1I det ellevte År På den første dag i ... månede kom HERRENs Ord til mig således:
1En á ellefta árinu, hinn fyrsta dag mánaðarins, kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
2Menneskesøn! Fordi Tyrus siger om Jerusalem: "Ha, ha! Folkeslagenes Port er knust; den står mig åben; den var rig, men er nu øde!"
2,,Mannsson, af því að Týrus hlakkaði yfir Jerúsalem og sagði: ,Nú er þjóðahliðið brotið upp, hefir opnast að mér, nú vil ég fylla mig, er hún er komin í auðn!` _
3derfor, så siger den Herre HERREN: Se, jeg kommer over dig, Tyrus, og fører mange Folk imod dig, som når Havet rejser sine Bølger.
3fyrir því segir Drottinn Guð svo: Sjá, ég skal finna þig, Týrus, ég skal leiða í móti þér margar þjóðir, eins og þegar hafið lætur öldur sínar að streyma.
4De skal ødelægge Tyruss Mure og nedbryde Tårnene. Jeg fejer Muldet bort og gør Tyrus til nøgen Klippe;
4Þær skulu brjóta múra Týrusar og rífa niður turna hennar, og ég mun sjálfur sópa burt öllum jarðveg af henni og gjöra hana að berum kletti.
5en Tørreplads for Net skal det være ude i Havet, så sandt jeg har talet, lyder det fra den Herre HERREN; og det skal blive et Bytte for Folkene.
5Hún skal verða að þerrireit fyrir fiskinet úti í hafinu, því að ég hefi talað það, _ segir Drottinn Guð, _ og hún skal verða þjóðunum að herfangi.
6Dets Døtre på Land skal hugges ned med Sværd; og de skal kende, at jeg er HERREN.
6En dætur hennar, sem eru á landi, skulu drepnar verða með sverði, til þess að þær viðurkenni, að ég er Drottinn.
7Thi så siger den Herre HERREN: Se, nordenfra fører jeg mod Tyrus Kong Nebukadrezar af Babel, Kongernes Konge, med Heste, Vogne og Ryttere og en vældig Hærskare.
7Því að svo segir Drottinn Guð: Sjá ég leiði Nebúkadresar konung í Babýlon, konung konunganna, gegn Týrus úr norðri, með hestum, vögnum, riddurum og mannsöfnuði margra þjóða.
8Dine Døtre på Land skal han hugge ned med Sværd; han skal bygge Belejringstårne, opkaste Stormvold og rejse Skjoldtag imod dig;
8Hann mun drepa dætur þínar á landi með sverði, hlaða víggarða gegn þér, hleypa upp jarðhrygg gegn þér og reisa skjöldu í móti þér.
9sin Murbrækkers Stød skal han rette imod dine Mure og nedbryde dine Tårne med sine Sværd.
9Og hann mun hleypa víghrút sínum á múra þína og rífa niður turna þína með járntólum sínum.
10Hans Heste skal myldre, så Støvet, de rejser, skjuler dig; Ryttere, Hjul og Vogne skal larme, så dine Mure ryster, når han drager igennem dine Porte, som når man trænger ind i en stormet By.
10Af mergð hesta hans munt þú hulin verða jóreyk, og múrar þínir munu gnötra af gný riddaranna, hjólanna og vagnanna, þegar hann fer inn um borgarhlið þín, eins og þegar farið er inn í hertekna borg.
11Med sine Hestes Hove skal han nedtrampe alle dine Gader; dit Folk skal han hugge ned med Sværdet og styrte dine stolte Støtter til Jorden.
11Með hófum hesta sinna mun hann troða sundur öll stræti þín. Lýð þinn mun hann brytja niður með sverði, og þínar voldugu súlur munu hrapa til jarðar.
12De skal rane din Rigdom og gøre dine Handelsvarer til Bytte; de skal nedbryde dine Mure og nedrive dine herlige Huse: Sten, Tømmer og Ler skal de kaste i Vandet.
12Og þeir munu ræna auð þínum og hrifsa burt kaupeyri þinn, brjóta niður borgarveggi þína, rífa niður þín dýrlegu hús og varpa á sjó út húsagrjótinu, viðunum og rofinu.
13Jeg gør Endepå dine brusende Sange, og dine Citres Klang skal ikke mere høres.
13Ég skal lægja klið ljóða þinna, og hljómur harpna þinna skal ekki framar heyrast.
14Jeg gør dig til nøgen Klippe, en Tørreplads for Net skal du være. Aldrig mere skal du bygges, så sandt jeg, HERREN, har talet, lyder det fra den Herre HERREN.
14Og ég skal gjöra þig að berum kletti: Þú skalt verða að þerrireit fyrir fiskinet, þú skalt aldrei framar endurreist verða, því að ég, Drottinn, hefi talað það, _ segir Drottinn Guð.
15Så siger den Herre HERREN til Tyrus: For sandt, ved dit drønende Fald, ved de såredes Stønnen, når Sværd hugger løs i din Midte, skal Strandene skælve.
15Svo segir Drottinn Guð um Týrus: Munu ekki eyjarnar gnötra við dynkinn af hruni þínu, þá er hinir vegnu stynja, þá er sverðið brytjar fólkið niður í þér?
16Ned fra sin Trone stiger hver Fyrste ved Havet, Kapperne lægger de bort, aflægger de brogede Klæder og klæder sig i Sorg; de sidder på Jorden og skæler uafbrudt, slagne af Rædsel over dig.
16Og allir þjóðhöfðingjar við hafið munu stíga niður af hásætum sínum og leggja af sér skikkjur sínar og fara úr litklæðum sínum. Þeir munu íklæðast skelfingu, þeir munu setjast á jörðina, þeir munu vera síhræddir og sem agndofa þín vegna.
17De synger en Klagesang om dig og siger til dig: Ak, du gik under, forsvandt fra Havet, du fejrede By, du, som var vældig på Havet, du og dine Borgere, du, der jog Rædsel i alle, som boede der!
17Og þeir munu hefja upp harmljóð yfir þér og segja um þig: Hversu ert þú eydd, horfin frá hafinu, þú vegsamaða borg, sem voldug varst á hafinu, hún og íbúar hennar, sem skutu skelk í bringu öllum nábúum sínum.
18Nu gribes Strandene af Skælven, den Dag du falder, og Havets Øer forfærdes over din Udgang!
18Nú nötra sælöndin á degi falls þíns og eyjarnar í hafinu eru skelfdar yfir afdrifum þínum.
19Thi så siger den Herre HERREN: Når jeg gør dig til en øde By og lige med affolkede Byer, når jeg fører Verdensdybet over dig, og de vældige Vande skjuler dig,
19Því að svo segir Drottinn Guð: Þegar ég gjöri þig að eyddri borg, eins og þær borgir, sem óbyggðar eru, þegar ég læt hafsjóinn streyma yfir þig, svo að hin miklu vötn hylji þig,
20så støder jeg dig ned iblandt dem, der steg ned i Dybet, blandt Fortidens Folk, og lader dig ligge i Underverdenen som ældgamle Ruiner blandt dem, der steg ned i Dybet, for at du aldrig mere skal bebos eller rejse dig i de levendes Land;
20þá steypi ég þér niður til þeirra, sem ofan eru farnir í gröfina, til manna frá fyrri tíðum, og bý þér stað í undirheimum, eins og ævagömlum rústum, hjá þeim sem ofan eru farnir í gröfina, til þess að þú verðir ekki byggð framar og standir ekki framar á landi lifandi manna.Ég sel þig á vald voveiflegri glötun, og þú munt farast. Þín mun verða leitað, en þú munt aldrei finnast til eilífðar, _ segir Drottinn Guð.``
21jeg giver dig hen til brat Undergang, og det skal være ude med dig; selv om der søges efter dig, skal du aldrig i Evighed findes, lyder det fra den Herre HERREN.
21Ég sel þig á vald voveiflegri glötun, og þú munt farast. Þín mun verða leitað, en þú munt aldrei finnast til eilífðar, _ segir Drottinn Guð.``