1HERRENs Ord kom til mig således:
1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
2Mennesskesøn, vend dit Ansigt imod Ammoniterne, profeter imod dem
2,,Mannsson, snú þér að Ammónítum og spá gegn þeim
3og sig til dem: Hør den Herre HERRENs Ord: Så siger den Herre HERREN: Fordi du råbte "Ha, ha!" over min Helligdom, da den vanhelligedes, og over Israels Land, da det lagdes øde, og over Judas Hus, da de vandrede i Landflygtighed,
3og seg við Ammóníta: Heyrið orð Drottins Guðs! Svo segir Drottinn Guð: Af því að þú hlakkaðir yfir því, að helgidómur minn var vanhelgaður og yfir því að Ísraelsland var í eyði lagt og yfir því að Júdamenn urðu að fara í útlegð,
4se, derfor giver jeg dig i Eje til Østens Sønner; de skal opslå deres Teltlejre og indrette deres Boliger i dig; de skal spise din Frugt og drikke din Mælk.
4sjá, fyrir því gef ég þig austurbyggjum til eignar, að þeir setji tjöld sín í þér og reisi búðir sínar í þér. Þeir munu eta ávöxtu þína og þeir munu drekka mjólk þína.
5Jeg gør Rabba til Græsgang for Kameler og Ammons Byer til Lejrsted for Småkvæg; og I skal kende, at jeg er HERREN.
5Og ég vil gjöra Rabba að beitilandi fyrir úlfalda og land Ammóníta að fjárbóli, til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn.
6Thi så siger den Herre HERREN: Fordi du klappede i Hænderne og stampede med Fødderne og med dyb Ringeagt godtede dig af Hjertet over Israels Land,
6Því að svo segir Drottinn Guð: Af því að þú klappaðir lof í lófa og stappaðir með fætinum og fagnaðir með fullri fyrirlitning í hjarta yfir Ísraelslandi,
7se, derfor udrækker jeg Hånden imod dig og gør dig til Rov for Folkene; jeg udrydder dig af Folkeslagene, udsletter dig af Landene og tilintetgør dig; og du skal kende, at jeg er HERREN.
7sjá, fyrir því rétti ég út hönd mína í móti þér og læt þig verða heiðingjum að herfangi og afmái þig úr tölu þjóðanna og týni þér úr tölu landanna. Ég vil tortíma þér, til þess að þú viðurkennir, að ég er Drottinn.
8Så siger den Herre HERREN: Fordi Moab siger: "Se, det er med Judas Hus som med alle de andre Folk!"
8Svo segir Drottinn Guð: Af því að Móab segir: Sjá, Júdalýður er eins og allar aðrar þjóðir!
9se, derfor lægger jeg Moabs Skrænter åbne, så Byerne går tabt fra dets ene Ende til den anden, Landets Pryd, Bet Jesjimot, Baal-Meon og Hirjatajim.
9Sjá, fyrir því opna ég hlíðar Móabs, til þess að landið verði borgalaust, missi borgir sínar allt til hinnar ystu: prýði landsins, Bet Jesímót, Baal Meon og Kirjataím.
10Østens Sønner giver jeg det i Eje, for at det ikke mere skal ihukommes blandt Folkene.
10Austurbyggjum gef ég það til eignar, í viðbót við land Ammóníta, til þess að Ammóníta verði eigi framar minnst meðal þjóðanna.
11Jeg holder Dom over Moab; og de skal kende, at jeg er HERREN.
11Og ég mun framkvæma refsidóma á Móab, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.
12Så siger den Herre HERREN: Fordi Edom optrådte hævngerrigt mod Judas Hus og pådrog sig svar Skyld ved at hævne sig på dem,
12Svo segir Drottinn Guð: Af því að Edóm hefir breytt við Júdamenn af mikilli hefndargirni og misgjört stórlega með því að hefna sín á þeim,
13derfor, så siger den Herre HEEREN: Jeg udrækker Hånden mod Edom og udrydder Folk og Fæ deraf og gør det øde; fra Teman til Dedan skal de falde for Sværdet.
13fyrir því segir Drottinn Guð svo: Ég vil rétta út hönd mína gegn Edóm og eyða þar mönnum og fénaði og gjöra landið að auðn. Frá Teman allt til Dedan skulu þeir fyrir sverði falla.
14Jeg fuldbyrder min Hævn på Edom ved mit Folk Israels Hånd, og de skal handle med Edom efter min Vrede og Harme, og Edom skal kende min Hævn, lyder det fra den Herre HERREN.
14Og ég fel lýð mínum Ísrael að framkvæma hefnd mína á Edóm, svo að þeir fari með Edóm samkvæmt reiði minni og heift, og hann fái að kenna á hefnd minni, _ segir Drottinn Guð.
15Så siger den Herre HERREN: Fordi Filisterne optrådte hævngerrigt og med Foragt i Hjertet tog Hævn og hærgede i endeløst Had,
15Svo segir Drottinn Guð: Af því að Filistar sýndu af sér hefnigirni og hefndu sín með fyrirlitning í hjarta, hyggjandi á tortíming með ævarandi fjandskap,
16derfor, så siger den Herre HERREN: Se, jeg udrækker Hånden mod Filisterne og udrydder kreterne, og jeg tilintetgør, hvad der er levnet ved Havets Strand.
16fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég mun rétta út hönd mína gegn Filistum og útrýma Kretum og eyða þeim, sem eftir eru á sjávarströndinni.Og ég mun koma miklum hefndum fram á þeim með grimmilegum hirtingum, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, þá er ég læt hefnd mína koma fram á þeim.``
17Jeg tager vældig Hævn oer dem og revser dem i Vrede; og de skal kende, at jeg er HERREN, når jeg fuldbyrder min Hævn på dem.
17Og ég mun koma miklum hefndum fram á þeim með grimmilegum hirtingum, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, þá er ég læt hefnd mína koma fram á þeim.``