Danish

Icelandic

Esther

6

1Samme Nat veg Søvnen fra Kongen. Da bød han, at man skulde hente Krøniken, i hvilken mindeværdige Tildragelser var optegnet, og man læste op for Kongen af den.
1En þessa nótt gat konungur ekki sofið. Bauð hann þá að koma með Annálabókina, og var hún lesin fyrir konungi.
2Man fandt da optegnet, hvorledes Mordokaj havde meldt, at Bigtana og Teresj, to kongelige Hofmænd, der hørte til Dørvogterne, havde søgt Lejlighed til at lægge Hånd på Kong Ahasverus.
2Þá fannst þar skrifað, hversu Mordekai hefði komið upp um þá Bigtan og Teres, tvo geldinga konungs, af þeim er geymdu dyranna, sem höfðu leitast við að leggja hönd á Ahasverus konung.
3Kongen spurgte da: "Hvilken Ære og Udmærkelse er der vist Mordokaj til Gengæld?" Kongens Folk, som gik ham til Hånde, svarede: "Der er ingen Ære vist ham."
3Þá sagði konungur: ,,Hverja sæmd og upphefð hefir Mordekai hlotið fyrir þetta?`` Þá sögðu sveinar konungs, þeir er þjónuðu honum: ,,Hann hefir ekkert hlotið fyrir.``
4Så spurgte Kongen: Hvem er ude i Gården? Haman var netop kommet ind i den ydre Gård til Kongens Palads for at bede Kongen om, at Mordokaj måtte blive hængt i den Galge, han havde rejst til ham.
4Og konungur sagði: ,,Hver er í forgarðinum?`` Í sama bili hafði Haman komið inn í ytri forgarð konungshallarinnar til þess að tala um það við konung að láta festa Mordekai á gálga þann, er hann hafði reist handa honum.
5Kongens Folk svarede ham: "Det er Haman, der står ude i Gården." Da sagde Kongen: "Lad ham komme ind!"
5Og sveinar konungs sögðu við hann: ,,Sjá, Haman stendur í forgarðinum.`` Konungur mælti: ,,Látið hann koma inn.``
6Da Haman var kommet ind; sagde Kongen til ham: "Hvad gør man ved den Mand, Kongen ønsker at hædre?" Haman tænkte ved sig selv: "Hvem andre end mig skulde Kongen ønske at hædre?"
6En er Haman var inn kominn, sagði konungur við hann: ,,Hvað á að gjöra við þann mann, er konungur vill heiður sýna?`` Þá hugsaði Haman með sjálfum sér: ,,Hverjum mun konungur vilja heiður sýna öðrum en mér?``
7Derfor svarede Haman Kongen: "Hvis Kongen ønsker at hædre en Mand,
7Og Haman sagði við konung: ,,Ef konungur vill sýna einhverjum heiður,
8skal man lade hente en kongelig Klædning, som Kongen selv har båret, og en Hest, som Kongen selv har redet, og på hvis Hoved der er sat en kongelig Krone,
8þá skal sækja konunglegan skrúða, sem konungur hefir klæðst, og hest, sem konungur hefir riðið, og konungleg kóróna er sett á höfuð hans.
9og man skal overgive Klædningen og Hesten til en af Kongens ypperste Fyrster og give den Mand, Kongen ønsker at hædre, Klædningen på og føre ham på Hesten over Byens Torv og råbe foran ham: Således gør man ved den Mand, Kongen ønsker at hædre!
9Og skrúðann og hestinn skal fá í hendur einum af höfðingjum konungs, tignarmönnunum, og færa þann mann, sem konungur vill sýna heiður, í skrúðann og láta hann ríða hestinum um borgartorgið og hrópa fyrir honum: Þannig er gjört við þann mann, er konungur vill heiður sýna.``
10Da sagde Kongen til Haman: "Skynd dig at hente Klædningen og Hesten, som du sagde, og gør således ved Jøden Mordokaj, som sidder i den kongelige Port! Undlad intet af, hvad du sagde!
10Þá sagði konungur við Haman: ,,Sæk sem skjótast skrúðann og hestinn, svo sem þú hefir sagt, og gjör þannig við Mordekai Gyðing, sem situr hér í konungshliði. Lát ekkert niður falla af öllu því, er þú hefir sagt.``
11Så hentede Haman Klædningen og Hesten, gav Mordokaj Klædningen på'og førte ham på Hesten over Byens Torv og råbte foran ham: Således gør man ved den Mand, Kongen ønsker at hædre!
11Þá sótti Haman skrúðann og hestinn, færði Mordekai í og lét hann ríða um borgartorgið og hrópaði fyrir honum: ,,Þannig er gjört við þann mann, er konungurinn vill heiður sýna.``
12Derefter gik Morkodaj tilbage til Kongens Port. Men Haman skyndte sig hjem, nedslået og med tilhyllet Hoved.
12Síðan sneri Mordekai aftur í konungshliðið. En Haman skundaði heim til sín, hryggur og með huldu höfði.
13Og Haman fortalte sin Hustru Zeresj og alle sine Venner alt, hvad der var hændet ham. Da sagde hans Venner og hans Hustru Zeresj til ham: Hvis Mordokaj, over for hvem du nu for første Gang er kommet til kort, er af jødisk Æt, så kan du intet udrette imod ham, men det bliver dit Fald til sidst!
13Og Haman sagði Seres konu sinni og öllum vinum sínum frá öllu því, er fyrir hann hafði komið. Þá sögðu vitringar hans við hann og Seres kona hans: ,,Ef Mordekai, sem þú ert tekinn að falla fyrir, er af ætt Gyðinga, þá megnar þú ekkert á móti honum, heldur munt þú gjörsamlega falla fyrir honum.``Meðan þeir voru enn við hann að tala, komu geldingar konungs, og fóru þeir í skyndi með Haman til veislunnar, er Ester hafði búið.
14Medens de endnu talte med ham, indtraf de kongelige Hofmænd for hurtigt at hente Haman til det Gæstebud, Ester havde gjort rede.
14Meðan þeir voru enn við hann að tala, komu geldingar konungs, og fóru þeir í skyndi með Haman til veislunnar, er Ester hafði búið.