Danish

Icelandic

Ezekiel

48

1Følgende er navnene på stammerne: Yderst i nord fra havet i retning af Hetlon til det sted, hvor Vejen går til Hamat, og videre til Hazar-Enon, med Damaskuss Område mod Nord ved Siden af Hamat, fra Østsiden til Vestsiden: Dan, een Stammelod;
1Og þetta eru nöfn ættkvíslanna: Yst í norðri, frá hafinu í áttina til Hetlón þangað að, er leið liggur til Hamat, og þaðan til Hasar Enón, _ er þá Damaskusland fyrir norðan, fram með Hamat _, og fær hver land frá austri til vesturs: Dan, einn landshluti.
2langs Dans Område fra Østsiden til Vestsiden: Aser, een Stammelod;
2Og meðfram Dans landi, frá austri til vesturs: Asser, einn landshluti.
3langs Asers Område fra Østsiden til Vestsiden: Naftali, een Stammelod;
3Og meðfram Assers landi, frá austri til vesturs: Naftalí, einn landshluti.
4langs Naftalis Område fra Østsiden til Vestsiden: Manasse, een Stammelod;
4Og meðfram Naftalí landi, frá austri til vesturs: Manasse, einn landshluti.
5langs Manasses Område fra Østsiden til Vestsiden: Efraim, een Stammelod;
5Og meðfram Manasse landi, frá austri til vesturs: Efraím, einn landshluti.
6langs Efrainms Område fma Østsiden til Vestsiden: Ruben, een Stammelod;
6Og meðfram Efraíms landi, frá austri til vesturs: Rúben, einn landshluti.
7langs Rubens Område fra Østsiden til Vestsiden: Juda, een Stammelod.
7Og meðfram Rúbens landi, frá austri til vesturs: Júda, einn landshluti.
8Langs Judas Område fra Østsiden til Vestsiden skal Offerydelsen, som I yder, være 25000 Alen bred og lige så lang som hver Stammelod fra Østsiden til Vestsiden; og Helligdommen skal ligge i Midten.
8Meðfram Júda landi, frá austri til vesturs, skal landið, er þér færið að fórnargjöf, sem þér skuluð láta af hendi, liggja, 25.000 álnir á breidd og jafnt að lengd hlutum ættkvíslanna, frá austri til vesturs, og helgidómurinn skal vera í því miðju.
9Offerydelsen, som I skal yde HERREN, skal være 25 000 Alen lang og 20800 Alen bred;
9En landið, er þér skuluð helga Drottni, er 25.000 álnir á lengd og 20.000 álnir á breidd.
10og den hellige Offerydelse skal tilhøre følgende: Præsterne skal have et Stykke, som mod Nord er 25 000 Alen langt, mod Vest 10.000 Alen bredt, mod Øst 10000 Alen bredt og mod Syd 25.000 Alen langt; og HERRENs Helligdom skal ligge i Midten.
10Og þeim, sem nú skal greina, skal hin heilaga fórnargjöf tilheyra: prestunum landspilda 25.000 álna að norðanverðu, 10.000 álna að vestanverðu, 10.000 álna að austanverðu og 25.000 álna að sunnanverðu. Og helgidómur Drottins skal vera á henni miðri.
11De helligede Præster, Zadoks Efterkommere, som tog Vare på, hvad jeg vilde have varetaget, og ikke som Leviterne for vild, da Israeliterne gjorde det,
11Vígðu prestunum, niðjum Sadóks, þeim er gætt hafa þjónustu minnar, sem eigi gengu afleiðis, þá er aðrir Ísraelsmenn gengu afleiðis, svo sem og levítarnir hafa gengið afleiðis,
12skal det tilhøre som en Offerydelse af Landets Offerydelse, et højhelligt Område langs Leviternes.
12þeim skal það tilheyra sem hluti af fórnargjöf landsins, sem háheilagt land, við hliðina á landi levítanna,
13Og Leviterne skal have et lige så stort Område som Præsterne, 25000 Alen langt og 10000 Alen bredt; den samlede Længde bliver således 25000 Alen, Bredden 20000.
13en levítunum skal tilheyra jafnstórt land og prestanna: 25.000 álnir á lengd og 10.000 álnir á breidd, alls 25.000 álnir á lengd og 20.000 álnir á breidd.
14De må ikke sælge eller bortbytte noget deraf eller overdrage denne førstegrøde af Landet til andre, thi den er helliget HERREN.
14Af því mega þeir ekkert selja og ekki farga neinu af því í skiptum, né heldur má þessi ágætasti hluti landsins ganga yfir í annarra eigu, því að hann er helgaður Drottni.
15Det Stykke på 5000 Alens Bredde, som er tilovers af Offerydelsens Bredde langs de 25000 Alen, skal være uindviet Land og tilfalde Byen til Boliger og Græsgang, og Byen skal ligge i Midten;
15En þær 5.000 álnir, sem eftir eru af breiddinni meðfram 25.000 álnunum, eru óheilagt land handa borginni til ábúðar og beitilands, en borgin skal standa í þeim reit miðjum.
16dens Mål skal være følgende: Nordsiden 4500 Alen, Sydsiden 4500, Østsiden 4500 og Vestsiden 4500.
16Og þetta er mál hennar: Norðurhliðin 4.500 álnir og suðurhliðin 4.500 álnir og austurhliðin 4.500 álnir og vesturhliðin 4.500 álnir.
17Byens Græsgang skal være 250 Alen mod Nord, 250 mod Syd, 250 mod Øst og 250 mod Vest.
17Og útjörð borgarinnar skal vera 250 álnir til norðurs, 250 til suðurs, 250 til austurs og 250 til vesturs.
18Af det Stykke, som endnu er tilovers langs med den hellige Offerydelse, 10000 Alen mod Øst og 10000 mod Vest, skal Afgrøden tjene Byens indbyggere til Mad.
18Og það sem eftir er af lengdinni meðfram hinni helgu fórnargjöf, 10.000 álnir til austurs og 10.000 álnir til vesturs, afurðir þess skulu vera íbúum borgarinnar til fæðslu.
19Byens Befolkning skal sammensættes således, at Folk fra alle israels Stammer bor der:
19Og hvað íbúa borgarinnar snertir, þá skulu byggja hana menn af öllum ættkvíslum Ísraels.
20I alt skal I som Offerydelse yde en Firkant på 25000 Alen, den hellige Offerydelse foruden Byens Grundejendom.
20Alls skuluð þér láta af hendi sem fórnargjöf 25.000 álnir í ferhyrning: hina heilögu fórnargjöf ásamt landeign borgarinnar.
21Men Resten skal tilfalde Fyrsten; hvad der ligger på begge Sider af den hellige Offerydelse og Byens Grundejendom, østen for de 25000 Alen hen til Østgrænsen og vesten for de 25000 Alen hen til Vestgrænsen, langs Stammelodderne, skal tilhøre Fyrsten; den hellige Offerydelse, Templets Helligdomn i Midten
21Það, sem eftir er, skal tilheyra landshöfðingjanum, beggja vegna við hina heilögu fórnargjöf og landeign borgarinnar, austur á bóginn meðfram 25.000 álnunum að austurtakmörkunum og vestur á bóginn meðfram 25.000 álnunum að vesturtakmörkunum, samsvarandi hlutum ættkvíslanna. Það tilheyrir landshöfðingjanum, og hin heilaga fórnargjöf og helgidómur musterisins skal vera í því miðju.
22og Leviternes og Byens Grundejendom skal ligge midt imellem de Stykker, som tilfalder Fyrsten mellem Judas og Benjamins Område.
22Og eignarland levítanna og eignarland borgarinnar skal liggja mitt inni í því, sem landshöfðingjanum tilheyrir. Milli Júda lands og Benjamíns lands skal það land liggja, er landshöfðingjanum tilheyrir.
23Så følger de sidste Stammer: Fra Østsiden til Vestsiden Benjammmin, een Stammelod;
23En hinar ættkvíslirnar eru, frá austri til vesturs: Benjamín, einn landshluti.
24langs Benjamins Område fra Østsiden til Vestsiden: Simeon, een Stammelod;
24Og meðfram Benjamínslandi, frá austri til vesturs: Símeon, einn landshluti.
25langs Simeons Område fra Østsiden til Vestsiden: Issakar, een Stammelod;
25Og meðfram Símeons landi, frá austri til vesturs: Íssakar, einn landshluti.
26langs Issakars Område fra Østsiden til Vestsiden: Zebulon, een Stammelod;
26Og meðfram Íssakars landi, frá austri til vesturs: Sebúlon, einn landshluti.
27langs Zebulons Område fra Østsiden til Vestsiden: Gad, een Stammelod;
27Og meðfram Sebúlons landi, frá austri til vesturs: Gað, einn landshluti.
28og langs Gads Område på Sydsiden skal Grænsen gå fra Tamar over Meribas Vandved Kadesj til Bækken ud til det store Hav.
28En meðfram Gaðs landi, að sunnanverðu, gegnt hádegisstað, skulu takmörkin liggja frá Tamar yfir Meríba-vötn við Kades til Egyptalandsár og þaðan til hafsins mikla.
29Det er det Land, I ved Lodkastning skal udskifte som Arvelod til Israels Stammer, og det er deres Stammelodder, lyder det fra den Herre HERREN.
29Þetta er landið, sem þér skuluð úthluta ættkvíslum Ísraels til arfleifðar, og þetta eru hlutir þeirra _ segir Drottinn Guð.
30Følgende er Byens udgange; Byens Porte skal opkaldes efter Israels Stammer:
30Og þessi eru útgönguhlið borgarinnar, og eru hlið borgarinnar nefnd eftir ættkvíslum Ísraels: Á norðurhliðinni, sem er 4.500 álnir að máli,
31På Nordsiden, der måler 4500 Alen, er der tre Porte, den første Rubens, den anden Judas og den tredje Levis;
31eru þrjú hlið: Rúbenshlið eitt, Júdahlið eitt, Levíhlið eitt.
32på Østsiden, der måler 4500 Alen, er der tre Porte, den første Josefs, den anden Benjamins og den tredje Dans;
32Á austurhliðinni, sem er 4.500 álnir, eru þrjú hlið: Jósefshlið eitt, Benjamínshlið eitt, Danshlið eitt.
33på Sydsiden, der måler 4500 Alen, er der tre Porte, den første Simeons, den anden Issakars og den tredje Zebulons;
33Á suðurhliðinni, sem er 4.500 álnir að máli, eru þrjú hlið: Símeonshlið eitt, Íssakarshlið eitt, Sebúlonshlið eitt.Og á vesturhliðinni, sem er 4.500 álnir, eru þrjú hlið: Gaðshlið eitt, Assershlið eitt, Naftalíhlið eitt.
34på Vestsiden, der måler 4500 Alen, er der tre Porte, den første Gads, den anden Asers og den tredje Naftalis.
34Og á vesturhliðinni, sem er 4.500 álnir, eru þrjú hlið: Gaðshlið eitt, Assershlið eitt, Naftalíhlið eitt.
35Omkredsen er 18000 Alen. Og Byens Navn skal herefter være: HERREN er der.