Danish

Icelandic

2 Samuel

5

1Derpå kom alle Israels Stammer til David i Hebron og sagde: "Vi er jo dit Kød og Blod!
1Allar ættkvíslir Ísraels komu til Davíðs í Hebron og sögðu: ,,Sjá, vér erum hold þitt og bein!
2Allerede før i Tiden, da Saul var Konge over os, var det dig,som førte Israel ud i Kamp og hjem igen; og HERREN sagde til dig: Du skal vogte mit Folk Israel og være Hersker over Israel!"
2Þegar um langa hríð, á meðan Sál var konungur yfir oss, hefir þú verið fyrir Ísrael, bæði þegar hann lagði af stað í stríð og þegar hann kom heim. Auk þess hefir Drottinn við þig sagt: ,Þú skalt vera hirðir þjóðar minnar Ísraels, og þú skalt vera höfðingi yfir Ísrael!```
3Og alle Israels Ældste kom til Kongen i Hebron, og Kong David sluttede i Hebron Pagt med dem for HERRENs Åsyn, og de salvede David til Konge over Israel.
3Allir öldungar Ísraels komu til konungsins í Hebron, og Davíð konungur gjörði við þá sáttmála í Hebron, frammi fyrir augliti Drottins, og þeir smurðu Davíð til konungs yfir Ísrael.
4David var tredive År, da han blev Konge, og han herskede fyrretyve År.
4Þrjátíu ára gamall var Davíð, þá er hann varð konungur, og fjörutíu ár ríkti hann.
5I Hebron herskede han over Juda syv År og seks Måneder, og i Jerusalem herskede han tre og tredive År over hele Israel og Juda.
5Í Hebron ríkti hann sjö ár og sex mánuði yfir Júda, og í Jerúsalem ríkti hann þrjátíu og þrjú ár yfir öllum Ísrael og Júda.
6Derpå drog Kongen med sine Mænd til Jerusalem mod Jebusiterne, som boede deri Landet. Man sagde til Kongen: "Her kan du ikke trænge ind, thi blinde og lamme vil slå dig tilbage!" Dermed vilde de sige: "David kommer ikke herind!"
6Konungur og menn hans fóru til Jerúsalem í móti Jebúsítum, sem bjuggu í því héraði. Jebúsítar sögðu við Davíð: ,,Þú munt eigi komast hér inn, heldur munu blindir menn og haltir reka þig burt.`` Með því áttu þeir við: ,,Davíð mun ekki komast hér inn.``
7Men David indtog Klippeborgen Zion, det er Davidsbyen.
7En Davíð tók vígið Síon, það er Davíðsborg.
8På den Dag sagde David: "Enhver, som trænger frem til Vandledningen og slår en Jebusit, de halte og blinde, som Davids Sjæl hader, skal være Øverste og Hærfører". Derfor siger man: "En blind og en lam kommer ikke ind i Huset!"
8Davíð sagði á þeim degi: ,,Hver sem vill vinna sigur á Jebúsítum, skal fara um göngin til þess að komast að ,þeim höltu og blindu`, sem Davíð hatar í sálu sinni.`` Þaðan er komið máltækið: ,,Blindir og haltir komast ekki inn í musterið.``
9Så tog David Bolig i Klippeborgen og kaldte den Davidsbyen; og han befæstede Byen rundt om fra Millo og indefter.
9Því næst settist Davíð að í víginu, og nefndi hann það Davíðsborg. Hann reisti og víggirðingar umhverfis, frá Milló og þaðan inn á við.
10Og David blev mægtigere og mægtigere; HERREN, Hærskarers Gud, var med ham.
10Og Davíð efldist meir og meir, og Drottinn, Guð allsherjar, var með honum.
11Kong Hiram af Tyrus sendte Sendebud til David med Cedertræer og tillige Tømmermænd og Stenhuggere, som byggede ham et Hus.
11Híram, konungur í Týrus, gjörði menn á fund Davíðs og sendi honum sedrustré, trésmiði og steinhöggvara, og reistu þeir höll handa Davíð.
12Da skønnede David, at HERREN havde sikret hans Kongemagt over Israel og højnet hans Kongedømme for sit Folk Israels Skyld.
12Og Davíð kannaðist við, að Drottinn hefði staðfest konungdóm hans yfir Ísrael og eflt konungsríki hans fyrir sakir þjóðar sinnar Ísraels.
13David tog i Jerusalem endnu flere Medhustruer og Hustruer, efter at han var kommet dertil fra Hebron, og der fødtes ham flere Sønner og Døtre.
13Davíð tók sér enn hjákonur og konur í Jerúsalem, eftir að hann var farinn burt frá Hebron, og Davíð fæddust enn synir og dætur.
14Navnene på dem, som fødtes ham i Jerusalem, er følgende: Sjammua, Sjobab, Natan, Salomo,
14Þetta eru nöfn þeirra sona, sem honum fæddust í Jerúsalem: Sammúa, Sóbab, Natan, Salómon,
15Jibhar, Elisjua, Nefeg, Jafia,
15Jíbhar, Elísúa, Nefeg, Jafía,
16Elisjama, Ba'aljada og Elifelet.
16Elísama, Eljada og Elífelet.
17Men da Filisterne hørte, at David var salvet til Konge over Israel, rykkede de alle ud for at søge efter ham. Ved Efterretningen herom drog David ned til Klippeborgen,
17Þegar Filistar heyrðu að Davíð væri smurður til konungs yfir Ísrael, lögðu þeir af stað að leita Davíðs. Og er Davíð frétti það, fór hann ofan í fjallvígið.
18medens Filisterne kom og bredte sig i Refaimdalen.
18Og Filistar komu og dreifðu sér um Refaímdal.
19David rådspurgte da HERREN: "Skal jeg drage op mod Filisterne? Vil du give dem i min Hånd?" Og HERREN svarede David: "Drag op, thi jeg vil give Filisterne i din Hånd!"
19Þá gekk Davíð til frétta við Drottin og sagði: ,,Á ég að fara móti Filistum? Munt þú gefa þá í hendur mér?`` Drottinn svaraði Davíð: ,,Far þú, því að ég mun vissulega gefa Filista í hendur þér.``
20Så drog David til Ba'al-Perazim, og der slog han dem. Da sagde han: "HERREN har brudt igennem mine Fjender foran mig, som Vand bryder igennem!" Derfor kalder man Stedet Ba'al-Perazim.
20Þá fór Davíð til Baal Perasím. Og Davíð vann þar sigur á þeim og sagði: ,,Drottinn hefir skolað burt óvinum mínum fyrir mér, eins og þegar vatn ryður sér rás.`` Fyrir því var sá staður nefndur Baal Perasím.
21Og de lod deres Guder i Stikken der, og David og hans Mænd tog dem.
21En þeir létu þar eftir skurðgoð sín, og Davíð og menn hans tóku þau.
22Men Filisterne bredte sig på ny i Refaimdalen.
22Filistar komu aftur og dreifðu sér um Refaímdal.
23Da David rådspurgte HERREN, svarede han: "Drag ikke imod dem, men omgå dem og fald dem i Ryggen ud for Bakabuskene.
23Þá gekk Davíð til frétta við Drottin, og hann svaraði: ,,Far þú eigi í móti þeim. Far þú í bug og kom að baki þeim og ráð á þá fram undan bakatrjánum.
24Når du da hører Lyden af Skridt i Bakabuskenes Toppe, skal du skynde dig, thi så er HERREN draget ud foran dig for at slå Filisternes Hær!"
24Og þegar þú heyrir þyt af ferð í krónum bakatrjánna, þá skalt þú hraða þér, því að þá fer Drottinn fyrir þér til þess að ljósta her Filista.``Og Davíð gjörði eins og Drottinn bauð honum og vann sigur á Filistum frá Geba alla leið til Geser.
25David gjorde, som HERREN bød,og slog Filisterne fra Gibeon til hen imod Gezer.
25Og Davíð gjörði eins og Drottinn bauð honum og vann sigur á Filistum frá Geba alla leið til Geser.