Danish

Icelandic

Ezekiel

27

1HERRENs Ord kom til mig således:
1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
2Du, Menneskesøn, istem en Klagesang over Tyrus og sig til Tyrus,
2,,Þú mannsson, hef upp harmljóð um Týrus
3som ligger ved Adgangen til Havet og driver Handel med Folkeslagene på de mange fjerne Strande: Så siger den Herre HERREN: Tyrus, du siger: "Fuldendt i Skønhed er jeg!"
3og seg við Týrus, sem liggur við víkurnar og rekur verslun við þjóðirnar til margra eylanda: Svo segir Drottinn Guð: Týrus, þú hugsaðir: ,Ég er algjör að fegurð!`
4De bygged dig midt i Havet, fuldendte din Skønhed.
4Landsvæði þitt er úti í hafinu, þeir, er reistu þig, hafa gjört þig aðdáanlega fagra.
5De tømred af Senircypresser hver Planke i dig, fra Libanon hented de Cedre at lave din Mast,
5Af kýprestrjám frá Senír gjörðu þeir alla innviði þína, þeir tóku sedrusvið frá Líbanon til þess að gjöra af siglutré þitt.
6af Basans højeste Ege skar de dig Årer, de lagde dit Dæk af Fyr fra Kittæernes Strande;
6Árar þínar gjörðu þeir úr eikitrjám frá Basan, þiljurnar gjörðu þeir úr buksviði frá eyjum Kitta og greyptu inn í þær fílsbein.
7dit Sejl var ægyptisk Byssus i broget Væv, dit Tag var Purpur i blåt og rødt fra Elisjas Strande.
7Glitofið lín frá Egyptalandi var það, sem þú breiddir út, til þess að hafa það að veifu. Tjöld þín voru úr bláum og rauðum purpura frá Elísaströndum.
8Zidons og Arvads Folk var Rorkarle for dig, om Bord var de kyndigste i Zarepta, de var dine Styrmænd,
8Sídoningar og Arvadbúar voru hásetar hjá þér, hinir kænstu menn, sem til voru hjá þér, Týrus, voru stýrimenn þínir.
9de ældste og kyndigste i Gebal, de bøded din Læk. Alle Havets Skibe med Søfolk var hos dig for at omsætte dine Varer.
9Fyrirmenn frá Gebal og listkænir menn þaðan voru þeir, sem gjörðu við lekann á þér, öll hafskip og áhöfn þeirra kom til þín til þess að kaupa varning þinn.
10Folk fra Persien, Lydien og Put var i din Hær som Krigsfolk, de ophængte Skjolde og Hjelme i dig; de gav dig Glans.
10Menn frá Paras, Lúd og Pút voru í her þínum sem hermenn þínir, skjöld og hjálm festu þeir upp hjá þér, þeir gjörðu þig veglega.
11Arvaditerne og deres Hær stod rundt på dine Mure, Gammaditerne på dine Tårne; de ophængte deres Skjolde rundt på dine Mure, de fuldendte din Skønhed.
11Arvadmenn og her þeirra voru umhverfis á múrum þínum og Gammadar í turnum þínum. Þeir festu skjöldu sína upp á múra þína hringinn í kring, þeir gjörðu þig aðdáanlega fagra.
12Tarsis var din Handelsven, fordi du havde alskens Gods i Mængde; Sølv, Jern, Tin og Bly gav de dig for dine Varer.
12Tarsis átti kaupskap við þig, af því að þú áttir gnótt alls konar kaupeyris. Silfur, járn, tin og blý fluttu þeir á kauptorg þitt.
13Javan, Tubal og Mesjek drev Handel med dig; Trælle og Kobberkar gav de dig i Bytte.
13Javan, Túbal og Mesek keyptu við þig, mansmenn og eirílát fluttu þeir til kaupstefnu þinnar.
14Togarmas Hus gav dig Køreheste, Rideheste og Muldyr for dine Varer.
14Tógarmamenn fluttu áburðarhesta, reiðhesta og múlasna á kauptorg þitt.
15Rodosboerne drev Handel med dig, mange fjerne Strande var dine Handelsvenner; Elfenben og Ibenholt bragte de dig som Vederlag.
15Ródusmenn keyptu við þig, margar eyjar voru þínir kaupunautar, fílsbein og íbenvið greiddu þeir þér í skatt.
16Edom var din Handelsven, fordi du havde Varer i Mængde; Karfunkler, Purpur, brogede Tøjer, fint Linned, Koraller og Rubiner gav de dig for dine Varer.
16Aram átti kaupskap við þig, sökum þess að þú áttir gnótt iðnaðarvarnings. Karbunkulrauðan purpura, glitvefnað, býssus, kóralla og jaspis fluttu þeir á kauptorg þitt.
17Juda og Israels Land drev Handel med dig; Hvede fra Minnit, Bagværk, Honning, Olie og Mastiksbalsam gav de dig i Bytte.
17Júda og Ísraelsland keyptu við þig. Hveiti frá Minnít, vax, hunang, olíu og balsam fluttu þeir til kaupstefnu þinnar.
18Damaskus var din Handelsven fordi du havde alskens Gods i Mængde; de kom med Vin fra Helbon og Uld fra Zahar.
18Damaskus átti kaupskap við þig um þinn margháttaða iðnaðarvarning, af því að þú áttir gnótt alls konar kaupeyris, um vín frá Helbón og ull frá Sahar.
19Vedan og Javan gav Sager fra Uzal for dine Varer; smeddet Jern, Hassia og Kalmus fik du i Bytte.
19Og vín frá Úsal fluttu þeir á kauptorg þitt, smíðað járn, kanelviður og ilmreyr kom til kaupstefnu þinnar.
20Dedan drev Handel med dig med Sadeldækkener til Ridning.
20Dedan verslaði við þig með söðuláklæði til að ríða á.
21Araberne og alle Kedars Fyrster var dine Hardelsvenner; med Lam, Vædre og Bukke handlede de med dig.
21Arabar og allir höfðingjar Kedars voru kaupunautar þínir, þeir seldu þér lömb, hrúta og hafra.
22Sabas og Ramas Handelsfolk drev Handel med dig; den allerfineste Balsam, alle Slags Ædelsten og Guld gav de dig for dine Varer.
22Kaupmenn frá Saba og Raema keyptu við þig. Hinar bestu kryddjurtir, alls konar dýrindis steina og gull fluttu þeir á kauptorg þitt.
23Karan, Kanne og Eden, Assyrerne og hele Medien drev Handel med dig;
23Haran, Kanne og Eden voru kaupunautar þínir, og Assýría og öll Medía keyptu við þig.
24de handlede med dig med smukke Klæder, Purpurkapper, brogede Tøjer, farvede Tæpper, tvundet og fastsnoet Reb på dine Markeder;
24Þeir versluðu við þig með skartklæði, með skikkjur úr bláum purpura og glitofnar, og með ofnar ábreiður marglitar, og með snúnar og fast undnar snúrur á sölutorgi þínu.
25Tarsisskibene tjente dig ved din Omsætning. Du fyldtes, blev såre tung midt ude i Havet.
25Tarsis-knerrir fluttu vörur þínar, og þannig fylltir þú þig og varðst mjög hlaðin úti á hafinu.
26I rum Sø fik de dig ud, dine roende Mænd; da knuste en Østenstorm dig midt ude på Havet;
26Þeir, er reru þér, fluttu þig út á rúmsjó. Austanvindurinn braut þig í spón úti á miðju hafi.
27dit Gods, dine Varer, din Vinding, dine Søfolk og Styrmænd, de, der bøded din Læk, dine Handelsfolk, alt dit krigsfolk, som var om Bord, alt Mandskab i din Midte styrter i Havets dyb, den Dag du falder.
27Auðæfi þín, kaupeyrir þinn og vörur þínar, hásetar þínir og stýrimenn, þeir sem gjörðu við lekann á þér og þeir sem seldu vörur þínar og allir hermenn þínir, sem í þér eru, og allur mannfjöldinn, sem í þér er, munu sökkva í hafið þann dag, er þú ferst.
28Markerne skælver ved dine Styrmænds Skrig.
28Af hljóðum stýrimanna þinna munu öldudjúpin skjálfa.
29Alle, der sidder ved Årer, går da fra Borde, Søfolk og alle Styrmænd går da i Land;
29Þá munu allir þeir, er á árum halda, stíga af skipum sínum, hásetarnir, allir stýrimenn á sjónum munu ganga á land.
30de løfter Røsten over dig, klager bittert; på Hovedet kaster de Jord og vælter sig i Støvet,
30Og þeir munu æpa hástöfum yfir þér og hljóða sáran og ausa moldu yfir höfuð sér, velta sér í ösku.
31klipper sig skaldet for dig, klæder sig i Sæk, begræder dig, bitre i Hu, med Sjælekvide,
31Þeir munu raka á sig skalla þín vegna og gyrðast hærusekk og gráta yfir þér kvíðafullir í sárri hryggð.
32istemtner jamrende Klage over dig, klager: Ak, hvor Tyrus er øde midt i Havet!
32Og þeir munu hefja upp harmljóð um þig og harma þig: ,Hver var sem Týrus, er nú er í eyði lögð úti í hafinu!`
33Når din Vinding kom ind fra Havet, mætted du mange Folkeslag; med dit meget Gods og dine Varer gjorde du Jordens konger rige.
33Þegar varningur þinn kom af sjónum, mettaðir þú margar þjóðir, með gnótt auðlegðar þinnar og kaupeyris þíns auðgaðir þú konunga jarðarinnar.
34Nu led du Skibbrud på Havet, på Vandets Dyb, dine Varer og alt dit Mandskab gik under med dig.
34Nú liggur þú brotin á hafinu, í djúpum hafsins, varningur þinn sökk og allur mannfjöldinn, sem í þér var.
35Over dig gyser alle, som bor på de fjerne Strande, deres Konger er slagne af Angst, deres Ansigt blegner.
35Allir þeir, sem strandlendin byggja, eru agndofa yfir þér, og konungum þeirra blöskrar svo, að ásjónur þeirra blikna.Verslunarmenn þjóðanna blístra að þér, þú fórst voveiflega og ert eilíflega horfin.``
36Deres Kræmmere hånfløjter ad dig, til Rædsel blev du, er borte for evigt.
36Verslunarmenn þjóðanna blístra að þér, þú fórst voveiflega og ert eilíflega horfin.``