1Da Saul kom tilbage fra Forfølgelsen af Filisterne, blev det meldt ham, at David var i En-Gedis Ørken.
1Davíð fór þaðan og hafðist við uppi í fjallvígjum við Engedí.
2Så tog Saul 3000 Krigere, udsøgte af hele Israel, og drog ud for at søge efter David og hans Mænd østen for Stenbukke klipperne.
2Og þegar Sál kom aftur úr herförinni móti Filistum, báru menn honum tíðindi og sögðu: ,,Sjá, Davíð er í Engedí-eyðimörk.``
3Og han kom til Fårefoldene ved Vejen. Der var en Hule, og Saul gik derind for at tildække sine Fødder. Men David og hans Mænd lå inderst i Hulen.
3Þá tók Sál þrjár þúsundir manns, einvalalið úr öllum Ísrael, og lagði af stað til að leita Davíðs og hans manna austan í Steingeitahömrum.
4Da sagde Davids Mænd til ham: "Se, nu er den Dag kommet, HERREN havde for Øje, da han sagde til dig: Se, jeg giver din Fjende i din Hånd, så du kan gøre med ham, hvad du finder for godt!"
4Og hann kom að fjárbyrgjunum við veginn. Þar var hellir, og gekk Sál inn í hann erinda sinna. En Davíð og hans menn höfðu lagst fyrir innst í hellinum.
5Men han svarede sine Mænd: "HERREN lade det være langt fra mig! Slig en Gerning gør jeg ikke mod min Herre, jeg lægger ikke Hånd på HERRENs Salvede; thi HERRENs Salvede er han!" Og David satte sine Mænd strengt i Rette og tillod dem ikke at overfalde Saul.
5Þá sögðu menn Davíðs við hann: ,,Nú er dagurinn kominn, sá er Drottinn talaði um við þig: ,Sjá, ég mun gefa óvin þinn í hendur þér, svo að þú getir við hann gjört það, er þér vel líkar.``` Og Davíð stóð upp og sneið leynilega lafið af skikkju Sáls.
6Da stod David op og skar ubemærket Fligen af Sauls Kappe. Men bagefter slog Samvittigheden David, fordi han havde skåret Sauls kappeflig af.
6En eftir á sló samviskan Davíð, að hann hafði sniðið lafið af skikkju Sáls.
7Da nu Saul rejste sig og forlod Hulen for at drage videre,
7Og hann sagði við menn sína: ,,Drottinn láti það vera fjarri mér, að ég gjöri slíkt við herra minn, Drottins smurða, að ég leggi hönd á hann, því að Drottins smurði er hann.``
8stod David op bagefter, gik ud af Hulen og råbte efter Saul: "Herre Konge!" Og da Saul så sig tilbage, kastede David sig ned med Ansigtet mod Jorden og bøjede sig for ham.
8Og Davíð átaldi menn sína harðlega og leyfði þeim ekki að ráðast á Sál. Sál stóð upp og gekk út úr hellinum og fór leiðar sinnar.
9Og David sagde til Saul: "Hvorfor lytter du til, hvad folk siger: Se, David har ondt i Sinde imod dig?
9Þá reis Davíð upp og gekk út úr hellinum og kallaði á eftir Sál: ,,Minn herra konungur!`` Þá leit Sál aftur, en Davíð hneigði andlit sitt til jarðar og laut honum.
10I Dag har du dog med egne Øjne set, at HERREN gav dig i min Hånd inde i Hulen; og dog vilde jeg ikke dræbe dig, men skånede dig og sagde: Jeg vil ikke lægge Hånd på min Herre, thi han er HERRENs Salvede!
10Og Davíð sagði við Sál: ,,Hví hlýðir þú á tal þeirra manna, sem segja: ,Sjá, Davíð situr um að vinna þér mein`?
11Og se, Fader, se, her har jeg Fligen af din kappe i min Hånd! Når jeg skar din Kappeflig af og ikke dræbte dig, så indse dog, at jeg ikke har haft noget ondt eller nogen Forbrydelse i Sinde eller har forsyndet mig imod dig, skønt du lurer på mig for at tage mit Liv.
11Sjá, nú hefir þú sjálfur séð, hversu Drottinn gaf þig í mínar hendur í dag í hellinum. Og menn eggjuðu mig á að drepa þig, en ég þyrmdi þér og hugsaði með mér: ,Ég skal eigi leggja hendur á herra minn, því að Drottins smurði er hann.`
12HERREN skal dømme mig og dig imellem, og HERREN skal give mig Hævn over dig; men min Hånd skal ikke være imod dig!
12En líttu á, faðir, já líttu á lafið af skikkju þinni í hendi mér. Af því, að ég sneið lafið af skikkju þinni og drap þig ekki _ af því mátt þú skynja og skilja, að ég bý eigi yfir illsku og svikum og að ég hefi eigi syndgað á móti þér. En þú situr um að ráða mig af dögum.
13Som det gamle Ord siger: Fra de gudløse kommer Gudløshed! Men min Hånd skal ikke være imod dig.
13Drottinn dæmi milli mín og þín, og Drottinn hefni mín á þér, en hendur legg ég ekki á þig.
14Hvem er det, Israels Konge er draget ud efter, hvem er det, du forfølger? En død Hund, en Loppe!
14Eins og gamalt máltæki segir: ,Ills er af illum von,` en hendur legg ég ekki á þig.
15Men HERREN skal være Dommer og dømme mig og dig imellem; han skal se til og føre min Sag og skaffe mig Ret over for dig!"
15Hvern eltir Ísraelskonungur? Hvern ofsækir þú? Dauðan hund, eina fló!
16Da David havde talt disse Ord til Saul, sagde Saul: "Er det din Røst, min Søn David?" Og Saul brast i Gråd
16Drottinn sé dómari og dæmi okkar í milli og sjái til og flytji mál mitt og reki réttar míns í hendur þér.``
17og sagde til David: "Du er retfærdigere end jeg; thi du har gjort mig godt, medens jeg har gjort dig ondt,
17Þegar Davíð hafði mælt þessum orðum til Sáls, þá kallaði Sál: ,,Er það ekki þín rödd, Davíð sonur minn?`` og Sál tók að gráta hástöfum.
18og du har i Dag vist mig stor Godhed, siden du ikke dræbte mig, da HERREN gav mig i din Hånd.
18Og hann mælti til Davíðs: ,,Þú ert réttlátari en ég, því að þú hefir gjört mér gott, en ég hefi gjört þér illt.
19Hvem træffer vel sin Fjende og lader ham gå i Fred? HERREN gengælde dig det gode, du har øvet imod mig i Dag!
19Og þú hefir í dag aukið á það góða, sem þú hefir auðsýnt mér, þar sem Drottinn seldi mig í þínar hendur, en þú drapst mig ekki.
20Se, jeg ved, at du bliver Konge, og at Kongedømmet over Israel skal blive i din Hånd;
20Því að hitti einhver óvin sinn, mun hann þá láta hann fara leiðar sinnar í friði? En Drottinn mun umbuna þér þennan dag góðu, fyrir það sem þú gjörðir mér.
21så tilsværg mig nu ved HERREN, at du ikke vil udrydde mine Efterkommere efter mig eller udslette mit Navn af mit Fædrenehus!"
21Og sjá, nú veit ég, að þú munt konungur verða og að konungdómur Ísraels mun staðfestast í þinni hendi.Vinn mér því eið að því við Drottin, að þú skulir ekki uppræta niðja mína eftir mig og ekki afmá nafn mitt úr ætt minni.`` [ (I Samuel 24:23) Og Davíð vann Sál eið að því. Fór Sál því næst heim til sín, en Davíð og menn hans fóru upp í fjallvígið. ]
22Det tilsvor David Saul, hvorefter Saul drog hjem, medens David og hans Mænd gik op i Klippeborgen.
22Vinn mér því eið að því við Drottin, að þú skulir ekki uppræta niðja mína eftir mig og ekki afmá nafn mitt úr ætt minni.`` [ (I Samuel 24:23) Og Davíð vann Sál eið að því. Fór Sál því næst heim til sín, en Davíð og menn hans fóru upp í fjallvígið. ]