Danish

Icelandic

2 Kings

4

1En Kvinde, som var gift med en af Profetsønnerne råbte til Elisa: "Din Træl, min Mand, er død; og du ved, at din Træl frygtede HERREN. Og nu kommer en, der har Krav på ham, for at tage mine fo Drenge til Trælle!"
1Ein af konum spámannasveinanna kallaði til Elísa og mælti: ,,Þjónn þinn, maðurinn minn, er dáinn, og þú veist, að þjónn þinn óttaðist Drottin. Nú er lánssalinn kominn til að taka báða drengina mína sér að þrælum.``
2Da sagde Elisa til hende: "Hvad kan jeg gøre for dig? Sig mig, hvad du har i Huset?" Hun svarede: "Din Trælkvinde har ikke andet i Huset end et Krus Olie."
2En Elísa sagði við hana: ,,Hvað á ég að gjöra fyrir þig? Seg þú mér, hvað þú átt til heima.`` Hún svaraði: ,,Ambátt þín á ekkert til heima, nema krús með olífuolíu.``
3Da sagde han: "Gå ud og bed alle dine Naboer om tomme Dunke, ikke for få!
3Þá mælti hann: ,,Far þú þá og fá til láns ílát utan húss hjá öllum nágrönnum þínum, tóm ílát, og heldur fleiri en færri.
4Så lukker du dig inde med dine Sønner og fylder på alle disse Dunke, og når de er fulde, sætter du dem til Side!"
4Gakk því næst inn og loka dyrunum á eftir þér og sonum þínum og hell í öll þessi ílát og set þau frá þér jafnóðum og þau fyllast.``
5Så gik hun fra ham og lukkede sig inde med sine Sønner; og de rakte hende Dunkene, medens hun fyldte på.
5Gekk hún þá burt frá honum. Og hún lokaði dyrunum á eftir sér og sonum sínum. Þeir báru að henni, en hún hellti í.
6Og da Dunkene var fulde, sagde hun til Sønnen: "Ræk mig een Dunk til!" Men han svarede: "Der er ikke flere Dunke!" Da holdt Olien op at flyde.
6En er ílátin voru full, sagði hún við son sinn: ,,Fær mér enn ílát.`` Hann sagði við hana: ,,Það er ekkert ílát eftir.`` Þá hætti olífuolían að renna.
7Det kom hun og fortalte den Guds Mand; og han sagde: "Gå hen og sælg Olien og betal din Gæld; og lev så med dine Sønner af Resten!"
7Fór hún þá og sagði guðsmanninum frá, en hann sagði: ,,Far þú nú og sel olíuna og gjald skuld þína, en haf til viðurlífis þér og sonum þínum það, sem afgangs verður.``
8Det skete en Dag, at Elisa på sin Vej kom til Sjunem. Der boede en velhavende Kvinde, som nødte ham til at spise hos sig; og hver Gang han senere kom forbi, tog han derind og spiste.
8Það bar til einn dag, að Elísa gekk yfir til Súnem. Þar var auðug kona, og lagði hún að honum að þiggja mat hjá sér. Og í hvert sinn, sem hann fór um, gekk hann þar inn til að matast.
9Hun sagde nu til sin Mand: "Jeg ved, af det er en hellig Guds Mand., der stadig kommer her forbi;
9Og hún sagði við mann sinn: ,,Heyrðu, ég sé að það er heilagur guðsmaður, sem stöðuglega fer um hjá okkur.
10lad os mure en lille Stue på Taget og sætfe Seng, Bord, Stol og Lampe ind til ham, for at han kan gå derind, når han kommer til os!"
10Við skulum gjöra lítið loftherbergi með múrveggjum og setja þangað rúm og borð og stól og ljósastiku, svo að hann geti farið þangað, þegar hann kemur til okkar.``
11Så kom han en Dag derhen og gik op i Stuen og lagde sig.
11Einn dag kom Elísa þar, gekk inn í loftherbergið og lagðist þar til svefns.
12Og han sagde til sin Tjener Gehazi: "Kald på Sjunemkvinden!" Og han kaldte på hende, og hun trådte frem for ham.
12Síðan sagði hann við Gehasí, svein sinn: ,,Kalla þú á súnemsku konuna.`` Og hann kallaði á hana, og hún gekk fyrir hann.
13Da sagde han til Gehazi: "Sig til hende: Se, du har Itaft al den Ulejlighed for vor Skyld; hvad kan jeg gøre for dig? Ønsker du, at jeg skal tale din Sag hos Kongen eller Hærføreren?" Men hun svarede: "Jeg bor midt iblandt mit Folk!"
13Þá sagði hann við Gehasí: ,,Seg þú við hana: ,Þú hefir haft alla þessa fyrirhöfn fyrir okkur, hvað á ég að gjöra fyrir þig? Þarft þú að láta tala máli þínu við konung eða við hershöfðingjann?``` Hún svaraði: ,,Ég bý hér á meðal ættfólks míns.``
14Da sagde han: "Hvad kan jeg da gøre for hende?" Gehazi sagde: "Jo, hun har ingen Søn, og hendes Mand er gammel."
14Þá sagði Elísa við Gehasí: ,,Hvað á ég þá að gjöra fyrir hana?`` Gehasí mælti: ,,Jú, hún á engan son, og maður hennar er gamall.``
15Da sagde han: "Kald på hende!" Og han kaldte på hende, og bun tog Plads ved Døren.
15Þá sagði Elísa: ,,Kalla þú á hana.`` Og hann kallaði á hana, og hún nam staðar í dyrunum.
16Da sagde han: "Om et År ved denne Tid har du en Dreng ved Brystet!" Men hun sagde: "Nej dog, Herre! Den Guds Mand må ikke narre sin Trælkvinde!"
16Þá mælti hann: ,,Að ári um þetta leyti munt þú faðma að þér son.`` En hún mælti: ,,Nei, herra minn, þú guðsmaður, skrökva þú eigi að ambátt þinni.``
17Men Kvinden blev frugtsommelig og fødte en Søn Året efter ved samnme Tid, således som Elisa havde sagt hende.
17En konan varð þunguð og ól son næsta ár í sama mund, eins og Elísa hafði heitið henni.
18Da Drengen var blevet stor, gik han en Dag ud til sin Fader hos Høstfolkene.
18Þegar sveinninn var kominn á legg, gekk hann einn dag til föður síns, út til kornskurðarmannanna.
19Da sagde han til sin Fader: "Mit Hoved, mit Hoved!" Og hans Fader sagde til en Karl " "Bær ham hjem til hans Moder!"
19Þá sagði hann við föður sinn: ,,Æ, höfuðið á mér, höfuðið á mér!`` En faðir hans sagði við svein sinn: ,,Ber þú hann til móður sinnar.``
20Han tog, ham og har ham hjem til hans Moder, og han sad på hendes Skød til Middag; så døde han.
20Og hann tók hann og færði hann móður hans, og hann sat í kjöltu hennar til hádegis, þá dó hann.
21Men hun gik op og lagde ham på den Guds Mands Seng, og derefter lukkede hun Døren og gik.
21Þá gekk hún upp, lagði hann í rekkju guðsmannsins, lokaði að honum og gekk burt.
22Så kaldte hun på sin Mand og sagde: "Send mig en af Karlene med et Æsel, for at jeg hurfig kan komme hen til den Guds Mand og hjem igen!"
22Þá kallaði hún á mann sinn og sagði við hann: ,,Send þú mér einn af sveinunum og eina ösnu. Ég ætla sem skjótast að fara til fundar við guðsmanninn og koma síðan aftur.``
23Han spurgte: "Hvad vil du hos ham i Dag? Det er jo hverken Nymånedag eller Sabbat!" Men hun sagde: "Lad mig om det!"
23En hann mælti: ,,Hvers vegna ætlar þú að fara til hans í dag? Það er hvorki tunglkomudagur né hvíldardagur.`` Hún mælti: ,,Það gjörir ekkert til!``
24Derpå sadlede hun Æselet og sagde til Karlen: "Driv nu godt på! Stands mig ikke i Farten, før jeg siger til!"
24Síðan söðlaði hún ösnuna og sagði við svein sinn: ,,Rektu nú hart! Linaðu eigi á, uns ég segi þér.``
25Så drog hun af Sted og kom til den Guds Mand på Kamels Bjerg. Da den Guds Mand fik Øje på hende i Frastand, sagde han til sin Tjener Gehazi: "Se, der er Sjunemkvinden!
25Síðan fór hún og kom til guðsmannsins á Karmelfjalli. En er guðsmaðurinn sá hana álengdar, sagði hann við Gehasí, svein sinn: ,,Þetta er konan frá Súnem!
26Løb hende straks i Møde og spørg hende: Har du det godt? Har din Mand det godt? Har Drengen det godt?" Hun svarede: "Ja, vi har det godt!"
26Hlaup þú nú á móti henni og seg við hana: ,Hvernig líður þér, hvernig líður manni þínum, hvernig líður drengnum?``` Hún svaraði: ,,Okkur líður vel.``
27Men da hun kom hen til den Guds Mand på Bjerget, klamrede hun sig til hans Fødder. Gehazi trådte til for at støde hende bort. men den Guds Mand sagde: "Lad hende være, hun er i Vånde, og HERREN har dulgt det for mig og ikke åbenbaret mig det!"
27En er hún kom á fjallið til guðsmannsins, tók hún um fætur honum. Þá gekk Gehasí að og vildi hrinda henni frá. En guðsmaðurinn mælti: ,,Láttu hana vera, því að hún er harmþrungin mjög, og Drottinn hefir leynt mig því og eigi látið mig vita það.``
28Da sagde hun: "Har jeg vel bedt min Herre om en Søn? Sagde jeg ikke, at du ikke måtte narre mig?"
28Þá mælti hún: ,,Hefi ég beðið herra minn um son? Sagði ég ekki: ,Drag mig ekki á tálar?```
29Så sagde han til Gehazi: "Omgjord din Lænd, tag min Stav i Hånden og drag af Sted! Møder du nogen, så hils ikke på ham. og hilser nogen på dig, så gengæld ikke hans Hilsen; og læg min Stav på Drengens Ansigt!"
29Þá sagði hann við Gehasí: ,,Gyrð þú lendar þínar, tak staf minn í hönd þér og far af stað. Þó að einhver mæti þér, þá heilsaðu honum ekki, og þó að einhver heilsi þér, þá taktu ekki undir við hann, og legg staf minn yfir andlit sveinsins.``
30Men Drengens Moder sagde: "Så sandt HERREN lever, og så sandt du lever, jeg går ikke fra dig!" Da stod han op og gik med hende.
30En móðir sveinsins mælti: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer ég ekki frá þér.`` Stóð hann þá upp og fór með henni.
31Imidlertid var Gehazi gået i Forvejen og havde lagt Staven på Drengens Ansigt; men ikke en Lyd hørtes, og der var intet Livstegn. Da vendte han tilbage og gik Elisa i Møde, meldte ham det og sagde: "Drengen vågnede ikke!"
31Gehasí var farinn á undan þeim og hafði lagt stafinn yfir andlit sveinsins, en þar var steinhljóð og ekkert lífsmark. Þá sneri hann við í móti honum og sagði honum svo frá: ,,Ekki vaknar sveinninn!``
32Og da Elisa var kommet ind i Huset, så han Drengen ligge død på Sengen.
32Þegar Elísa kom inn í húsið, þá lá sveinninn dauður í rekkju hans.
33Han gik da hen og lukkede sig inde med ham og bad til HERREN.
33Þá gekk hann inn og lokaði dyrunum að þeim báðum og bað til Drottins.
34Derpå steg han op og lagde sig oven på Drengen med sin Mund på hans Mund, sine Øjne på hans Øjne og sine Hænder på hans Hænder, og medens han således bøjede sig over ham, blev Drengens Legeme varmt.
34Síðan steig hann upp í og lagðist yfir sveininn, lagði sinn munn yfir hans munn, sín augu yfir hans augu og sínar hendur yfir hans hendur og beygði sig yfir hann. Hitnaði þá líkami sveinsins.
35Så steg han ned og gik een Gang frem og tilbage i Huset, og da han atter steg op og bøjede sig over Drengen, nyste denne syv Gange og slog Øjnene op.
35Þá kom hann aftur, gekk einu sinni aftur og fram um húsið, fór síðan upp og beygði sig yfir hann. Þá hnerraði sveinninn sjö sinnum. Því næst lauk hann upp augunum.
36Derpå kaldte han på Gehazi og sagde: "Kald på Sjunemkvinden!" Han kaldte så på hende, og hun kom til ham. Da sagde han: "Tag din Dreng!"
36Þá kallaði Elísa á Gehasí og sagði: ,,Kalla þú á súnemsku konuna.`` Og hann kallaði á hana, og hún kom til hans. Þá sagði hann: ,,Tak við syni þínum!``
37Og hun trådte hen og faldt ned for hans Fødder og kastede sig til Jorden, tog så sin Dreng og gik ud.
37Þá kom hún og féll til fóta honum og laut til jarðar. Síðan tók hún son sinn og fór burt.
38Dengang Hungersnøden var i Landet, vendte Elisa tilbage til Gilgal. Som nu Profetsønnerne sad hos ham, sagde han til sin Tjener: "Sæt den store Gtyde over og kog en Ret Mad til Profetsønnerne!"
38Elísa kom aftur til Gilgal meðan hallæri var í landinu. Og er spámannasveinarnir sátu frammi fyrir honum, sagði hann við svein sinn: ,,Settu upp stóra pottinn og sjóð rétt matar handa spámannasveinunum.``
39Så gik en ud på Marken for at plukke Urter, og da han fandt en Slyngplante med vilde Agurker, plukkede han så mange, han kunde bære i sin Kappe; da han kom tilbage, skar han dem itu og kom dem i Gryden, thi han kendte dem ikke.
39Þá gekk einn út í hagann að tína jurtir og fann villivafteinung og tíndi á honum yfirhöfn sína fulla af villi-agúrkum, fór síðan heim og brytjaði þær í matarpottinn, því að þeir þekktu þær ekki.
40Derpå øste man op for Mændene, for at de kunde spise, men så snart de smagte Maden, skreg de op og råbte: "Døden er i Gryden, du Guds Mand!" Og de kunde ikke spise Maden.
40Síðan helltu þeir upp fyrir mennina til að eta. En er þeir brögðuðu á matnum, hljóðuðu þeir upp yfir sig og sögðu: ,,Dauðinn er í pottinum, þú guðsmaður!`` og þeir gátu ekki etið það.
41Men han sagde: "Hent noget Mel!" Og da han havde hældt det i Gryden, sagde han: "Øs nu op for Folkene, så de kan spise!" Så var der ingen Ulykke i Gryden mere.
41En hann mælti: ,,Komið með mjöl!`` Og hann kastaði því í pottinn. Síðan sagði hann: ,,Hell nú upp fyrir fólkið, að það megi eta.`` Þá var ekkert skaðvænt í pottinum.
42Engang kom en Mand fra Ba'al-Sjalisja og bragte den Guds Mand Brød af nyt Korn, tyve Bygbrød, og nyhøstet Korn i sin Ransel. Da sagde han: "Giv Folkene det at spise!"
42Maður kom frá Baal Salísa og færði guðsmanninum frumgróðabrauð, tuttugu byggbrauð og mulið korn í mal sínum. Og Elísa sagði: ,,Gefðu fólkinu það að eta.``
43Men hans Tjener sagde: "Hvorledes skal jeg kunne sætte dette frem for hundrede Mennesker?" Men han sagde: "Giv Folkene det at spise! Thi så siger HERREN: De skal spise og levne!"
43En þjónn hans mælti: ,,Hvernig get ég borið þetta hundrað mönnum?`` Hann svaraði: ,,Gefðu fólkinu það að eta. Því að svo segir Drottinn: Þeir munu eta og leifa.``Þá lagði hann það fyrir þá, en þeir neyttu og gengu frá leifðu, eins og Drottinn hafði sagt.
44Da satte han det frem for dem, og de spiste og levnede efter HERRENs Ord.
44Þá lagði hann það fyrir þá, en þeir neyttu og gengu frá leifðu, eins og Drottinn hafði sagt.