1I Kong Jeroboam af Israels syvogtyvende Regeringsår blev Azarja, Amazjas Søn, Konge over Juda.
1Á tuttugasta og sjöunda ríkisári Jeróbóams Ísraelskonungs tók ríki Asaría sonur Amasía Júdakonungs.
2Han var seksten År gammel, da han blev Konge, og han herskede to og halvtredsindstyve År i Jerusalem. Hans Moder hed Jekolja og var fra Jerusalem.
2Hann var sextán vetra gamall, er hann varð konungur, og fimmtíu og tvö ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Jekolja og var frá Jerúsalem.
3Han gjorde, hvad der var ret i HERRENs Øjne, ganske som hans Fader Amazja.
3Hann gjörði það sem rétt var í augum Drottins, með öllu svo sem gjört hafði Amasía faðir hans.
4Kun forsvandt Offerhøjeneikke, men Folket blev ved med at ofre og tænde Offerild på Højene,
4Þó voru fórnarhæðirnar eigi afnumdar. Enn þá fórnaði lýðurinn sláturfórnum og reykelsisfórnum á hæðunum.
5Men HERREN ramte Kongen, så han blev spedalsk til sin Dødedag; og han fik Lov at blive boende i sit Hus, medens Kongens Søn Jotam rådede i Paladset og dømte Folket i Landet.
5Og Drottinn sló konung, svo að hann varð líkþrár til dauðadags. Bjó hann kyrr í höll sinni, einn sér, en Jótam konungsson veitti forstöðu höllinni og dæmdi mál landsmanna.
6Hvad der ellers er at fortælle om Azarja, alt, hvad han udførte, står jo optegnet i Judas Kongers Krønike.
6Það sem meira er að segja um Asaría og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.
7Så jagde han sig til Hvile hos sine Fædre, og man jordede ham hos hans Fædre i Davidsbyen; og hans Søn Jotam blev Konge i hans Sted.
7Og Asaría lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn hjá feðrum sínum í Davíðsborg. Og Jótam sonur hans tók ríki eftir hann.
8I Kong Azarja af Judas otte og tredivte Regeringsår blev Zekarja, Jeroboams Søn, Konge over Israel, og han herskede seks Måneder i Samaria.
8Á þrítugasta og áttunda ríkisári Asaría Júdakonungs varð Sakaría Jeróbóamsson konungur yfir Ísrael í Samaríu og ríkti sex mánuði.
9Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, ligesom hans Fædre, og han veg ikke fra de Synder, Jeroboam Nebats Søn, havde forledt Israel til.
9Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, svo sem gjört höfðu forfeður hans. Hann lét eigi af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
10Men Sjallum, Jabesjs Søn, stiftede en Sammensværgelse modham, huggede ham ned og dræbte ham i Jibleam og blev Konge i hans Sted.
10Sallúm Jabesson hóf samsæri gegn honum og drap hann í Jibleam og tók ríki eftir hann.
11Hvad der ellers er at fortælle om Zekarja, står optegnet i Israels Kongers Krønike.
11Það sem meira er að segja um Sakaría, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
12Således opfyldtes det Ord HERREN havde talet til Jehu, da han sagde: "Dine Sønner skal sidde på Israels Trone indtil fjerde Led." Således gik det.
12Rættist þannig orð Drottins, það er hann hafði talað til Jehú: ,Niðjar þínir í fjórða lið skulu sitja í hásæti Ísraels.` Og það varð svo.
13I Kong Uzzija af Judas ni og tredivte Regeringsår blev Sjallum, Jabesjs Søn, Konge, og han herskede en Måneds Tid i Samaria.
13Sallúm Jabesson varð konungur á þrítugasta og níunda ríkisári Ússía Júdakonungs og ríkti mánaðartíma í Samaríu.
14Da drog Menahem, Gadis Søn, op fra Tirza til Samaria, og der huggede han Sjallum, Jabesjs Søn, ned og dræbte ham og blev Konge i hans Sted.
14Þá fór Menahem Gadíson frá Tirsa, kom til Samaríu og drap Sallúm Jabesson í Samaríu og tók ríki eftir hann.
15Hvad der ellers er at fortælle om Sjallum og den Sammensværgelse, han stiftede, står optegnet i Israels Kongers Krønike.
15Það sem meira er að segja um Sallúm og samsærið, sem hann hóf, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
16Fra Tirza hærgede Menahem ved den Tid Tappua og alt, hvad der var deri, og hele dets Område, fordi de ikke havde åbnet Portene for ham; derfor hærgede han det og lod Livet rive op på alle frugtsommelige Kvinder der.
16Þá eyddi Menahem Tappúa og öllu, sem í henni var, og allt landið umhverfis hana frá Tirsa, af því að menn höfðu eigi lokið borgarhliðum upp fyrir honum, og allar þungaðar konur í borginni lét hann rista á kvið.
17I Kong Azarja af Judas ni og tredivte Regeringsår blev Menahem, Gadis Søn, Konge over Israel, og han herskede ti År i Samaria.
17Á þrítugasta og níunda ríkisári Asaría Júdakonungs varð Menahem Gadíson konungur yfir Ísrael og ríkti tíu ár í Samaríu.
18Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og veg ikke fra nogen af de Synder, Jeroboam, Nebats Søn, havde forledt Israel til. I hans Dage
18Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét ekki af neinum syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
19faldt Kong Pul af Assyrien ind i Landet. Men Menahem gav Pul 1000 Talenter Sølv, for at han skulde støtfe ham og sikre ham Magten;
19Á hans dögum réðst Púl Assýríukonungur inn í landið, og Menahem gaf Púl þúsund talentur silfurs til liðsinnis við sig og til þess að tryggja konungdóm sinn.
20Menahem inddrev disse Penge hos Israel, hos alle de velhavende, halvtredsindstyve Sekel Sølv hos hver, for at udbetale dem til Assyrerkongen. Så vendte Assyrerkongen hjem og blev ikke længer der i Landet.
20Bauð Menahem öllum Ísrael, öllum auðmönnum, að greiða Assýríukonungi féð: fimmtíu sikla silfurs hverjum. Sneri þá Assýríukonungur heim aftur og hafði eigi lengri dvöl þar í landi.
21Hvad der ellers er at fortælle om Menahem, alt, hvad han udførte, står jo optegnet i Israels Kongers Krønike.
21Það sem meira er að segja um Menahem og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
22Så lagde Menahem sig til Hvile hos sine Fædre, og hans Søn Pekaja blev Konge i hans Sted.
22Og Menahem lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum, og Pekaja sonur hans tók ríki eftir hann.
23I Kong Azarja af Judas halvtredsindstyvende Regeringsår blev Pekaja, Menahems Søn, Konge over Israel, og han herskede to År i Samaria.
23Á fimmtugasta ríkisári Asaría Júdakonungs varð Pekaja Menahemsson konungur yfir Ísrael í Samaríu og ríkti tvö ár.
24Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og veg ikke fra de Synder, Jeroboam, Nebats Søn, havde forledt Israel til.
24Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét eigi af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
25Men hans Høvedsmand Peka, Remaljas Søn, stiftede en Sammensværgelse mod ham, og fulgt af halvtredsindstyve gileaditiske Mænd huggede han ham ned i Samada i Kongeborgen..., og efter at have dræbt ham blev han Konge i hans Sted.
25Peka Remaljason riddari hans hóf samsæri gegn honum og drap hann í Samaríu, í vígi konungshallarinnar, ásamt Argób og Arje, og voru fimmtíu manns af Gíleaðítum með honum. Og er hann hafði stytt honum aldur, tók hann ríki eftir hann.
26Hvad der ellers er at fortælle om Pekaja, alt, hvad han udførte, står optegnet i Israels Kongers Krønike.
26Það sem meira er að segja um Pekaja og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
27I Kong Azarja af Judas to og halvtredsindstyvende Regeringsår blev Peka, Remaljas Søn, Konge over Israel, og han herskede tyve År i Samaria.
27Á fimmtugasta og öðru ríkisári Asaría Júdakonungs varð Peka Remaljason konungur yfir Ísrael í Samaríu og ríkti tuttugu ár.
28Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, og veg ikke fra de Synder, Jeroboam, Nebats Søn, havde forledt Israel til.
28Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins. Hann lét ekki af syndum Jeróbóams Nebatssonar, þeim er hann hafði komið Ísrael til að drýgja.
29I Kong Peka af Israels Dage kom Assyrerkongen Tiglat-Pileser og indtog Ijjon, Abel-Bet-Ma'aka, Ianoa, Kedesj, Hazor, Gilead og Galilæa, hele Naftalis Land, og førte Indbyggerne bort til Assyrien.
29Á dögum Peka Ísraelskonungs kom Tíglat Píleser Assýríukonungur og tók Íjón, Abel Bet Maaka, Janóa, Kedes, Hasór, Gíleað og Galíleu, allt Naftalíland, og herleiddi íbúana til Assýríu.
30Men Hosea, Elas' Søn, stiftede en Sammensværgelse mod Peka, Remaljas Søn, huggede ham ned og dræbteham; og han blev Konge i hans Sted i Jotams, Uzzijas Søns, tyvende Regeringsår.
30Þá hóf Hósea Elason samsæri gegn Peka Remaljasyni, drap hann og tók ríki eftir hann, á tuttugasta ríkisári Jótams Ússíasonar.
31Hvad der ellers er at fortælle om Peka, alt, hvad han udførte, står optegnet i Israels Kongers Krønike.
31Það sem meira er að segja um Peka og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Ísraelskonunga.
32I Remaljas Søns, Kong Peka af Israels, andet Regeringsår blev Jotam, Azarjas Søn, Konge over Juda.
32Á öðru ríkisári Peka Remaljasonar Ísraelskonungs tók ríki Jótam, sonur Ússía Júdakonungs.
33Han var fem og tyve År gammel, da han blev Konge, og han herskede seksten År i Jerusalem. Hans Moder hed Jerusja og var en Datter af Zadok.
33Hann var tuttugu og fimm ára gamall, þá er hann varð konungur, og sextán ár ríkti hann í Jerúsalem. Móðir hans hét Jerúsa Sadóksdóttir.
34Han gjorde, hvad der var ret i HERRENs Øjne, ganske som hans Fader Uzzija.
34Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, með öllu svo sem gjört hafði Ússía faðir hans.
35Kun forsvandt Offerhøjene ikke, men Folket blev ved med at ofre og tænde Offerild på Højene. Det var ham, der lod Øvreporten i HERRENs Hus opføre.
35Þó voru fórnarhæðirnar ekki afnumdar. Enn þá fórnaði lýðurinn sláturfórnum og reykelsisfórnum á hæðunum. Hann reisti efra hliðið á musteri Drottins.
36Hvad der ellers er at fortælle om Jotam, alt, hvad han udførte, står jo optegnet i Judas Kongers Krønike.
36Það sem meira er að segja um Jótam og allt, sem hann gjörði, það er ritað í Árbókum Júdakonunga.
37På den Tid begyndte HERREN at lade Kong Rezin af Aram og Peka, Remaljas Søn, angribe Juda.
37Um þær mundir tók Drottinn að hleypa þeim Resín Sýrlandskonungi og Peka Remaljasyni á Júda.Og Jótam lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn hjá feðrum sínum í borg Davíðs forföður síns. Og Akas sonur hans tók ríki eftir hann.
38Så lagde Jotam sig til Hvile hos sine Fædre, og han blev jordet hos sine Fædre i sin Fader Davids By; og hans Søn Akaz blev Konge i hans Sted.
38Og Jótam lagðist til hvíldar hjá feðrum sínum og var grafinn hjá feðrum sínum í borg Davíðs forföður síns. Og Akas sonur hans tók ríki eftir hann.