1Herrens ord kom til Hoseas, Be'eris søn, i de dage da Uzzija, Jotam, Akaz og Ezekias var Konger i Juda, og Jeroboam, Joass Søn, var Konge i Israel.
1Orð Drottins, sem kom til Hósea Beerísonar á dögum Ússía, Jótams, Akasar og Hiskía, Júdakonunga, og á dögum Jeróbóams Jóassonar, Ísraelskonungs.
2Dengang HERREN først talede ved Hoseas, sagde han til ham: "Gå hen og tag dig en Horkvinde og Horebørn; thi utro mod HERREN bedriver Landet Hor."
2Þá er Drottinn hóf að tala við Hósea, sagði hann við Hósea: ,,Far og tak þér hórkonu og eignast hórbörn, því að landið drýgir hór og hefir snúist frá Drottni.``
3Så gik han hen og ægtede Gomer, Diblajims Datter, og hun blev frugtsommelig og fødte ham en Søn.
3Þá fór hann og gekk að eiga Gómer Diblaímsdóttur. Hún varð þunguð og fæddi honum son.
4Og HERREN sagde til ham: "Kald ham Jizreel; thi om en, liden Stund hjemsøger jeg Jizreels Blodskyld på Jehus Hus og gør Ende på Israels Huses Rige.
4Og Drottinn sagði við hann: ,,Lát hann heita Jesreel, því að innan skamms vitja ég blóðskuldar Jesreels á ætt Jehú og gjöri enda á konungdómi Ísraels húss.
5På hin Dag sønderbryder jeg Israels Bue i Jizreels Dal."
5Á þeim degi sundurbrýt ég boga Ísraels á Jesreel-völlum.``
6Atter blev hun frugtsommelig og fødte en Datter. Og HERREN sagde til ham: "Kald hende Nådeløs; thi jeg vil ikke længer være Israels Hus nådig og tilgive dem.
6Og hún varð aftur þunguð og ól dóttur. Þá sagði Drottinn við Hósea: ,,Lát þú hana heita Náðvana, því að ég mun eigi framar auðsýna náð Ísraels húsi, svo að ég fyrirgefi þeim.
7Men Judas Hus vil jeg være nådig og frelse ved HERREN deres Gud; dog frelser jeg dem ikke ved Bue, Sværd eller Stridsvåben, ved Heste eller Ryttere."
7En ég mun auðsýna náð Júda húsi og hjálpa þeim fyrir Drottin, Guð þeirra, en ég mun eigi hjálpa þeim með boga, sverði, bardögum, stríðshestum né riddurum.``
8Så vænnede hun Nådeløs fra og blev atter frugtsommelig og fødte en Søn.
8Og er hún hafði vanið Náðvana af brjósti, varð hún enn þunguð og ól son.
9Og HERREN sagde: "Kald ham Ikke-mit-Folk; thi I er ikke mit Folk, og jeg er ikke eders Gud."
9Þá sagði Drottinn: ,,Lát hann heita Ekki-minn-lýður, því að þér eruð ekki minn lýður, og ég er ekki yðar Guð.``
10Men Israeliternes Tal skal blive som Sandet ved Havet, der ikke kan måles eller tælles. Og i Stedet for "I er ikke mit Folk" skal de kaldes "den levende Guds Børn".
10Tala Ísraelsmanna skal verða sem sandur á sjávarströnd, sem ekki verður mældur og ekki talinn. Og í stað þess, að sagt var við þá: ,,Þér eruð ekki minn lýður!`` skal við þá sagt verða: ,,Synir hins lifanda Guðs!``Júdamenn og Ísraelsmenn skulu safnast saman og velja sér einn yfirmann og hefja ferð sína heim úr landinu, því að mikill mun Jesreeldagur verða.
11Judæerne og Israeliterne skal slå sig sammen og sætte en og samme Høvding over sig og drage op af Landet; thi stor er Jizreels Dag.
11Júdamenn og Ísraelsmenn skulu safnast saman og velja sér einn yfirmann og hefja ferð sína heim úr landinu, því að mikill mun Jesreeldagur verða.