hanún taka þjóna Davíðs og nauðraka þá og skera af þeim klæðin til hálfs, upp á þjóhnappa, og lét þá síðan fara.
5Da David fik Efterretning om Mændenes Behandling, sendte han dem et Bud i Møde; thi Mændene var blevet grovelig forhånet; og Kongen lod sige: "Bliv i Jeriko, til eders Skæg er vokset ud!"
5Fóru menn þá og sögðu Davíð af mönnunum, og sendi hann þá á móti þeim _ því að mennirnir voru mjög svívirtir _ og konungur lét segja þeim: ,,Verið í Jeríkó uns skegg yðar er vaxið, og komið síðan heim aftur.``
6Men da Ammoniterne så, at de havde lagt sig for Had hos David, sendte Hanun og Ammoniterne 1000 Talenter Sølv for at leje Vogne og Ryttere i Aram-Naharajim, Aram Ma'aka og Zoba;
6En er Ammónítar sáu, að þeir höfðu gjört sig illa þokkaða hjá Davíð, þá sendu þeir Hanún og Ammónítar þúsund talentur silfurs til þess að leigja sér vagna og riddara hjá Sýrlendingum í Mesópótamíu og hjá Sýrlendingum í Maaka og Sóba.
7og de lejede 32000 Vogne og Kongen af Ma'aka med hans Folk, og de kom og slog Lejr uden for Medeba; imidlertid havde Ammoniterne samlet sig fra deres Byer og rykkede ud til Kamp.
7Leigðu þeir sér síðan þrjátíu og tvö þúsund vagna og konunginn í Maaka og lið hans, komu þeir og settu herbúðir fyrir framan Medeba. Og Ammónítar söfnuðust saman úr borgum sínum og komu til bardagans.
8Da David hørte det, sendte han Joab af Sted med hele Hæren og Kærnetropperne.
8En er Davíð frétti það, sendi hann Jóab af stað með allan kappaherinn.
9Ammoniterne rykkede så ud og stillede sig op til Kamp ved Byens Port, medens Kongerne, der var kommet til, stod for sig selv på åben Mark.
9Ammónítar fóru og út og fylktu liði sínu við borgarhliðið, en konungarnir, er komnir voru, stóðu úti á víðavangi einir sér.
10Da Joab så, at Angreb truede ham både forfra og bagfra, gjorde han et Udvalg blandt alt Israels udsøgte Mandskab og tog Stilling over for Aramæerne,
10Þegar Jóab sá, að honum var búinn bardagi, bæði að baki og að framan, valdi hann úr öllu einvalaliði Ísraels og fylkti því á móti Sýrlendingum.
11medens han overlod Resten af Mandskabet til sin Broder Absjaj, og de tog Stilling over for Ammoniterne.
11Hitt liðið fékk hann Abísaí bróður sínum, og fylktu þeir því á móti Ammónítum.
12Og han sagde: "Hvis Aramæerne bliver mig for stærke, skal du ile mig til Hjælp; men bliver Ammoniterne dig for stærke, skal jeg hjælpe dig.
12Og Jóab mælti: ,,Ef Sýrlendingar bera mig ofurliði, þá verður þú að hjálpa mér, en ef Ammónítar bera þig ofurliði, mun ég hjálpa þér.
13Tag Mod til dig og lad os tappert værge vort Folk og vor Guds Byer - så får HERREN gøre, hvad ham tykkes godt!"
13Vertu hughraustur og sýnum nú af oss karlmennsku fyrir þjóð vora og borgir Guðs vors, en Drottinn gjöri það sem honum þóknast.``
14Derpå rykkede Joab frem med sine Folk til Kamp mod Aramæerne, og de flygtede for ham.
14Síðan lagði Jóab og liðið, sem með honum var, til orustu við Sýrlendinga, og þeir flýðu fyrir honum.
15Og da Ammoniterne så, at Aramæerne tog Flugten, flygtede også de forhans Broder Absjaj og trak sig ind i Byen. Derpå kom Joab til Jerusalem.
15En er Ammónítar sáu, að Sýrlendingar flýðu fyrir Jóab, lögðu þeir og á flótta fyrir Abísaí bróður hans og leituðu inn í borgina. En Jóab fór til Jerúsalem.
16Men da Aramæerne så, at de var slået af Israel, sendte de Bud og fik Aramæerne hinsides Floden til at rykke ud med Sjofak, Hadar'ezers Hærfører, i Spidsen.
16Þegar Sýrlendingar sáu, að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael, þá sendu þeir menn og buðu út Sýrlendingum, sem voru hinumegin við Efrat, og Sófak, hershöfðingi Hadaresers, var fyrir þeim.
17Da David fik Efterretning herom, samlede han hele Israel, satte over Jordan og kom til Helam, hvor David stillede sig op til Kamp mod Aramæerne, og de angreb ham.
17Og er Davíð var sagt frá því, þá safnaði hann saman öllum Ísrael, fór yfir Jórdan og kom til Helam, og fylkti í móti þeim. Sýrlendingar fylktu liði sínu í móti Davíð og börðust við hann.
18Men Aramæerne flygtede for Israel, og David nedhuggede 7.000 Stridsheste og 40.000 Mand Fodfolk af Aram; også Hærføreren Sjofak huggede han ned.
18En Sýrlendingar flýðu fyrir Ísrael, og Davíð felldi sjö þúsund vagnkappa og fjörutíu þúsund manns af fótgönguliði, og Sófak hershöfðingja drap hann.En er þjónar Hadaresers sáu, að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael, sömdu þeir frið við Davíð og gjörðust lýðskyldir honum. Upp frá því vildu Sýrlendingar eigi veita Ammónítum lið.
19Da alle Hadar'ezers Lydkonger så, at de var slået af Israel, sluttede de Fred med David og underkastede sig, og Aramæerne vilde ikke hjælpe Ammoniterne mere.
19En er þjónar Hadaresers sáu, að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael, sömdu þeir frið við Davíð og gjörðust lýðskyldir honum. Upp frá því vildu Sýrlendingar eigi veita Ammónítum lið.