Danish

Icelandic

2 Samuel

2

1Derefter rådspurgte David HERREN: "Skal jeg drage op til en af Judas Byer?" HERREN svarede:"Gør det!" Og David spurgte: "Hvor skal jeg drage hen?" Da svarede han: "Til Hebron!"
1Eftir þetta spurði Davíð Drottin á þessa leið: ,,Á ég að fara til einhverrar af borgunum í Júda?`` Drottinn svaraði honum: ,,Já.`` Þá sagði Davíð: ,,Hvert á ég að fara?`` Hann svaraði: ,,Til Hebron.``
2Så drog David derop tillige med sine to Hustruer Ahinoam fra Jizre'el og Abigajil, Karmeliten Nabals Hustru;
2Þá fór Davíð þangað, og með honum báðar konur hans, þær Akínóam frá Jesreel og Abígail, er átt hafði Nabal í Karmel.
3og han tog sine Mænd med derop tillige med deres Familier, og de bosatte sig i Byerne omkring Hebron.
3Davíð lét og mennina, sem hjá honum voru, fara, hvern með sína fjölskyldu, og þeir settust að í borgunum kringum Hebron.
4Da kom Judas Mænd derhen og salvede David til Konge over Judas Hus. Da David fik at vide, at Mændene i Jabesj i Gilead havde jordet Saul,
4Þá komu Júdamenn til Hebron og smurðu Davíð til konungs yfir Júda hús. Nú var Davíð sagt svo frá: ,,Íbúarnir í Jabes Gíleað hafa jarðað Sál.``
5sendte han Sendebud til Mændene i Jabesj i Gilead og lod sige: "HERREN velsigne eder, fordi I således viste Godhed mod eders Herre Saul og jordede ham.
5Þá gjörði Davíð menn á fund íbúanna í Jabes í Gíleað og lét segja við þá: ,,Verið blessaðir af Drottni fyrir það, að þér hafið sýnt þetta kærleiksverk á herra yðar Sál, að jarða hann.
6Måtte nu HERREN vise eder Godhed og Trofasthed! Men også jeg vil gøre godt imod eder, fordi I gjorde dette.
6Drottinn sýni yður nú kærleika og trúfesti. En ég vil og yður góðu launa, sakir þess að þér gjörðuð þetta.
7Tag eder derfor sammen og vis eder som stærke Mænd; thi eders Herre Saul er død, og Judas Hus har allerede salvet mig til Konge!"
7Og verið nú hughraustir og látið á sjá, að þér séuð vaskir menn. Því að Sál, herra yðar, er dauður, enda hefir Júda hús smurt mig til konungs yfir sig.``
8Men Abner, Ners Søn, Sauls Hærfører, tog Sauls Søn Isjbosjet og bragte ham over til Mahanajim
8Abner Nersson, hershöfðingi Sáls, tók Ísbóset, son Sáls, og fór með hann yfir til Mahanaím
9og udråbte ham til Konge over Gilead, Aseriterne, Jizre'el, Efraim og Benjamin, over hele Israel.
9og gjörði hann að konungi yfir Gíleað, Asserítum, Jesreel, Efraím, Benjamín og yfir öllum Ísrael.
10Isjbosjet, Sauls Søn, var fyrretyve År, da han blev Konge over Israel, og han herskede to År. Kun Judas Hus sluttede sig til David.
10Ísbóset, sonur Sáls, var fertugur, þá er hann varð konungur yfir Ísrael, og hann ríkti í tvö ár. Júda hús eitt fylgdi Davíð.
11Den Tid David herskede i Hebron over Judas Hus, var syv År og seks Måneder.
11Og tíminn, sem Davíð var konungur í Hebron, yfir Júda húsi, var sjö ár og sex mánuðir.
12Abner, Ne'rs Søn, drog med Isjbosjets, Sauls Søns, Folk fra Mahanajim til Gibeon;
12Abner Nersson fór með þjóna Ísbósets, sonar Sáls, frá Mahanaím til Gíbeon.
13ligeledes drog Joab, Zerujas Søn ud med Davids folk, og de stødte sammen med dem ved Dammen i Gibeon; og de slog sig ned hver på sin Side af Dammen.
13Jóab Serújuson fór og með þjóna Davíðs frá Hebron, og varð fundur þeirra við Gíbeontjörn, og settust þeir sínum megin hvorir við tjörnina.
14Da sagde Abner til Joab: "Lad de unge Mænd stå op og udføre Våben lege for os!" Og Joab sagde: "Ja, lad dem stå op!"
14Þá sagði Abner við Jóab: ,,Standi upp sveinar hvorra tveggja og leiki nokkuð til skemmtunar oss.`` Jóab kvað að svo skyldi vera.
15Så stod de op og gik frem lige mange fra hver Side, tolv Benjaminiter for Isjbosjet, Sauls Søn, og tolv af Davids Folk;
15Þá stóðu þeir upp og gengu fram eftir tölu: tólf fyrir Benjamíns ættkvísl, fyrir Ísbóset, son Sáls, og tólf af þjónum Davíðs.
16men de greb hverandre om Hovedet og stødte Sværdet i Siden på hverandre, så de faldt alle til Hobe. Derfor kalder man dette Sted Helkat-Hazzurim; det ligger ved Gibeon.
16Þeir þrifu hver í annars koll og lögðu sverði hver í annars síðu, svo að þeir féllu hver með öðrum. Var sá staður kallaður Branda-akur, og er hann hjá Gíbeon.
17Samme Dag kom det til en meget hård Kamp, i hvilken Abner og Israels Mænd blev drevet på Flugt af Davids Folk.
17Tókst þá mjög hörð orusta á þeim degi, og fór Abner og Ísraelsmenn halloka fyrir mönnum Davíðs.
18Ved den Lejlighed var Zerujastre Sønner med, Joab, Abisjaj og Asa'el; og Asa'el, der var rapfodet som Markens Gazeller,
18Þar voru þrír synir Serúju, þeir Jóab, Abísaí og Asahel, en Asahel var frár á fæti sem skógargeitin í haganum.
19forfulgte Abner uden at bøje af til højre eller venstre.
19Og Asahel rann eftir Abner og veik hvorki til hægri né vinstri, heldur elti hann einan.
20Abner vendte sig om og spurgte: "Er det dig, Asa'el?" Han svarede: "Ja, det er!"
20Þá sneri Abner sér við og mælti: ,,Ert það þú, Asahel?`` Hann kvað svo vera.
21Da sagde Abner: "Bøj af til en af Siderne, grib en af de unge Mænd og tag dig hans Rustning!" Men Asa'el vilde ikke opgive at forfølge ham.
21Þá sagði Abner við hann: ,,Vík þú annaðhvort til hægri eða vinstri, og ráðst þú á einhvern af sveinunum og tak hertygi hans.`` En Asahel vildi ekki láta af að elta hann.
22Da sagde Abner videre til Asa'el: "Stands med at forfølge mig! Hvorfor skal jeg slå dig til Jorden? Og hvorledes skal jeg så kunne se din Broder Joab i Øjnene?"
22Þá mælti Abner aftur við Asahel: ,,Lát af að elta mig! Hví skyldi ég leggja þig að velli? Hvernig gæti ég þá litið upp á Jóab bróður þinn?``
23Men han vægrede sig ved at standse, og Abner stødte da baglæns Spydet gennem Underlivet på ham, så det kom ud af Ryggen, og han faldt død om på Stedet. Og alle, som kom til Stedet, hvor Asa'el lå og var død, stod stille.
23En hann vildi ekki af láta. Þá lagði Abner spjótinu aftur fyrir sig í kvið honum, svo að út gekk um bakið, og féll hann dauður niður þar sem hann stóð. En allir þeir, er komu þangað sem Asahel hafði fallið niður dauður, námu staðar.
24Men Joab og Abisjaj forfulgte Abner, og da Solen gik ned, havde de nået Gibeat-Amma, som ligger østen for Gia ved Vejen til Gibeons Ørken.
24Jóab og Abísaí eltu Abner, og er sól gekk undir, voru þeir komnir til Gíbeat Amma, sem liggur fyrir austan Gía, á leiðinni til Gíbeonóbyggða.
25Da samlede Benjaminiterne sig om Abne'r og stillede sig i Klynge på Toppen af Gibeat-Amma.
25Þá söfnuðust Benjamínítar saman til liðs við Abner og urðu einn flokkur, og námu þeir staðar efst uppi á hæð einni.
26Men Abner råbte til Joab: "Skal da Sværdet altid blive ved at fortære? Ved du ikke, at Eftersmagen er besk? Hvor længe skal det vare, inden du byder Folket standse med at forfølge deres Brødre?"
26Þá kallaði Abner til Jóabs og mælti: ,,Á þá sverðið sífellt að eyða? Veistu eigi, að beisk munu verða endalokin? Hversu lengi ætlar þú að draga að segja liðinu að láta af að elta bræður sína?``
27Joab svarede: "Så sandt HERREN lever: Havde du ikke talt, vilde Folkene først i Morgen have standset med at forfølge deres Brødre!"
27Jóab svaraði: ,,Svo sannarlega sem Drottinn lifir, hefðir þú ekki talað, þá hefði liðið ekki látið af að elta bræður sína fyrr en á morgun.``
28Derpå stødte Joab i Hornet, og hele Folket standsede; de forfulgte ikke mere Israel og fortsatte ikke Kampen.
28Síðan þeytti Jóab lúðurinn, og nam þá allt liðið staðar og lét af að elta Ísrael og hætti að berjast.
29Abner og hans Mænd vandrede så i Løbet af Natten igennem Arabalavningen, satte over Jordan, gik hele Kløften igennem og kom til Mahanajim.
29En Abner og menn hans fóru yfir Jórdandalinn alla þá nótt, fóru því næst yfir Jórdan og gengu öll þrengslin og komust til Mahanaím.
30Da Joab vendte tilbage fra Forfølgelsen af Abner og samlede alle Krigerne, savnedes foruden Asa'el nitten Mand af Davids Folk,
30Er Jóab hafði látið af að elta Abner, þá safnaði hann saman öllu liðinu, og vantaði þá aðeins nítján manns af mönnum Davíðs og Asahel,
31medens Davids Folk havde slået 360 Mand ihjel af Benjaminiterne, Abners Folk.
31en menn Davíðs höfðu lagt að velli þrjú hundruð og sextíu manns af Benjamínítum, af mönnum Abners.En Asahel tóku þeir og jörðuðu hann hjá föður hans í Betlehem. Því næst hélt Jóab og menn hans áfram ferðinni alla nóttina og komu til Hebron í dögun.
32Derpå bar de Asa'el bort og jordede ham i hans Faders Grav i Betlehem, og Joab og hans Mænd vandrede hele Natten igennem; da Solen stod op, nåede de Hebron.
32En Asahel tóku þeir og jörðuðu hann hjá föður hans í Betlehem. Því næst hélt Jóab og menn hans áfram ferðinni alla nóttina og komu til Hebron í dögun.