1HERRENs Ord kom til mig således:
1Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
2Mennesskesøn, sig til Tyruss Fyrste: Så siger den Herre HERREN: Fordi dit Hjerte hovmoder sig og du siger: "Jeg er en Gud, på et Gudesæde sidder jeg midt ude i Havet!" skønt du er et Menneske og ingen Gud, og fordi du føler dig i Hjertet som en Gud;
2,,Mannsson, seg tignarmönnunum í Týrus: Svo segir Drottinn Guð: Af því að hjarta þitt var hrokafullt, svo að þú sagðir: ,Ég er guð, ég sit í guðasæti mitt úti í hafi!` _ þar sem þú ert þó maður og enginn guð, en leist á þig eins og guð, _
3se, du er visere end Daniel, ingen Vismand måler sig med dig;
3já, þú varst vitrari en Daníel, ekkert hulið var þér of myrkt,
4ved din Visdom og indsigt vandt du dig Rigdom og samlede dig Guld og Sølv i dine Skatkamre;
4með speki þinni og hyggindum aflaðir þú þér auðæfa og safnaðir gulli og silfri í féhirslur þínar . . .
5ved dit store Handelssnilde øgede du din Rigdom, så dit Hjerte hovmodede sig over den -
5Með viskugnótt þinni, með verslun þinni jókst þú auðæfi þín, og hjarta þitt varð hrokafullt af auðæfunum _
6derfor, så siger den Herre HERREN: Fordi du i dit Hjerte føler dig som en Gud,
6fyrir því segir Drottinn Guð svo: Af því að þú leist á sjálfa þig eins og guð,
7se, derfor bringer jeg fremmede over dig, de grummeste Folk, og de skal drage deres Sværd mod din skønne Visdom og vanhellige din Glans.
7sjá, fyrir því læt ég útlenda menn yfir þig koma, hinar grimmustu þjóðir, þeir skulu bregða sverðum sínum gegn snilldarfegurð þinni og vanhelga prýði þína.
8De skal styrte dig i Graven, og du skal dø de ihjelslagnes Død i Havets Dyb.
8Þeir munu steypa sér niður í gröfina og þú munt deyja dauða hins vopnbitna úti í hafi.
9Mon du da Ansigt til Ansigt med dem, der dræber dig, vil sige: "Jeg er en Gud!" du, som i deres Hånd, der slår dig ihjel, er et Menneske og ikke en Gud.
9Hvort munt þú þá segja: ,Ég er guð!` frammi fyrir banamanni þínum, þar sem þú ert þó maður og enginn guð á valdi veganda þíns?
10De uomskårnes Død skal du dø for fremmedes Hånd, så sandt jeg har talet, lyder det fra den Herre HERREN.
10Þú skalt deyja dauða óumskorinna manna fyrir hendi útlendinga, því að ég hefi talað það, _ segir Drottinn Guð.``
11Og HERRENs Ord kom til mig således:
11Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
12Menneskesøn, istem en Klagesang over kongen af Tyrus og sig til ham: Så siger den Herre HERREN: Du var Indsigtens Segl, fuld af Visdom og fuldkommen i Skønhed.
12,,Mannsson, hef upp harmljóð yfir konunginum í Týrus og seg við hann: Svo segir Drottinn Guð: Þú varst ímynd innsiglishrings, fullur af speki og fullkominn að fegurð!
13I Eden, Guds Have, var du; alle Slags Ædelsten var din Klædning, Harneol, Topas, Jaspis, Krysolit, Sjoham, Onyks, Safir, Rubin, Smaragd og Guld var på dig i indfattet og indlagt Arbejde; det var til Rede, den Dag du skabtes.
13Þú varst í Eden, aldingarði Guðs, þú varst þakinn alls konar dýrum steinum: karneól, tópas, jaspis, krýsolít, sjóam, onýx, safír, karbunkul, smaragð, og umgjörðir þínar og útflúr var gjört af gulli. Daginn, sem þú varst skapaður, var það búið til.
14Du var en salvet, skærmende Kerub; jeg gjorde dig dertil; på det hellige Gudebjerg var du; du vandrede imellem Guds Sønner.
14Ég hafði skipað þig verndar-kerúb, þú varst á hinu heilaga goðafjalli, þú gekkst innan um glóandi steina.
15Fuldkommen var du i din Færd, fra den Dag du skabtes, indtil der fandtes Brøde hos dig.
15Þú varst óaðfinnanlegur í breytni þinni frá þeim degi, er þú varst skapaður, þar til er yfirsjón fannst hjá þér.
16Ved din megen Handel fyldte du dit Indre med Uret og forbrød dig; da vanhelligede jeg dig og viste dig bort fra Gudebjerget og tilintetgjorde dig, skærmende Kerub, så du ikke blev mellem Guds Sønner.
16Fyrir þína miklu verslun fylltir þú þig hið innra ofríki og syndgaðir. Þá óhelgaði ég þig og rak þig burt af goðafjallinu og tortímdi þér, þú verndar-kerúb, burt frá hinum glóandi steinum.
17Dit Hjerte hovmodede sig over din Skønhed, du satte din Visdom til på Grund af din Glans. Jeg, slængte dig til Jorden og overgav dig til Konger, at de skulde nyde Skuet af dig.
17Hjarta þitt varð hrokafullt af fegurð þinni, þú gjörðir speki þína að engu vegna viðhafnarljóma þíns. Ég varpaði þér til jarðar, ofurseldi þig konungum, svo að þeir mættu horfa nægju sína á þig.
18Med dine mange Misgerninger, ved din uredelige Handel vanhelligede du dine Helligdomme. Da lod jeg Ild bryde løs i din Midte, og den fortærede dig; jeg gjorde dig til Støv på Jorden for alle, som så dig.
18Með hinum mörgu misgjörðum þínum, með hinni óráðvöndu kaupverslun þinni vanhelgaðir þú helgidóma þína. Þá lét ég eld brjótast út frá þér, hann eyddi þér, og ég gjörði þig að ösku á jörðinni í augsýn allra, er sáu þig.
19Alle blandt Folkeslagene, der kendte dig, stivnede af Skræk over dig; du blev en Rædsel, og borte er du for evigt.
19Allir þeir meðal þjóðanna, er þekktu þig, voru agndofa yfir þér, þú fórst voveiflega og ert eilíflega horfinn.``
20HERRENs Ord kom til mig således:
20Og orð Drottins kom til mín, svohljóðandi:
21Menneskesøn, vend dit Ansigt mod Zidon og profeter imod det
21,,Mannsson, snú þér að Sídon og spá gegn henni
22og sig: Så siger den Herre HERREN: Se, jeg kommer over dig, Zidon, og herliggør mig på dig; og du skal kende, at jeg er HERREN, når jeg holder Dom over dig og viser min Hellighed på dig.
22og seg: Svo segir Drottinn Guð: Sjá, ég skal finna þig, Sídon, og gjöra mig vegsamlegan í þér miðri, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, er ég framkvæmi refsidóma í henni og auglýsi heilagleik minn á henni.
23Jeg sender Pest over dig og Blod i dine Gader; ihjelslagneMænd skal segne i din Midte for Sværd, der er rettet imod dig fra alle Sider; og du skal kende, at jeg er HERREN.
23Og ég mun senda drepsótt í hana og blóðsúthelling á stræti hennar, og menn skulu í henni falla helsærðir fyrir sverði, er alla vega skal yfir hana ganga, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn.
24Fremtidig skal der ikke være nogen Tidsel til at såre eller Torn til at stikke Israels Hus blandt alle dets Naboer, som nu håner dem; og de skal kende, at jeg er den Herre HERREN.
24En fyrir Ísraelsmenn mun eigi framar vera til neinn kveljandi þyrnir né stingandi þistill af öllum þeim, sem umhverfis þá eru, þeim er óvirtu þá, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn Guð þeirra.
25Så siger den Herre HERREN: Når jeg samler Israels Slægt fra de Folkeslag, de er spredt iblandt, vil jeg hellige mig på dem for Folkenes Øjne, og de skal bo i deres Land, som jeg gav min Tjener Jakob;
25Svo segir Drottinn Guð: Þegar ég safna Ísraelsmönnum saman frá þjóðunum, þangað sem þeim var tvístrað, þá skal ég auglýsa heilagleik minn á þeim í augsýn þjóðanna, og þeir skulu búa í landi sínu, því er ég gaf þjóni mínum Jakob.Og þeir munu búa þar óhultir og reisa hús og planta víngarða og búa óhultir, með því að ég læt refsidóma ganga yfir alla nágranna þeirra, er þá hafa óvirt, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, Guð þeirra.``
26de skal bo trygt deri, bygge Huse og plante Vingårde, ja bo trygt, medens jeg holder Dom over alle dem, der håner dem fra alle Sider; og de skal kende, at jeg er HERREN deres Gud.
26Og þeir munu búa þar óhultir og reisa hús og planta víngarða og búa óhultir, með því að ég læt refsidóma ganga yfir alla nágranna þeirra, er þá hafa óvirt, til þess að þeir viðurkenni, að ég er Drottinn, Guð þeirra.``