Danish

Icelandic

1 Samuel

23

1Da fik David at vide, at Filisterne belejrede Ke'ila og plyndrede Tærskepladserne.
1Menn fluttu Davíð þessi tíðindi: ,,Sjá, Filistar herja á Kegílu og ræna kornláfana.``
2Og David rådspurgte HERREN: "Skal jeg drage hen og slå Filisterne der?" HERREN svarede David; "Drag hen og slå Filisterne og befri Ke'ila!"
2Þá gekk Davíð til frétta við Drottin og sagði: ,,Á ég að fara og herja á þessa Filista?`` Drottinn sagði við Davíð: ,,Far þú og herja á Filistana og frelsaðu Kegílu.``
3Men Davids Mænd sagde til ham: "Se, vi lever i stadig Frygt her i Juda; kan der så være Tale om, at vi skal drage til Ke'ila mod Filisternes Slagrækker?"
3En menn Davíðs sögðu við hann: ,,Sjá, vér erum hræddir um oss hér í Júda, hvað mun þá, ef vér förum til Kegílu á móti herfylkingum Filista?``
4Da rådspurgte David på ny HERREN, og HERREN svarede ham: "Drag ned til Ke'ila, thi jeg giver Filisterne i din Hånd!"
4Þá gekk Davíð enn til frétta við Drottin, og Drottinn svaraði honum og sagði: ,,Tak þig upp og far til Kegílu, því að ég mun gefa Filista í hendur þér.``
5David og hans Mænd drog da til Ke'ila, angreb Filisterne, bortførte deres Kvæg og tilføjede dem et stort Nederlag. Således befriede David Ke'ilas Indbyggere.
5Síðan fór Davíð og menn hans til Kegílu, og hann herjaði á Filista, rak fénað þeirra burt og lagði fjölda þeirra að velli. Þannig frelsaði Davíð þá, sem bjuggu í Kegílu.
6Dengang Ebjatar, Ahimeleks Søn, flygtede til David - han drog med David ned til Ke'ila - havde han Efoden med.
6Þegar Abjatar Ahímeleksson flýði til Davíðs, þá hafði hann með sér hökul.
7Da Saul fik at vide, at David var kommet til Ke'ila, sagde han: "Gud har givet ham i min Hånd! Thi han lukkede sig selv inde, da han gik ind i en By med Porte og Slåer."
7Sál var sagt frá því, að Davíð væri kominn til Kegílu. Þá mælti Sál: ,,Guð hefir selt hann mér á vald, því að hann hefir sjálfur byrgt sig inni með því að fara inn í borg með hliðum og slagbröndum.``
8Derfor stævnede Saul hele Folket sammen for at drage ned til Ke'ila og omringe David og hans Mænd.
8Og Sál stefndi öllum lýðnum saman til hernaðar til þess að fara til Kegílu og gjöra umsát um Davíð og menn hans.
9Da David hørte, at Saul pønsede på ondt imod ham, sagde han til Præsten Ebjatar: "Bring Efoden hid!"
9Þegar Davíð frétti, að Sál sæti á svikráðum við sig, sagði hann við Abjatar prest: ,,Kom þú hingað með hökulinn.``
10Derpå sagde David: "HERRE, Israels Gud! Din Tjener har hørt, at Saul har i Sinde at gå mod Ke'ila og ødelægge Byen for min Skyld.
10Og Davíð mælti: ,,Drottinn, Ísraels Guð! Þjónn þinn hefir sannspurt, að Sál ætli sér að koma til Kegílu til þess að eyða borgina mín vegna.
11Vil Folkene i Ke'ila overgive mig i Sauls Hånd? Vil Saul drage herned, som din Tjener har hørt? HERRE, Israels Gud, kundgør din Tjener det!" HERREN svarede: "Ja, han vil!"
11Hvort munu Kegílubúar framselja mig í hendur honum? Mun Sál koma hingað, eins og þjónn þinn hefir spurt? Drottinn, Ísraels Guð! Gjör það kunnugt þjóni þínum.`` Drottinn svaraði: ,,Já, hann mun koma.``
12Så spurgte David: "Vil Folkene i Ke'ila overgive mig og mine Mænd til Saul?" HERREN svarede: "Ja, de vil!"
12Þá mælti Davíð: ,,Hvort munu Kegílubúar framselja mig og menn mína í hendur Sál?`` Drottinn svaraði: ,,Já, það munu þeir gjöra.``
13Da brød David op med sine Mænd, henved 600 i Tal, og de drog bort fra Ke'ila og flakkede om fra Sted til Sted. Men da Saul fik at vide, at David var sluppet bort fra Ke'ila, opgav han sit Togt.
13Þá tók Davíð sig upp og hans menn, um sex hundruð manns, og þeir lögðu af stað frá Kegílu og sveimuðu víðsvegar. En er Sál frétti, að Davíð hefði forðað sér burt frá Kegílu, þá hætti hann við herförina.
14Nu opholdt David sig i Ørkenen på Klippehøjderne og i Bjergene i Zifs Ørken. Og Saul efterstræbte ham hele tiden, men Gud gav ham ikke i hans Hånd.
14Davíð hafðist við í eyðimörkinni uppi í fjallvígjum, og hann hafðist við á fjöllunum í Sífeyðimörku. Og Sál leitaði hans alla daga, en Guð gaf hann ekki í hendur honum.
15Og David så, at Saul var draget ud for at stå ham efter Livet. Medens David var i Horesj i Zifs Ørken,
15Davíð varð hræddur, þegar Sál lagði af stað til þess að sækjast eftir lífi hans. Davíð var þá í Hóres í Sífeyðimörku.
16begav Sauls Søn Jonatan sig til David i Horesj og styrkede hans Kraft i Gud,
16Og Jónatan, sonur Sáls, tók sig upp og fór á fund Davíðs í Hóres og hughreysti hann í nafni Guðs
17idet han sagde til ham: "Frygt ikke! Min Fader Sauls Arm skal ikke nå dig. Du bliver Konge over Israel og jeg den næste efter dig; det ved min Fader Saul også!"
17og sagði við hann: ,,Óttast þú ekki, því að Sál faðir minn mun eigi hendur á þér festa, en þú munt verða konungur yfir Ísrael, og mun ég þá ganga þér næstur. Sál faðir minn veit og þetta.``
18Derpå indgik de to en Pagt for HERRENs Åsyn, og David blev i Horesj, medens Jonatan drog hjem.
18Og þeir gjörðu báðir sáttmála fyrir augliti Drottins. Og Davíð var kyrr í Hóres, en Jónatan fór heim til sín.
19Men nogle Zifiter gik op til Saul i Gibea og sagde: "David holder sig skjult hos os på Klippehøjderne ved Horesj i Gibeat-Hakila sønden for Jesjimon.
19Þá komu Sífítar til Sáls í Gíbeu og sögðu: ,,Veistu að Davíð felur sig hjá oss í fjallvígjunum í Hóres, í Hahakílahæðunum, sunnarlega í Júdaóbyggðum?
20Så kom nu herned, Konge, som du længe har ønsket; det skal da være vor Sag at overgive ham til Kongen!"
20Og ef þig nú fýsir, konungur, að koma þangað, þá kom þú. Vort hlutverk verður það þá að framselja hann í hendur konungi.``
21Saul svarede: "HERREN velsigne eder, fordi l har Medfølelse med mig!
21Sál mælti: ,,Blessaðir séuð þér af Drottni, fyrir það að þér kennduð í brjósti um mig.
22Gå nu hen og pas fremdeles på og opspor, hvor han kommer hen på sin ilsomme Færd; thi man har sagt mig, at han er meget snu.
22Farið nú og takið enn vel eftir og kynnið yður og komist sem fyrst að raun um, hvar hann heldur sig, því að mér hefir verið sagt, að hann sé slægur mjög.
23Opspor alle de Skjulesteder, hvor han gemmer sig, og vend tilbage til mig med pålidelig Underretning; så vil jeg følge med eder, og hvis han er i Landet, skal jeg opsøge ham iblandt alle Judas Tusinder!"
23Og njósnið nú og kynnið yður öll þau fylgsni, er hann kann að felast í, og færið mér síðan örugga fregn af, og mun ég þá með yður fara. Og ef hann er í landinu, þá skal ég leita hann uppi meðal allra Júda þúsunda.``
24Da brød de op og drog forud for Saul til Zif. Men David var dengang med sine Mænd i Maons Ørken i Lavningen sønden for Jesjimon.
24Þá tóku þeir sig upp og fóru á undan Sál til Síf. Davíð var þá með mönnum sínum í Maoneyðimörk, á sléttlendinu syðst í Júdaóbyggðum.
25Så drog Saul og hans Mænd ud for at opsøge ham, og da David kom under Vejr dermed, drog han ned til den Klippe, som ligger i Maons Ørken; men da det kom Saul for Øre, fulgte han efter David i Maons Ørken.
25Og Sál fór að leita hans með mönnum sínum. Sögðu menn Davíð frá því, og fór hann þá niður að hamrinum, sem er í Maoneyðimörk. Og er Sál heyrði það, veitti hann Davíð eftirför inn í Maoneyðimörk.
26Saul gik med sine Mænd på den ene Side af Bjerget, medens David med sine Mænd var på den anden, og David fik travlt med at slippe bort fra Saul. Men som Saul og hans Mænd var ved at omringe og gribe David og hans Mænd,
26Sál og menn hans fóru öðrumegin við fjallið, en Davíð og hans menn hinumegin við það. Davíð flýtti sér nú í angist að komast undan Sál, en Sál og menn hans voru að því komnir að umkringja Davíð og menn hans og taka þá höndum.
27kom der et Sendebud og sagde til Saul: "Skynd dig og kom! Filisterne har gjort Indfald i Landet!"
27En þá kom sendimaður til Sáls og mælti: ,,Kom þú nú skjótt, því að Filistar hafa brotist inn í landið.``Þá hvarf Sál aftur og lét af að elta Davíð, en sneri í móti Filistum. Fyrir því var sá staður nefndur Aðskilnaðarklettur.
28Saul opgav da at forfølge David og drog mod Filisterne. Derfor kalder man det Sted Malekots Klippe.
28Þá hvarf Sál aftur og lét af að elta Davíð, en sneri í móti Filistum. Fyrir því var sá staður nefndur Aðskilnaðarklettur.
29Derpå drog David op til Klippehøjderne ved En-Gedi og opholdt sig der.