1Næste År, ved den Tid Kongerne drager i Krig, førte Joab Krigshæren ud og hærgede Ammoniternes Land; derpå drog han hen og belejrede Rabba. David blev derimod selv i Jerusalem. Og Joab indtog Rabba og ødelagde det.
1Á næsta ári, um það leyti er konungar fara í hernað, hélt Jóab út með liðinu og herjaði land Ammóníta. Og hann kom og settist um Rabba, en Davíð dvaldist í Jerúsalem. Og Jóab vann Rabba og braut hana.
2Da tog David Kronen af Milkoms Hoved, og han fandt, at den var af Guld og vejede en Talent; der var en Ædelsten på den, og den blev sat på Davids Hoved. Et vældigt Bytte fra Byen førte han med sig,
2Og Davíð tók kórónu Milkóms af höfði honum og komst að raun um, að hún vó talentu gulls, og í henni var dýrindis steinn. Davíð setti hana á höfuð sér og flutti mjög mikið herfang burt úr borginni.
3og Indbyggerne slæbte han bort og satte dem til Savene, Jernhakkerne og Økserne. Således gjorde han ved alle Ammonifemes Byer. Derpå vendte David og hele Hæren tilbage til Jerusalem.
3Hann flutti og burt fólkið, sem þar var, og setti það við sagirnar, járnfleygana og axirnar, og svo fór Davíð með allar borgir Ammóníta. Síðan fór Davíð ásamt öllu liðinu aftur heim til Jerúsalem.
4Siden hen kom det atter til Kamp med Filisterne i Gezer. Husjatiten Sibbekaj nedhuggede da Sippaj, som var af Rafaslægten, og de blev underkuet.
4Seinna tókst enn orusta hjá Geser við Filista. Þá drap Sibbekaí Húsatíti Sippaí, einn af niðjum Refaíta, og urðu þeir að lúta í lægra haldi.
5Atter kom det til Kamp med Filis,terne. Elhanan, Ja'irs Søn, nedhuggede da Lami, Gatiten Goliats Broder, hvis Spydstage var som en Væverbom.
5Og enn tókst orusta við Filista. Þá drap Elkanan Jaírsson Lahmí, bróður Golíats frá Gat. Spjótskaft hans var sem vefjarrifur.
6Atter kom det til Kamp i Gat. Da var der en kæmpe stor Mand med seks Fingre på hver Hånd og seks Tæer på hver Fod, i alt fire og tyve; han var også af Rafaslægten.
6Og er enn tókst orusta hjá Gat, var þar tröllaukinn maður, er hafði sex fingur á hvorri hendi og sex tær á hvorum fæti, tuttugu og fjögur að tölu. Var hann og kominn af Refaítum.
7Han hånede Israel, og derfor huggede Jonatan, en Søn af Davids Broder Sjim'a, ham ned.
7Hann smánaði Ísrael, en Jónatan, sonur Símea, bróður Davíðs, drap hann.Þessir voru komnir af Refaítum í Gat, og féllu þeir fyrir Davíð og mönnum hans.
8Disse var af Rafaslægten i Gat; de faldt for Davids og hans Mænds Hånd.
8Þessir voru komnir af Refaítum í Gat, og féllu þeir fyrir Davíð og mönnum hans.