Danish

Icelandic

2 Kings

3

1Joram, Akabs Søn, blev Konge over Israel i Samaria i Kong Josafat af Judas attende Regeringsår, og han herskede i tolv År.
1Jóram, sonur Akabs, varð konungur í Samaríu yfir Ísrael á átjánda ríkisári Jósafats Júdakonungs og ríkti tólf ár.
2Han gjorde, hvad der var ondt i HERRENs Øjne, dogikke som bans Fader og Moder, og han fjernede Ba'als Stenstøtter, som hans Fader havde ladet lave.
2Hann gjörði það, sem illt var í augum Drottins, þó ekki eins og faðir hans og móðir hans, því að hann tók burt Baalsmerkissteinana, sem faðir hans hafði gjöra látið.
3Men han holdt fast ved de Synder, som Jeroboam, Nebats Søn, forledte Israel til; dem veg han ikke fra.
3En við syndir Jeróbóams Nebatssonar, er hann hafði komið Ísrael til að drýgja, hélt hann fast og lét ekki af þeim.
4Kong Mesja af Moab drev Kvægavl og svarede Israels Konge en Afgift på 100.000 Lam og Ulden af 100.000 Vædre.
4Mesa, konungur í Móab, átti miklar hjarðir. Greiddi hann Ísraelskonungi í skatt hundrað þúsund lömb og ull af hundrað þúsund hrútum.
5Men efter Akabs Død faldt Moabs Konge fra Israels Konge.
5En er Akab var dáinn, braust Móabskonungur undan Ísraelskonungi.
6Da drog Koog Joram straks ud fra Samaria og mønstrede hele Israel;
6Lagði Jóram konungur þá af stað frá Samaríu og kannaði allan Ísrael.
7desuden sendte han Bud til Kong Josafat af Juda og lod sige: "Moabs Konge er faldet fra mig; vil du drage med i Krig mod Moab?" Han svarede: "Ja, jeg vil; jeg som du, mit Folk som dit, mine Heste som dine!"
7Hann sendi og þegar til Jósafats Júdakonungs og lét segja honum: ,,Móabskonungur hefir brotist undan mér. Vilt þú fara með mér í hernað á móti Móabítum?`` ,,Fara mun ég,`` svaraði hann, ,,ég sem þú, mín þjóð sem þín þjóð, mínir hestar sem þínir hestar.``
8Og han spurgte: "Hvilken Vej skal vi drage?" Han svarede: "Gennem Edoms Ørken!"
8Og hann sagði: ,,Hvaða leið eigum við að fara?`` Jóram svaraði: ,,Leiðina um Edómheiðar.``
9Så drog Israels, Judas og Edoms Konger af Sted. Men da de havde tilbagelagt en Strækning af syv Dagsrejser, var der ikke Vand til Hæren og Dyrene, som de havde med.
9Fóru þeir nú af stað, Ísraelskonungur, Júdakonungur og konungurinn í Edóm. Og er þeir höfðu farið sjö dagleiðir, hafði herinn ekkert vatn og ekki heldur skepnurnar, sem þeir höfðu með sér.
10Da sagde Israels Konge: "Ak, at HERREN har kaldt disse tre Konger sammen for at overgive dem i Moabs Hånd!"
10Þá sagði Ísraelskonungur: ,,Æ, Drottinn hefir kallað þessa þrjá konunga til þess að selja þá í hendur Móabítum.``
11Men Josafat sagde: "Er her ingen af HERRENs Profeter, ved hvem vi kan rådspørge HERREN?" Da svarede en af Israels Konges Folk: "Jo, her er Elisa, Sjafats Søn, som øste Vand på Elias's Hænder."
11En Jósafat mælti: ,,Er hér enginn spámaður Drottins, að vér getum látið hann ganga til frétta við Drottin?`` Þá svaraði einn af þjónum Ísraelskonungs og sagði: ,,Hér er Elísa Safatsson, sem hellt hefir vatni á hendur Elía.``
12Josafat sagde: "Hos ham er HERRENs Ord!" Og Israels Konge og Josafat og Edoms Konge begav sig ned til ham.
12Jósafat sagði: ,,Hjá honum er orð Drottins!`` Síðan gengu þeir Ísraelskonungur, Jósafat og konungurinn í Edóm ofan til hans.
13Men Elisa sagde til Israels Konge: "Hvad har jeg med dig at gøre? Gå du til din Faders og Moders Profeter!" Israels Konge svarede: "Ak nej, thi HERREN har kaldt disse tre Konger sammen for at give dem i Moabs Hånd."
13En Elísa sagði við Ísraelskonung: ,,Hvað á ég saman við þig að sælda? Gakk þú til spámanna föður þíns og til spámanna móður þinnar.`` Ísraelskonungur svaraði honum: ,,Nei, því að Drottinn hefir kallað þessa þrjá konunga til þess að selja þá í hendur Móabítum.``
14Da sagde Elisa: "Så sandt Hærskarers HERRE lever, for hvis Åsyn jeg står: Var det ikke for Kong Josafat af Judas Skyld, vilde jeg ikke se til dig eller værdige dig et Blik!
14Þá mælti Elísa: ,,Svo sannarlega sem Drottinn allsherjar lifir, sá er ég þjóna: Væri það ekki vegna Jósafats Júdakonungs, þá skyldi ég ekki renna til þín auga né virða þig viðlits.
15Men hent mig nu en Strengespiller!" Thi når Strengespilleren spillede, kom HERRENs Hånd over ham.
15En sækið þér nú hörpuleikara.`` Í hvert sinn sem hörpuleikarinn sló hörpuna, hreif hönd Drottins Elísa.
16Derpå sagde han: "Så siger HERREN: Grav Grøft ved Grøft i Dalen her!
16Og hann mælti: ,,Svo segir Drottinn: Gjörið gryfju við gryfju í dal þessum,
17Thi så siger HERREN: I skal hverken mærke til Blæst eller Regn, men alligevel skal Dalen her fyldes med Vand, så at I, eders Hær og eders Dyr kan drikke!
17því að svo segir Drottinn: Þér munuð hvorki sjá vind né regn, og þó mun þessi dalur fyllast vatni, svo að þér megið drekka, svo og her yðar og skepnur.
18Dog tykkes dette HERREN for lidet, han vil også give Moab i eders Hånd;
18En Drottni þykir þetta of lítið, hann mun og gefa Móabíta í hendur yðar.
19I skal indtage alle befæstede Byer og alle betydelige Byer, alle Frugttræer skal t fælde, alle Kilder skal I tilstoppe, og al frugtbar Agerjord skal I ødelægge med Sten!"
19Og þér munuð vinna allar víggirtar borgir og allar úrvalsborgir, fella öll aldintré og stemma allar vatnslindir, og öllum góðum ökrum munuð þér spilla með grjóti.``
20Og næste Morgen ved Afgrødeofferets Tid kom der Vand fra den Kant, hvor Edom ligger, så hele Egnen blev fuld af Vand.
20Morguninn eftir, í það mund er matfórnin er fram borin, kom allt í einu vatn úr áttinni frá Edóm, svo að landið fylltist vatni.
21Da alle Moabiterne hørte, at Kongerne var draget op for at føre Krig med dem, blev enhver, der overhovedet kunde bære Våben, opbudt, og de tog Stilling ved Grænsen.
21En er allir Móabítar heyrðu, að konungarnir væru komnir til þess að herja á þá, var öllum boðið út, er vopnum máttu valda, og námu þeir staðar á landamærunum.
22Men tidligt om Morgenen, da Solen stod op over Vandet, så Moabiterne Vandet foran sig rødt som Blod.
22En er þeir risu um morguninn og sólin skein á vatnið, sýndist Móabítum álengdar vatnið vera rautt sem blóð.
23Da råbte de: "Det er Blod! Kongerne har fuldstændig tilintetgjort hverandre, de har hugget hverandre ned; nu til Byttet, Moab!"
23Þá sögðu þeir: ,,Þetta er blóð! Konungunum hlýtur að hafa lent saman og þeir hafa unnið hvor á öðrum, og nú er að hirða herfangið, Móabítar!``
24Men da de nåede Israels Lejr, brød Israeliterne op og slog Moabiterne på Flugt. Derpå rykkede de frem og huggede Moabiterne ned;
24En er þeir komu að herbúðum Ísraels, þustu Ísraelsmenn út og börðu á Móabítum, svo að þeir flýðu fyrir þeim. Síðan brutust þeir inn í landið og unnu nýjan sigur á Móabítum.
25Byerne nedbrød de; på al frugtbar Agerjord kastede de hver sin Sten, så den blev fuld af Sten; alle Kildevæld tilstoppede de, og alle Frugttræer fældede de. Til sidst var kun Kir-Hareset tilbage, og denne By omringede Slyngekasterne og skød på den.
25En borgirnar brutu þeir niður, og á alla góða akra vörpuðu þeir sínum steininum hver og fylltu þá grjóti, og allar vatnslindir stemmdu þeir og öll aldintré felldu þeir, uns eigi var annað eftir en steinmúrarnir í Kír Hareset. Umkringdu slöngvumennirnir hana og köstuðu á hana.
26Da Moabs Konge så, at han ikke kunde modstå Angrebet, samlede han 700 sværdvæbnede Mænd for at bryde igennem hen til Kongen af Edom. men det lykkedes ikke.
26En er Móabskonungur sá, að hann mundi fara halloka í orustunni, tók hann með sér sjö hundruð manna, er sverð báru, til þess að brjótast út þar sem Edómkonungur var fyrir, en þeir gátu það ekki.Þá tók hann frumgetinn son sinn, er taka átti ríki eftir hann, og fórnaði honum í brennifórn á múrnum. Kom þá mikil hryggð yfir Ísrael, og héldu þeir burt þaðan og hurfu aftur heim í land sitt.
27Så tog han sin førstefødte Søn, der skulde følge ham på Tronen, og ofrede ham som Brændoffer på Muren. Da kom heftig Vrede over Israel, og de brød op og vendte hjem til deres Land.
27Þá tók hann frumgetinn son sinn, er taka átti ríki eftir hann, og fórnaði honum í brennifórn á múrnum. Kom þá mikil hryggð yfir Ísrael, og héldu þeir burt þaðan og hurfu aftur heim í land sitt.